Óhamingju ríkisstjórnarinnar verđur allt ađ vopni

Ástandiđ hjá okkur er ađ verđa hálf-skuggalegt hvert sem litiđ er. Heilbrigđiskerfiđ er ađ nýju komiđ í uppnám og alvarlega veikir sjúklingar fá ekki međferđ eins og ţeim ber ţar međ taldir krabbameinssjúklingar. Landbúnađur í landinu er í uppnámi ţar sem dýralćknar eru m.a. í verkfalli, og Fjársýsla ríkisins er hálf-lömuđ sem fer m.a. ađ valda sveitarfélögum miklum vandrćđum ţá og ţegar. Stórir hópar bíđa ţess ađ fara í verkfall og ţá lamast ađrir ţćttir ţjóđfélagsins međ afleiđingum sem enginn ţorir ađ hugsa til enda. Ríkistjórnin virđist hafa sofiđ á verđinum í ađdragandi kjarasamninga og ţví fór sem fór, ţví viđ erum fyrir löngu komin framhjá ţeim krossgátum ţar sem hćgt var ađ koma í veg fyrir ţá alvarlegu stöđu sem upp er komin. 

Og eins og ţetta sé ekki nóg ţá eru ráđherra og fyrrverandi ráđherra annars stjórnarflokksins ađ lenda í sjálfsskaparvíti sem dregur úr trausti og trú almennings á ađ ríkisstjórnin ráđi viđ verkefniđ.  Sama gera ummćli einstakra stjórnarliđa sem ala á úlfúđ og ósćtti. Já, hvernig dettur Hönnu Birnu Krisjánsdóttur, varaformanni Sjálfstćđisflokksins, ađ koma á ţessum tímapunkti inn stjórnmálasviđiđ ţegar stjórnarliđar eiga fullt í fangi međ ađ ná tökum á stöđunni? Mál ráđherra daga uppi á Alţingi og ráđaleysiđ er okkur stuđningsmönnum ráđgáta. Óhamingju ríkisstjórnarinnar verđur allt ađ vopni.

Satt best ađ segja hefđi ég aldrei trúađ ţví fyrir nokkrum vikum síđan sem gallharđur stuđningsmađur ţessarar ríkisstjórnar ađ svo hratt gćti fjarađ undan henni sem raun ber vitni. Ég er eiginlega kjaftstopp. 


mbl.is „Tek ekki ţátt í ţeim skrípaleik“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón Baldur. Ert ţú ESB-reglugerđarrugls-trúarsinnađur?

Hvernig ber okkur ađ túlka stöđu lagaprófessorsins Bjargar Thorarensen, sem er eiginkona forseta Hćstaréttar Íslands?

Sú lagaprófessors-drottning Háskóla Íslands hefur tekiđ á sig alla ábyrgđ á ólýđrćđislegri hönnunargildistöku nýrrar ESB-hertöku-stjórnarskrá Íslands!

Eđa er ţađ ekki rétt?

Hún finnur sjálf ekki til nokkurrar vanhćfni í embćttiskerfis-starfi sínu sem lagaprófessor viđ Háskóla Íslands, ţótt hún sé eiginkona forseta gjörspillts hćstaréttar Íslands: Markúsar Sigurbjörnssonar?

Svona getur ţetta stjórnsýslukerfi ekki gengiđ lengur á Íslandi, án enn meiri hörmunga fyrir réttindi almennings á Íslandi!

Er fólk tilbúiđ í enn meiri valdaofbeldis-stjórnsýsluhörmungar á Íslandi?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.4.2015 kl. 22:55

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Allt ţetta skrattans uppnám er ólund ESbsinna,sem skynja ađ ríkisstjórnin mun stađfastlega hafna ESB.-Ţú ert ekki aldeilis kjaftstopp sýnist mér.Eru ekki launamenn ađ krefja eigin samtök um hćkkanir,? Ţau eiga stóran hlut í mörgum ţeirra og ćttu ţá fyrir löngu ađ vera búnir ađ semja viđ ţá,ekki veitti af.-Ţađ fer vonandi bráđum ađ verđa vonlaust fyrir andstćđinga Rstj.ađ búa til leka og misferli viđ venjuleg viđskipti,kallađu ţađ bara sjálfsskaparvíti.-- Einkennilegt ađ ţú hćttir bloggi hér og kvaddir međ kurt og pí,en kemur svo aftur snúinn og ţversum.--Áđur svo heilagur ađ varla var ţorandi ađ brýna sig. Međ kveđju. 

Helga Kristjánsdóttir, 29.4.2015 kl. 03:53

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér Jón Baldur, menn hafa sofiđ á verđinum, og satt er ţađ ađ enginn tími gćti veriđ verri fyrir ríkisstjórnina en endurkoma HB á alţingi núna.  Illugi á í vök ađ verjast og mér sýnist hann vera ađ fara sömu leiđ og HB, ţ.e. neita öllu og međ hálfsannleika og endalausar afsakanir. 

En ţađ er meira, nú á ađ keyra makrílkvótamáliđ í gegn ţrátt fyrir allskonar viđvaranir og festa endanlega í sessi yfirráđ L.Í.Ú á auđlindinni.  Ţađ er heldur ekki klókt ţegar allt er ađ fara til fjandans.  Og menn sýna bara hroka og fyrirlitningu.

Og ég segi nú bara ef fyrri ríkisstjórn hefđi ekki brennt svona illilega allar brýr ađ baki sér, ţá vćru ţau betur sett í dag.  En ţetta bara gengur ekki svona, viđ sitjum á púđurtunnu og hún spryngur viđ minnsta atvik sem má rekja til verkfalla, og ţađ verđur ekki aftur snúiđ.  Ţá mun fólk krefjast nýrra kosninga og sú alda verđur sterk.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.4.2015 kl. 12:11

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Forsetinn hlýtur ađ setja markril kvótann í ţjóđaratkvćđi og ţar af leiđandi vćri ţađ upphaf niđurrifs kvóta elítunnar.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 29.4.2015 kl. 12:51

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ vćri óskandi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.4.2015 kl. 14:01

6 identicon

Sćll vertu

Hvernig dettur Hönnu Birnu Krisjánsdóttur, varaformanni Sjálfstćđisflokksins, ađ koma á ţessum tímapunkti inn stjórnmálasviđiđ spyrđ ţú. Og af hverju í ósköpunum ekki. Hafi henni orđiđ á,sem reyndar má draga í efa, ţá er rétt ađ muna ađ eina leiđin til ađ komast hjá mistökum er ađ gera aldrei neitt; margir fara reyndar ţá leiđ.

"Ríkistjórnin virđist hafa sofiđ á verđinum í ađdragandi kjarasamninga og ţví fór sem fór." - Hvađ meinar mađurinn? Á sitjandi ríkisstjórn ađ hafa samninga á sinni könnu eins og tíđkađist áđur en ađilar tóku sjlfir ađ bera ábyrgđ á eigin gerđum (áriđ 1991). Ef ţú ert ađ meina ađ launahćkkum til lćkna hafi veriđ umfram skynsamleg mörk má taka undir ţađ, en best ađ segja ţađ ţá hreint út.

EINAR S. HÁLFDÁNARSON 29.4.2015 kl. 17:22

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einn sem einhvernveginn hefur ekki skilning á ţví sem almenningur er ađ upplifa, en slíkum er sannarlega vorkunn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.4.2015 kl. 18:07

8 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Íslandsbúar eru víst ekki búnir ađ átta sig á ţví ennţá, ađ dómstólar á Íslandi eru verri en ekkert dómskerfi fyrir ţá sem verst standa launalega og á annan minni máttar hátt. Ef ríki er rekiđ á löglausan hátt eins og Ísland er rekiđ, Ţá er víst engin von til ađ neitt siđmenntađ og verjandi RÉTT-LĆTI fyrir samfélagiđ, muni virka á Íslandi.

Siđferđishugarfar verđur ekki flutt inn frá öđrum ríkjum, heldur ţarf ţađ ađ koma frá einstaklingunum í samfélaginu.

Lögfrćđingar, lćknar og dómarar eru límiđ í spillingunni (og međ mafíulímt fyrir sannleikstalandann), ásamt endurskođendum og ađalhagfrćđingum Seđlabanka Íslands.

Lögfrćđingar og lćknar í verkfalli, og verkafólk fćr ekki útborguđ laun sem duga fyrir grunnţörfum í samfélaginu, og ţví síđur duga ţau ósýnilegu laun fyrir rán-dýrum lögfrćđivörnum og heilbrigđisţjónustum/lyfjakostnađi?

Lífeyrissjóđamafían rekur svo helfaravítislestina á Íslandi!

Svo er fólk ađ kvarta undan Arnţrúđi Karlsdóttur á Útvarpi Sögu, fyrir ađ hleypa ólíkum og kjarnyrtum sannleikans talanda almennings ađ?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 30.4.2015 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband