Stjórnmál eru dauđans alvara

Stjórnmál eru dauđans alvara, en ekki samkvćmisleikur. Í stjórnmálum er tekist á um hagsmuni og hugsjónir. Oftast fer ţađ ţannig ađ ískaldar hagsmunir hinna sterku verđa ofan á viđ myndun ríkisstjórna, enda erfiđađra ađ höndla eldheitar hugsjónir. Kjarni stjórnmála er barátta milli góđs og ills fyrir mannkyniđ. 

Fegurđin og listin í stjórnmálum liggur í ađ ná fram hagsmunum byggđum á göfugum hugsjónum um frelsi, réttlćti, jafnrétti og umhyggju fyrir náunganum.  

Viđrćđur stjórnmálaflokkanna eftir kosningar hafa undirstrikađ ţetta. Ţarna liggur átakaflöturinn og andstćđurnar í íslenskum stjórnmálum. 

Woodrow Wilson, sem var kosinn forseti Bandaríkjanna áriđ 1912, hafđi varnađarorđ uppi um ţađ fyrir forsetakosningarnar áriđ 1912 ađ hćttan fyrir bandarísku ţjóđina vćri ekki sjálfstćđ einkafyrirtćki í viđskiptum, einkaframtakiđ, heldur fyrirtćkjasamsteypur, ţar sem sami hópur manna stjórnađi bönkum, fyrirtćkjum í ólíkum greinum og vćru eigendur náttúrulegra auđlinda ţjóđarinnar međ samofna valdaţrćđi og gagnkvćma hagsmuni. Ţar lćgi hćttan fyrir stjórnmálin og lýđrćđiđ í landinu. Ţessi orđ Wilson eiga svo sannlega viđ ennţá í dag, bćđi í Bandaríkjunum og hér á landi.  

 

Gleđilegt nýtt ár!


mbl.is Katrínu eđa Óttari ađ kenna?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband