Óskaríkisstjórn Fréttablađsins og Viđskiptaráđs

Ţađ ţarf ekki ađ koma á óvart ađ óskaríkisstjórn Fréttablađsins og Viđskiptaráđs vćri samstjórn Sjálfstćđisflokksins, Viđreisnar og Bjartrar framtíđar. Slík ríkisstjórn yrđi ţó aldrei farsćl né vinsćl til langframa međal almennings, og ţá sérstaklega á landsbyggđinni. Erfitt yrđi fyrir slíka hćgri stjórn ađ ná samkomulagi á vinnumarkađi, sem ţarf ađ nást skömmu eftir áramót, ef hér á ekki allt ađ enda í hörđum vinnudeilum og langvinnum verkföllum. 


mbl.is Rćddi viđ Bjarta framtíđ og Viđreisn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Spái ţví ađ ef ţetta verđur raunin ţá muni ţađ leiđa til ţess ađ Björt framtíđ ţurrkist út í nćstu kosningum ţar á eftir.

Guđmundur Ásgeirsson, 31.10.2016 kl. 15:28

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Vćri ţađ ekki órökrétt ađ viđreisn fengi stjórnmyndunnarumbođ ţar sem ađ sá flokkur er ESB-flokkur og ţađ hefur komiđ fram ađ meirihluti landsmanna vil ekki ganga í ESB?

Jón Ţórhallsson, 31.10.2016 kl. 16:26

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Jú.

Guđmundur Ásgeirsson, 31.10.2016 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband