Sjórćningar leika lausum hala

Ţađ var víst brjálađ fjör í ţingmannaveislunni á Bessastöđum á fullveldisdaginn. Ţingmenn Pírata settu á sviđ sjórćningjaleik og stálu stjórnarmyndunarumbođinu fyrir framan nefiđ á öllum samkvćmt siđum ţeirra og venjum. Ţađ fannst ţingmönnum Viđreisnar ekki fyndiđ né snjallt af forsetanum ađ láta ţá ekki fá umbođiđ í stađinn. Var mörgum heiđviđrum borgurum líka misbođiđ og létu skođun sína í ljós. Fannst forseti vor illa leikinn af ţingmönnum Pírata.

Og ţegar Píratar höfđu klófest umbođiđ, umbođ sem enginn hefur séđ, til ađ mynda nýja ríkisstjórn ţá bađ kapteinn ţeirra alla ađ róa sig. Og ţađ gerđu hún sjálf og lagđist undir feld alla helgina međ skipsfélögum sínum. Ţannig fćr Birgitta ađ bađa sig í ljósi heimsfjölmiđlanna örlítiđ lengur.

Loksins á mánudaginn verđa útvaldir bođađir á fund Píratahersins og skulu allir vera slakir, sagđi Pírati Númer 2. Dagsskipunin er ađ rćđa fátt og lítiđ í einu. Annađ gćti stressađ mannskapinn um of. Sennilega verđur sálfrćđingur Pírata hafđur međ á fundum til ađ tryggja friđinn og sálarró. 

Ađ sögn heimildarmanna í heimi fjölmiđla ţá er búiđ ađ afgreiđa mál eins og ESB máliđ og stjórnarskrána. Slík smámál komast ekki á Píratadagskrána, enda gćti sumum hitnađ um hjartarćtur ef ţau komast á dagskrá.

Píratar og hin ţrjú fylgitungl ţeirra, Viđreisn, Björt framtíđ og Samfylkingin, eru einhuga ţegar ađ ţessum málum kemur. Ţađ er ţess vegna ljóst ađ ţegar Vinstri grćnir koma til fundar eftir helgina ţá hefur stćrsti hluti stjórnarsáttmálans veriđ ţegar skrifađur. Stjórnarmyndunarviđrćđurnar munu ganga út á ađ fá Vinstri grćna til ađ skrifa nafn sitt undir stjórnarsáttmála sem ađrir hafa skrifađ. Munu Vinstri grćnir leysa landfestar og sigla á vit villtra ćvintýra undir forystu Pírata?

Gulrótin sem verđur notuđ er auđvitađ ađ ađeins ţannig geti Vinstri grćnir komiđ í veg fyrir hćgri stjórn, sem vel ađ merkja Viđreisn dreymir um ađ mynda međ Sjálfstćđisflokknum. En eins og ,,allir vita" ţá er Viđreisn frjálslyndur miđjuflokkur, alls ekki hćgrisinnađri en Sjálfstćđisflokkurinn í flestum málum. Eđa svo segir Viđreisn og fjölmiđlar.

  


mbl.is Birgitta komin međ umbođiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţvílíkt! og öll stefnan jafnvel fyrir fram ákveđin?!!!

En góđur hér hann Jón Baldur: "Sennilega verđur sálfrćđingur Pírata hafđur međ á fundum til ađ tryggja friđinn og sálarró."

Eins og menn vita, hef ég enga trú á ţessu ógćfulega liđi. Versti möguleikinn efstur á blađi nú? - undir vanhćfri forystu Pírata!

Jón Valur Jensson, 4.12.2016 kl. 13:54

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Góđur pistill, ađ venju.

M.b.kv.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 4.12.2016 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband