Of ótrúlegt til ađ geta veriđ satt

886367Ţađ er örugglega sannleikanum samkvćmt hjá Benedikt Jóhannessyni, formanni Viđreisnar, ađ hann hefur engan svikiđ. Ásakanir um meintan svikaferil ţessa umsvifamikla afhafnamanns í viđskiptum og stjórnmálum hljóta ađ vera úr lausu lofti gripnar.

Alvöru stjórnmálaflokki, sem 10,5% kjósenda kaus í síđustu alţingiskosningum út á kosningaloforđ um róttćkar umbćtur í viđskiptalífi og stjórnmálum, kerfisbreytingar í ţágu almannahagsmuna og stríđ gegn sérhagsmunum, hefđi aldrei kosiđ sér formann sem sagt er ađ sé holdgervingur alls ţess sem flokkurinn ćtlađi ađ berjast gegn. 

Ţađ er of ótrúlegt til ađ geta veriđ satt. En auđvitađ á góđ saga aldrei líđa fyrir sannleikann - eđa ţannig. Eđa eins og gamla konan myndi segja: Látiđ ykkur ekki detta svona endemis vitleysa í hug krakkaormarnir ykkar!

Best ađ taka Louis Armstrong á ţetta ...


mbl.is Benedikt svarar ásökunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Satschmo ljúflingur:)

Helga Kristjánsdóttir, 28.11.2016 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband