Efni
Fólk
Fræðileg og pólitísk umræða um ESB
-
Ræða Francis páfa
Tímamótaræða sem Francis páfi flutti á þingi Evrópusambandsins 24. nóvember 2014 í Strasbourg.
European Union, 2014 -
Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu
Erindi flutt 18. janúar 2012.
The EU in the global economy: challenges for growth
ESB Nei eða Já?
Útvarpsþáttur á Útvarpi Sögu um Evrópusambandið og hugsanlega aðild Íslands að sambandinu. Hægt er að hlusta á valda þætti með því að smella á mynd hér að neðan.
-
Hjörtur Jónas Guðmundsson
Útsending 22.3.2012 Rætt um MA ritgerð Hjartar um Evrukrísuna innan ESB
MA í alþjóðastjórnmálum -
Jón Baldur Lorange
Útsending 8.3.2012
Spjall um ESB og aðildarviðræðurnar -
Vigdís Hauksdóttir
Útsending 15.3.2012
Alþingismaður -
Baldur Helgi Benjamínsson
Útsending 15.9.2011
Framkvæmdastjóri LK og í samningahóp um landbúnaðarmál -
Björg Thorarensen
Útsending 1.3.2012
Prófessor við lagadeild HÍ og varaformaður samninganefndar Íslands í aðildarviðræðunum við ESB -
Jón Baldur Lorange
Útsending 9.2.2012
Staðan á ESB samningaviðræðunum -
Elvar Örn Arason og Jón Baldur Lorange
Útsending 23.6.2011 -
Dr. Baldur Þórhallsson
Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands (Evrópusamruninn o.fl.) -
Valgerður Bjarnadóttir
Útsending 31.3.2011
Alþingismaður -
Inga Dís Richter
Útsending 17.3.2011
MA í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands (dreifbýlisþróunarstefna ESB) -
Dagbjört Hákonardóttir og Stefnir Húni Kristjánsson
Útsending 16.2.2012
Formenn ungliðahreyfinga Já og Nei -
Guðni Ágústsson
Útsending 9.6.2011
Fyrrv. ráðherra og formaður Framsóknarflokksins -
Kristján Þór Júlíusson
Útsending 5.5.2011
Alþingismaður -
Dr. Kristján Þórarinsson
Útsending 12. maí 2011
Stofnvistfræðingur hjá LÍÚ -
Styrmir Gunnarsson
Útsending 2.2.2012
Ritstjóri Evrópuvaktarinnar -
Stefán Haukur Jóhannesson
Útsending 23.2.2012
Aðalsamningamaður Íslands í viðræðum við ESB -
Birna Þórarinsdóttir
Útsending 26.1.2012
framkvæmdastýra Evrópustofu
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tónlist
Crème de la crème
Úrval laga
-
Gigliola Cinquetti - DIO COME TI AMO *****
-
Haifa Wehbe - Ma Andi Habib****
-
Glukoza - Oi Oi Oi****
-
Guðrún Ólafsdóttir - Ave Maria***
-
Domenico Modugno - Dio, come ti amo****
-
Alizée - Gourmandises****
-
Louise Brooks & Rina Ketty - J'attendrai****
-
The Kremlin Capella - The Little Bell*****
-
Don Kosaken Chor - Eintönig klingt hell das Glöcklein
Flutt 1956
*****
-
Ofra Haza - Kaddish*****
-
- Una Storia D' Amore*****
Mæli með
-
Emilíana Torrini - If you go away
Það túlkar enginn betur þetta lag en frænka mín
-
Emiliana Torrini - Sounds of Silent
-
Bubbi Morthens - Það er gott að elska
-
Eivør Pálsdóttir og Sinfóníuhljómsveit Íslands - Frostrósir
-
Marlene Dietrich - Bitte geh nicht fort
-
Manuella og Claudio Villa - Tu che m'hai preso il cuor
Flott útfærsla hjá Manuellu
-
Andre Rieu - Hava Nagila
-
Mario del Monaco - Un amore così grande
-
Françoise Hardy - Message Personnel
-
Tolmachevy systur - Katyusha
-
Vitas - Bumac
Gamalt og gott
-
Nada - Il cuore è uno zingaro
Frá 1971
-
Gigliola Cinquetti - Dio come ti amo
-
Claudio Villa - La mamma
-
Domenico Modugno - Che Me Ne Importa A Me
-
Gigliola Cinquetti - Non ho l'età
Lagið sem vann í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1964
-
Gigliola Cinquetti - Ítalska útgáfan af Those were the days
-
The Sandpipers - Guantanamera
-
Álftagerðisbræður - Rósin
-
Christopher og Julie - Sound of Music - Edelweiss
-
Kremlin Capella - Rússneskt lag (Áfram veginn)
-
Deanna Durbin - Rússnesk lög
-
Jussi Björling - Mattinata
-
Mahalia Jackson - What A Friend We Have In Jesus
Viðreisn er hreinræktaður Evrópusinnaður hægriflokkur
Laugardagur, 29. október 2016
Það var rétt mat hjá Agli Helgasyni, fjölmiðlamanni, að þátturinn með forystumönnum stærstu stjórnmálaflokkanna hafi komið ágætlega út fyrir alla, en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi staðið upp úr, enda staðsettur á miðjunni og stærstur, hvernig sem á það er litið.
Þessi uppsetning að stilla öllum upp standandi við púlt er ekki að koma vel út. Sú uppsetning að hafa tvo spyrla sem áttu að hafa stjórn á umræðunni gekk ekki upp að mínu mati. Þættirnir urðu flatir, fyrirsjáanlegir og leiðinlegir. Umræðan, samtalið milli forystumannanna, náði sér aldrei á flug.
Ríkisútvarpið hefur greinilega ákveðið að spyrlarnir séu í bílstjórasæti umræðunnar. Afleiðingin var að forystumenn stjórnmálaflokkanna náðu aldrei ,,að koma sér í gírinn" því þeir náðu ekki og fengu ekki að ræða þau áherslumál sem þeim voru hugleikinn. Og þegar umræðan var að komast á flug, þá drápu spyrlarnir umræðuna hratt og örugglega. Það var engu líkara en spyrlarnir hafi litið á forystumenn flokkanna sem óþæg leikskólabörn sem þyrfti að hafa stjórn á.
Já, ef Ríkisútvarpið ætlaði að bjóða upp á leiðinlegt sjónvarpsefni, og draga úr áhuga landsmanna á stjórnmálum, þá tókst þeim það ætlunarverk sitt með glæsibrag. Ríkisútvarpið þarf að gera betur næst, því heiðarleg og lýðræðisleg umræða og vönduð rökræða fyrir alþingiskosningar, eru forsenda þess að kjósendur geti kynnt sér stefnumál stjórnmálaflokka sem bjóða fram áður en gengið er til kosninga. Þættirnir á Stöð2 komu hins vegar betur út og voru betra sjónvarpsefni, þó að stundum hafi umræðan ,,ofrisið" þegar hún komst á flug og stjórnmálamönnum hitnaði í hamsi.
Nú er það svo að margir sem kusu Viðreisn gerðu sér ekki grein að mínu mati að þeir voru að kjósa hreinræktaðan Evrópusinnaðan hægri flokk, eins og dr. Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði hefur bent á. Viðreisn mun, ef hún kemst í ríkisstjórn, hrinda í framkvæmd stefnu um kaldrifjaða einkavæðingu ríkiseigna, en eitt þúsund milljarðar af ríkiseignum eru í pottinum. Þar verður ekkert heilagt, hvorki Landsvirkjun né heilbrigðiskerfið. Þá mun Viðreisn leggja allt í sölurnar að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. Allt annað í stefnu Viðreisnar eru leiktjöld.
![]() |
Fjallið tók jóðsótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Þegar himin og haf ber á milli
- Gamli maðurinn og áttavitinn
- Útsendarar, útrýmingar og helvítsholur
- Þriðji orkupakkinn - eitthvað að óttast?
- Vinnsla og sala raforku rekin í dag í markaðskerfi á samkeppn...
- Aumingja krónan komin með flensuna
- Þegar lausnin er vandamálið
- Viðreisn hér, Viðreisn þar og Viðreisn alls staðar
- Skattpíndir Kópavogsbúar í boði sjálfstæðismanna
- Neyðarástand í boði borgarinnar
- Ríkisstjórnin talar tungum tveim
- Angela Merkel Íslands
- Álögur hækka á Kópavogsbúa undir forystu Sjálfstæðisflokksins
- BDFM: Hinn pólitíski ómöguleiki, eða hvað?
- Fögnum fjölbreytileikanum!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Frægar ræður
- Innsetningarræða Franklin D. Roosevelt 1933 Sígild tímamótaræða sem á vel við í dag
- Winston Churchill - We shall fight...
- Máttur fjölmiðla - Ræða John F. Kennedy Öllum er hollt að hlusta á þessa sögulegu ræðu um leynifélög og hlutverk fjölmiðla
- Ræða Charlie Chaplin
- I have a dream - Martin Luther King
- Robert F. Kennedy um ofbeldi
- Um frumkvöðla og gildi einkaframtaksins (Any Rand)
- Margaret Thatcher um Evrópu
- Ræða barnsins til varnar náttúrunni Svona ræður verða ekki fluttar nema einu sinni yfir iðnríkjum heimsins
- Fjórfrelsið hans Roosevelts Tjáningar-, trúfrelsi, frelsi frá skorti og frelsi frá ótta
- Saga þjóðar - Chief Seattle
- Hámörkun gróða hluthafa eða? Hugvekja um gildi
- Douglas MacArthur- Duty, Honor, Country
- Libertas, the Roman goddess of freedom
Sígild og sætt
- Deanna Durbin - Beneath the Lights at Home
- Deanna Durbin - Ave Maria (Schubert) Úr myndinni It's date
- Stephen Foster - Fólkið heima
- Julie Andrews - There'll Always Be An England
- Vera Lynn ~ We'll meet again
- Vera Lynn - The White Cliffs Of Dover
- Vera Lynn - When I Grow too Old to Dream
- Vera Lynn - Það er sárt að kveðja
- Yohanna - A lullaby in Icelandic (Beat for Beat)
- Time to say goodbye
- Christopher Plummer - Edelweiss
- Marie Laforet - viens viens
- Nana Mouskouri "La Golondrina"
- Menuets / Tonika - Dziesma ar ko tu saksies
- Help Me Make It Through The Night
- Herman's Hermits - There's a Kind of Hush
- David Bowie - Space Oddity
- Larry Hooper - This Old House
- Frank Sinatra - Something Stupid
- Valravn - Ólavur Riddararós
- Louis Armstrong - When You're Smiling
- Goran Bregovic - Ederlezi
- Katie Melua - On the road again
- Katie Melua - When You Taught Me How To Dance
- Katie Melua - Sometimes When I'm Dreaming
- Katie Melua - The Closest Thing to Crazy
- KATIE MELUA - Moon River
- PALOMA SAN BASILIO, "NO LLORES POR MI ARGENTINA"
- Deanna Durbin - Danny Boy
Frægir málarar
- Sguardi
- A Venezia
- Sguardi - Fyrsti hluti
- Les Très Riches Heures
- Forn fegurð - Bellezze d'altri tempi
Tónlistarmyndbönd
- Emiliana Torrini - Easy
- Rita Streich - The Last Rose of Summer
- Aygun Kazimova - Mene ele baxma
- Nosotros - Eydie Gorme y Los Panchos
- IL Divo - Solo otra vez
- Ivan Rebroff - Ave Maria
- Alexander Marshal og Aleksei Batalov - Letyat zhuravli The cranes are flying
- Natasha Atlas - Maktub (O Clone)
- Frostrósir (Sissel) - Mitt hjerte altid vanker
- Sissel - Pie Jesu
- Nina Simone - I put a spell on you
- Spartacus - Ballett
- Pachelbel Canon in D Major Róaðu taugarnar!
- Zara and Dmitri Pevtsov - "Slavic Woman's Farewell"
- Alexandra Chernyshova og Karlakórinn Heimir - Vertu til!
- Vanessa Mae - 'The Violin Fantasy'
- Bellini & Bond - Samba!
- Bond - Duel
- Bond - Allegretto
- Bond - Victory
- Tino Rossi - Tristesse
- Khachaturian - Adagio / Spartacus Frábær flutningur af þessu fræga verki
- Trúbrot - Rain
- David Pomeranz - The old songs
- Jim Reeves - A fool such as I
- Sígaunasöngur og dans
- Goran Bregovic - Ederlezi
- La Valse d'Amelie
- Nathalie CARDONE - Hasta Siempre
- Lawrence Tibbett - Á heimleið
- Elgar - Nimrod
- Espen Lind, Askil Holm, Alejandro Fuentes, Kurt Nilsen - HALLELUJAH
- Stóri barnakórinn - Á bak, drengir!
- Mario Lanza - Ave Maria
- Shaggy - Ultimatum ft. Natasha Watkins
Klassík og klassi
- Rita Streich - Raddir vorsins
- Tito Gobbi - Dicitencello Vuie
- Ave Maria - Schubert
- Beethoven - Violin Romance
- Mozart - Requiem
- Classic for Classic
- Chopin - Valentina Igoshina - Fantasie Impromptu
- Elena Mosuc - Musetta's Waltz - La Bohème - Puccini
- Lucio Dalla Caruso
- Bryn Terfel - You'll Never Walk Alone
- Frédéric Chopin: Etude Tristesse"/"Żal" - Janusz Popławski, tenor, 1934
- Requiem de Mozart - Lacrimosa - Karl Böhm - Filarmónica de Viena
- Edgar Cruz - Bohemian Rhapsody
- Andres Segovia - Asturias
- Ana Vidovic - Asturias
Franskt og fallegt
- Jane Birkin - Comment te dire adieu
- Alizee - J'en Ai Marre
- Alizee -
- Jean-François Maurice - 28° à l'ombre
- Alizee - Laisla Bonita
- Alizée - Gourmandises
- Yves Montand - Les feuilles mortes
- Jane Birkin - Yesterday Yes a Day
- Françoise Hardy - Voilà
- Francoise Hardy - Mon amie la rose
- Francoise Hardy - Frag den Abendwind
- Fallegur söngur frá árinu 1929
- Lara Fabian - Je Suis Malade
- Rose"Je sais plus"
- Marie Laforet - Viens, Viens
- Marie Laforêt - Je Voudrais Tant Que Tu Comprennes
- Francoise Hardy et Jane Birkin
- Marie Laforêt - L'amour comme à 16 ans
- Marie Laforet - Marie Douceur, Marie Colère
- Marie Laforêt / Et si je t'aime
- Marie Laforêt - Je Voudrais Tant Que Tu Comprennes
- Françoise Hardy - A quoi ça sert
- L'Orange Höfundur lags og texta Gilbert Bécaud.
- FRANCOISE HARDY - L'AMITIE
- Charles Aznavour - Mourir d'aimer
- Charles Aznavour - Hier encore
- Aznavour - Avé Maria -
- PCCB - Le duo des chats Kattaóperan
- Charles Trénet - La Mer
Rússneskt og rautt
- Alexandrov Choir - Song of Volga Boatman
- Rússneski barnakórinn
- Big Children's Choir - Skógarsöngurinn
- Stóri barnakórinn - Eaglet
- Serebro - Fallegt lag og myndband
- Rússland - Kór Rauða hersins syngur Kalinka
- Rússland (Sergey Trofanov ) - Sígaunatónlist Með fallegum myndum
- Kór Rauða hersins - Smuglyanka Moldavanka
- Stóri barnakórinn - Hvarf hundsins (1979)
- Kór Rauða hersins syngur fyrir Jóhannes Pál páfa
- Dimitry Hvorostovsky -
- Dmitri Hvorostovsky - Cranes Áhrifamikill söngur
- Serebro - Cranes
- Glukoza - Oi-Oi
- GlukoZa - Það snjóar
- GlukoZa - Dansaðu Rússland! Með morgunkaffinu!
- Aleksandrov Red Army Chor Glæsileg söngur og sýning í Moskvu
- Sex rússneskir söngvar
- Kór Rauða hersins - Soldaty V Pohod
- Japanskir söngvarar syngja rússnesk lög
- Glukoza - Babochki
- Glukoza - Schweine
- Max Fadeev & Gluk'oza - "Sicilia"
- Leningrad Cowboys. "Those were the days"
- Valentine Tolkunova - Silfurbrúðkaup
- Valetine Tolkunova - Mamma
- Smáir steinar
- Glukoza í fallegri ballöðu
- "Zvezda". M.Fadeev, Dali, Serebro, Savi4eva, Glukoza, Irakly, Fomin
- Vertu til er vorið kallar á þig - á rússnesku! Katyusha
- Glukoza - Malinki Prints
Blogg að utan
Íslenskt og ískalt
- Ragnheiður Gröndal - Norðurljós
- Logar - Minning um mann
- Ragnheiður Gröndal - Mér þér
- Ragnheiður Gröndal - Fram á reginfjallaslóð
- Trúbrot - To Be Gratefull
- KK og Maggi Eiriks - Dalakofinn Íslenskara gerist það ekki
- Raghneiður Gröndal - Sofðu unga ástin mín
- Bubbi Morthens - Fjöllin hafa vakað
- Mannakorn - Elsa þig Gullkorn frá Mannakorn
- Vilhjálmur Vilhjálmsson - Vor í Vaglaskóg
- Megas - Spáðu í mig
- Óbyggðirnar kalla! Eitt af snilldarverkum Magnúsar Eiríkssonar
- Hvanndalsbræður - Maístjarnan
- Karlakórinn Heimir - Ökuljóð (Áfram veginn)
- Karlakórinn Heimir og Reykjavíkur - Brennið þið vitar!
- Karlakórinn Heimir - Ísland
- Aage Lorange hjá Helga P. 1991
- Gudrún Ólafsdóttir ásamt Sonor Ensemble - Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns
- Rósin okkar - Rósin okkar í Reykjavík
- Árni Johnsen syngur um Sævar í Gröf
- Valravn - Krummi
- Megas - Spáðu í mig
Arabískir töfrar
- Haifa Wehbe - Ma Andi Habib
- Haifa Wehbe - Fi Enaik
- Elissa - Ayami Bik
- Elissa - Inta Lameen
- Haifa Wehbe - Agoul Ahwak
- Haifa Wehbe - Bahebak Moot
- Haifa Wehbe - Nar el Ashwa
- Mohsen Namjoo Hamash Delam migire
- Mohsen Namjoo - Hamash Delam migire Íran
- Haifa Wehbe "Yama Layali "Ft. David Vendetta
- Rubby
- Haifa Wehbe - Fakerni
Japanskir tónar
- Nishida Satiko - Blómabreiða
- Julia Savicheva - Vysoko
- Nishida Satiko - Frjáls
- Nishida Satiko - Í þrái að vita
- Japanskur himneskur söngur
- Blómaborg
- Samstilltur kvartett (Duke) Meistaralegur samsöngur
- Bátur barnsins
- Tama Sachiko/Wada Hiroshi
- Nishida Satiko - Hverfiskráin
- Naomi Chiaki - Allur
- Naomi
- NATSUKAWA Rimi - Nada-SouSou
- Nishida Satiko
Ítalskt og seiðandi
- Gigliola Cinquetti - Quando m'innamoro
- Gigliola Cinquetti - L'orage (1969)
- Gigliola Cinquetti - La Pioggia Sanremo 1969
- Gigliola Cinquetti - If
- Gigliola Cinquetti : Prima Donna sulla Luna
- Gigliola Cinquetti - Sì (Eurovision 1974)
- Gigliola Cinquetti - Dio Come Ti Amo
- PEPINO DI CAPRI - CHAMPAGNE
- Nancy - Ragazza Madre
- Una Storia D' Amore
- Gigliola Cinquetti, QUELLI ERANO I GIORNI
- Al Bano & Romina Power - Sha-A-E
- SHARAZAN ALBANO ROMINA POWER
- Gigliola Cinquetti - Tardi ,,Lauf í vindi"
- Mia Martini - Per amarti
- Mia Martini - Minuetto
- Gigliola Cinquetti - Non andare via (Ne me quitte pas)
- Bella ciao
- Roberto Vecchion -i Le Rose Blu
- Roberto Vecchioni - Ho sognato di vivere Draumurinn um lífið
- Domenico Modugno - El Maestro de violin
- Domenico Modugno - Dio come ti amo
Spánskt og spes
Þýska stálið
- Marlene Dietrich - Sag mir wo die blumen sind Já, hvar eru blómin í haganum?
- Marlene Dietrich - Lili Marleen
- Zarah Leander - Nur nicht aus Liebe weinen Fín æfing í þýsku - Úr þýskri kvikmynd frá 1939 - Es war eine rauschende Ballnacht
- Joseph Gruber - Liebling mein Herz läßt dich grüssen Klassík og tækni
- Heinz Rühmann - La Le Lu Frægt barnalag
Englar Englands
Bandarískt og frjálst
- Mormónakórinn Tabernacle - Battle Hymn of the Republic
- Doris Day - Que Sera Sera
- Doris Day- When the Red, Red Robin Comes Bob, Bob, Bobbing Along
- Dean Martin - Red roses for a blue lady **Notorious** Ingrid Bergman & Cary Grant
- Doris Day - Perhaps Stjörnur taka sporið ...
- Frank Sinatra - Summer Wind
- Gino Paoli - Sapore di sale Bandarískar kvikmyndastjörnur
- Söngur úr kvikmynd frá 1930
- The Mills Brothers ("Paper Doll")
- Susan Tedeschi - Little by little Hvað var þetta? Segðu!
Ritgerðir höfundar
- Á Ísland samleið með Evrópusambandinu í landbúnaðarmálum? BA ritgerð í stjórnmálafræði
Huguenots
- Les Huguenots
- Hvað voru 'huguenots'? Mjög góð lýsing prófessor Judith Still á húgenottum
- Lorange Institute - Business School Petur Lorange er fjarskyldur frændi frá Noregi.
- The National Huguenot Society
Ísrael
- LEO FULD " The king of yiddish songs"
- Ofra Haza - Af allri sálu (Kol Aneshama, Elo Hi)
- Ofra Haza - tfila(prayer)
- LEO FULD " The king of yiddish songs"
- My Yiddishe Momme (sung in yiddish) Regine Zylberberg
- Farewell Cracow! Yiddish songs by Mordechaj Gebirtig
- YERUSHALAYIM SHEL ZAHAV (Jerusalem of Gold)
- Ofra Haza - Love Song
- Ofra Haza - Kaddish
- Ishtar - Horchat Hai Caliptus
- Ishtar - Last kiss
- Rahem
Heilagt og himneskt
- The Price of Salvation: The Life of Christ
- Kór Langholtskirkju - Ég kveiki á kertum mínum og faðir vor
- Faðir vor
- Keith & Kristyn Getty - What Grace Is Mine
- What Grace is Mine
- Keith & Kristyn Getty "The Power of the Cross"
- The Angelus á Latínu
- Song of Bernadette Soubirous
- The Beatitudes - Úr Fjallræðunni
- Abba Pater
- Corpos de Santos Incorruptos
- Emmanuel Rossfelder - Ave Maria Meistaralega spilað á gítar
- Canti Religiosi - Tu sei la mia vita (Þú ert líf mitt)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 1040037
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg nauðsynlegur pistill, Baldur. Vildi að hann hefði komið fram kannski í september um Viðreisn svokallaða. Það eina gagn sem þessi flokkur gerði var að losa Sjálfstæðisflokkinn við þau.
Elle_, 29.10.2016 kl. 18:12
Jón Baldur, fyrirgefðu Jón, ég bara ruglaðist þarna.
Elle_, 29.10.2016 kl. 18:13
fyrir suma (eins og t.d. mig) er það bara gott
Rafn Guðmundsson, 29.10.2016 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.