Fallinn ráđherra sćkir ađ formanni

 

Ríkisstjórn Samfylkingar og VG hangir á völdunum eins og hundur á rođi. Hún haltrar fram í andlátiđ međ Guđmund Steingrímsson, hinn fallna erfđaprins Framsóknar, á vinstri hönd og međ ţingmenn Hreyfingarinnar á ţá hćgri. Grein Kristrúnar Heimisdóttur, fyrrum ađstođakonu Árna Páls Árnasonar fyrsta ,,velferđarráđherra" hreinu vinstri stjórnarinnar, er útspil stuđningsmanna Árna Páls í blóđugum formannsslag í Samfylkingunni, sem liggur í loftinu. Stuđningsmenn Árna Páls svíđur ennţá hvernig Jóhanna og Steingrímur Jóhann spörkuđu átrúnađargođinu úr musterinu međ skít og skömm á sama tíma og ţau losuđu sig viđ Jón Bjarnason, sem stóđ í veginum fyrir ađlögun Íslands ađ Evrópusambandinu. 

Reiđi ţeirra er kannski skiljanleg ţegar haft er í huga ađ Árni Páll reiđ fremstur og var grimmastur riddara ríkisstjórnarflokkanna í ađförinni gegn skjaldborg og velferđ heimila landsmanna, á ţeim tíma ţegar heimilin ţurftu á mestri ađstođ ađ halda frá stjórnvöldum. Jafnframt var hann helsti talsmađur ţess ađ Ísland yrđi hluti af Evrópusambandinu og taldi íslensku krónuna helsta bölvald landsmanna, en evruna bjargvćttinn sem beiđ viđ dagsbrún. 

Ţór Saari, alţingismađur Hreyfingarinnar, lendir í skotlínunni á milli fylkinga í Samfylkingunni ađ ţessu sinni. Hnefi jafnađarmanna er kominn á loft og er krepptur. Spurning er bara, nćst ţegar internationallin, verđur sunginn á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar, fyrir hvađa formann verđur ţá sungiđ međ hnefann á lofti? Kínastjórn hlýtur ađ fá fulltrúa á fundinum og fá sćti á fremsta bekk.    


mbl.is Úrslitastuđningur sóttur til Hreyfingarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Rétt Jón Baldur. Sá verđur kosinn formađur sem verđur fyrstur til ţess ađ afneita ESB- inngöngu „á ţessum erfiđu tímum sambandsins". Árni Páll er byrjađur á ţví og myndar ţannig smá- fjarlćgđ frá Földu frúnni. En hvađa töfrakúlu getur Samfylkingin notađ ţegar ljóst er ađ ESB og Evran er út í hött slćmur kostur?

Ívar Pálsson, 26.7.2012 kl. 22:57

2 identicon

Ekki ađ skrif ţín komi neitt á óvart , en er ţađ ekki dálítiđ ţreytt ađ vera ađ skrifa fyrir djobbinu og hafa ekkert viti ţ´vi sem skrifađ er ???

JR 27.7.2012 kl. 00:35

3 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Eitthvađ er ţetta mál viđkvćmt hjá ykkur í Samfylkingunni, heyri ég JR.

Jón Baldur Lorange, 27.7.2012 kl. 12:30

4 Smámynd: Elle_

Haltrar fram í andlátiđ:) 

Og Árni Páll sem barđist harkalega fyrir ICESAVE.  Eins og sönnum samfylkingarmanni sćmir.  Međ dyggri hjálp Kristrúnar Heimisdóttur.  Gleymum ţví aldrei ţó hann hafi fariđ ađ snúast í lokin.  Og ţá var honum sparkađ af Jóhönnu ICESAVE.

Hvađa vald hafđi Jóhanna annars til ađ sparka honum?  Og hvađa vald hafđi Steingrímur allsherjar-alrćđis-kommúnisti til ađ sparka Jóni og nú stela verkefnum Ögmundar?  Rćđur dómsmálaráđherrann engu? 

Ćtlar enginn ađ stoppa ţetta?

Elle_, 27.7.2012 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband