Stjórnmálaflokkarnir Viđreisn og Píratar sigurvegarar, sem og stjórnmálaleiđtogarnir Bjarni og Katrín

Ţó ađ hér ríki stöđugleiki í efnahagsmálum er ţađ sama ekki hćgt ađ segja um stjórnmálin. Miklar sviptingar urđu í stjórnmálunum í alţingiskosningunum í gćr, ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstćđisflokksins er fallinn, og á sama tíma hafna kjósendur Samfylkingunni međ afgerandi hćtti. Sigurvegarar kosninganna er stjórnmálaflokkarnir Viđreisn og Píratar og stjórnmálaleiđtogarnir Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs.

Framsóknarflokkurinn hefur átt í varnarbaráttu frá ţví Wintris máliđ kom upp og ljóst ađ kjósendur refsa flokknum fyrir uppákomuna í ţví máli. Rett er ađ hafa í huga ađ Framsóknarflokkurinn vann mikinn kosningasigur í síđustu alţingiskosningum áriđ 2013, sem er nú ađ ganga til baka.

Samfylkingin, sem innlimađi hinn 100 ára gamla Alţýđuflokk, er rjúkandi rústir eftir tvennar alţingiskosningar, og ljóst ađ skýr skilabođ kjósenda í kosningunum 2013 náđu ekki eyrum forystumanna flokksins. Engin alvarleg endurnýjun átti sér stađ á síđasta kjörtímabili, hvorki á stefnu né mannskap, og ţví fór sem fór. Segja má ađ forystufólk Samfylkingarinnar hafi fariđ illa međ hina sígildu jafnađarstefnu, sem ţeir fengu í arf frá gamla Alţýđuflokknum.

Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig stjórnmálaflokkarnir, og forseti Íslands, vinna úr ţessu úrslitum.


mbl.is Lágmark ţriggja flokka ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband