Tollar felldir niđur af barnavögnum, leikföngum, reiđtygjum, hreinlćtisvörum, heimilisvörum og húsgögnum

positive-thinking-good-result-sticky-notes-pasted-blackboard-background-chalk-arrows-45626834Ţađ verđur seint sagt um ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks ađ hún hafi setiđ ađgerđalaus á valdastóli. Ríkisstjórnin hefur vissulega misstigiđ sig, eins og komiđ hefur fram, en á mörgum sviđum hefur hún náđ eftirtektarverđum árangri sem rétt er ađ halda til haga.

Listi yfir verkefni sem hún hefur hrint í framkvćmd er skuldaleiđréttingin, sem ađ mig minnir 80% heimila landsins hafi notiđ, nýting skattfrjáls viđbótarlífeyrissparnađar til lćkkunar höfuđstól húsnćđislána, tiltekt í ríkiskerfinu hefur skilađ umtalsverđri lćkkun skulda ríkisins, afnám tolla og vörugjalda, lćkkun tekjuskatts, nýr búvörusamningur viđ bćndur til 3-10 ára, leiđrétting á veiđigjöldum í sjávarútvegi og stöđvun á ađlögunarvinnu ađ Evrópusambandinu, ţó ţar hafi ekki hafi veriđ gengiđ hreint til verks međ afturköllun ađildarumsóknarinnar.

Ţá hefur ríkisstjórnin samiđ viđ kröfuhafa slitabúanna og sótt ţangađ hundruđ milljarđa í ríkissjóđ, sem var ađgerđ sem vinstri stjórnin varađi sterklega viđ og talađi niđur. Ţá hefur veriđ sett ţak á kostnađ viđ lćknisţjónustu og jákvćđ skref stigin í húsnćđismálum ungs fólks.

Ađ síđustu hafa veriđ stigin stór skref í átt ađ afnámi hafta. Á sama tíma hafa veriđ gerđir kjarasamningar sem hafa skilađ sögulegri kaupmáttaraukningu til handa launafólki án ţess ađ hér hafđi orđiđ verđbólguskot eins og í gamla daga. Vissulega hafa ytri ađstćđur átt stóran ţátt í ţessum góđa árangri í efnahagsreikningi ţjóđarbúsins. Og um nćstu áramót verđa tollar felldir niđur af barnavögnum, leikföngum, reiđtygjum, hreinlćtisvörum, heimilisvörum og húsgögnum, sem ćtti ađ skila lćgra vöruverđi og lćgri verđbólgu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband