Allir vildu Lilju kveđiđ hafa

Viđ vildum fara í almenna skuldalćkkun á sínum tíma á stökkbreyttum húsnćđislánum, en viđ gerđum ţađ ekki. Ástćđan var mikil andstađa í okkar liđi. Ţetta kemur fram hjá Össuri Skarphéđinssyni, fyrrv. formanni Samfylkingarinnar og ráđherra.

Össur telur upp ţá sem voru ,,góđu mennirnir" í liđinu, en sleppir ţví ađ nefna skúrkana. Ţađ er ekki trúverđugt, en auđvitađ hljóta böndin ađ berast ađ Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, og helsta talsmanni vinstri stjórnarinnar í efnahagsmálum - alveg ţangađ til honum var kastađ fyrir ljónin til ađ friđa almenning.

Nóg er um eftiráskýringarnar í grátkór vinstri manna eftir síđustu alţingiskosningar. Samt held ég ađ ţeir skilji ekki ennţá hvađ kom fyrir í vor. Heiđarleg naflaskođun og hundahreinsun ţarf ţví ađ fara fram á ţeim bćnum.

Valdamikiđ úrtöluliđ innan rađa vinstri stjórnarinnar var ţegar upp var stađiđ skćđustu andstćđingar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og VG. 

 


mbl.is Samfylking fari í naflaskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 En eru mistök ađ gerast ennţá? Ja, fyrirhuguđ er skuldaleiđrétting. Verđa heimilin ţá betur stödd? Nei, ađ minnsta kosti jafn ill stödd. Verr stödd eins og horfur eru núna. Góđu fréttinar eru ađ lengt var í snörunni međ frestun gjaldţrota. Vondu fréttirnar eru ađ međ vítisvélinni ("verđtryggingunni") verđur gálginn hćkkađur sem lengingu snörunnar nemur.  Allt bendir til ađ hagkerfiđ sé enn ađ hćgja á sér. Ástćđan er ađ stjórnmálamenn iđka hundalógík en ekki hagfrćđi. Niđurskurđur í kreppu er hundalógík. Stjórnvaldastýrđ verđbólga í kreppu er árás á almúgann. Án raunhćfra ađgerđa strax í byrjun nćst árs, verđur ţessi stjórn ekki viđ völd út haustiđ 2014. Ef ríkisstjórnin sér ţađ ekki međ skynsemi, er ţađ hennar eina von ađ eigin sjálfsbjargarviđleitni, sem ekki hefur skort hingađ til (!) leiđi ţeim ţetta fyrir sjónir. Fari ţeir annars og veri!

Ţjóđólfur 30.12.2013 kl. 17:26

2 identicon

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/12/30/ovaentur_samdrattur_i_bilasolu_2/

Sbr. ofangreint. Hverjum kom ţetta á óvart? Ekki almenningi! 

NKL 30.12.2013 kl. 17:53

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ađallexían (burtskiliđ frá innanflokksandstćđum í Samfylkingu) er sú, ađ ţađ var engin samstađa í Samfylkingunni ađ gera neitt í ţessum málum, og ţar međ varđ hún afgerandi dragbítur á ţađ, ađ nokkuđ yrđi í ţeim gert í allri sinni ríkisstjórnartíđ, punktur, basta.

Jón Valur Jensson, 30.12.2013 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband