Stjórnmálamenn eru verndarar lýđrćđisins - og böđlar ţess líka

 

Á millistríđsárunum ţá voru til stjórnmálamenn sem vildi ekki trúa neina slćmu um neinn, voru friđţćgingarmenn, og vildu rannsaka allt til hlýtar áđur en brugđist yrđi viđ. Og auđvitađ tók ţađ alltof langan tíma eđa var ómögulegt ađ rannsaka allt til hlýtar, og á međan héldu stjórnmálamenn ađ sér höndum, ţegar ţeir áttu ađ grípa til ađgerđa. Á sama tíma grófu and-lýđrćđisöflin undan lýđrćđinu um alla Evrópu. Chamberlain hinn breski var friđarins mađur og vildu engu slćmu trúa upp á Hitler og hreyfingu hans í Ţýskalandi. Skrapp til Berlínar og hitti kanslarann yfir kaffibolla og trúđi öllu sem nýju neti sem honum var sagt í för hans til Hitlers-Ţýskalands. Hitler skrifađi lygina á pappír og setti stafina sína undir. Ţessu pappírsniffi veifađi Chamberlain viđ heimkomuna til Bretlandseyja og kallađi til fjöldans: Friđur á okkar tímum! Ţá var skálađ strax í Berlín, en skálađ nokkru síđar í blóđi í Póllandi og ađ lokum um alla Evrópu.

Nú ćtla ég mér ekki ađ líkja ástandinu á Íslandi eđa Evrópu í dag viđ ástandiđ á Bretlandseyjum eđa í Evrópu á millistríđsárunum. En lćrdómurinn er ţessi: Veikir stjórnmálamenn grafa undan lýđrćđinu. Stjórnmálamenn sem eru ákvarđanafćlnir og ţora ekki ađ trúa eigin hyggjuviti og skynsemi, fyrr en ţađ er allt of seint, grafa undan trausti almennings á lýđrćđislegum stofnunum. Stjórnmálamenn sem tala í hálfkveđnum vísum og segja hálfsannleika negla naglana í líkkistu lýđrćđislegra stjórnarhátta. Sagan geymir allt of mörg dćmi um ţennan sára sannleik, ţví miđur. Ţetta ćttu stjórnmálamenn ćtíđ ađ hafa í huga. Sagan á ţađ nefnilega til ađ endurtaka sig. 


mbl.is Eđlilegt ađ rćđa ESB-samskipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Óli Helgason

Jamm...!

Ég trúi ţví nú ađ undir kraumi í stjórnarflokkunum yfir ţessum einleik Össurar... Ţeir hafi hinsvegar ákveđiđ ađ taka ţví rólega yfir helgina...

En VG eru greinilega ađ espa sig upp í kröfu um ađ Össur verđi látin víkja og ég á erfitt međ ađ sjá hvernig Samfylkingin getur stađiđ á móti ţví... Sérstaklega ţar sem ţessi einleikur Össurar, og ţessar bull útskýringar hans, eiga ekki nein fordćmi önnur en í einleiks ákvörđuninni hjá Halldóri og Davíđ hérna um áriđ ţegar ţeir komu Íslandi inní Íraksstríđiđ án ţess ađ tjá Alţingi neitt um ţađ...

Ţađ verđur spes ađ sjá hvađ gerist núna eftir helgina... Hvort menn halda áfram ađ tala í kringum máliđ eđa gera ţá kröfu ađ lögbrjóturinn verđi látinn sćta ábyrgđ og verđi vikiđ úr starfi...?

Menn eđa mýs...?

-

Til hvers erum viđ ađ reka ţessa rándýru utanríkisţjónustu ţegar hún lćtur Alţingi og stjórnvöld í landinu ekki vita af akkúrat svona stefnubreytingum hjá okkar nágrannaríkjum...?

Ţađ ţarf ađ taka vel til í ţví ráđuneytinu fyrst menn haga sér svona...

Sćvar Óli Helgason, 16.4.2012 kl. 02:02

2 Smámynd: Sandy

  Ég er ekki hissa á ađ ráđamenn í Brussel hagi sér svona gagnvart Íslandi, ţeir vita sem er ađ stjórnvöld hér eru meira en viljug ađ gefa eftir í hverju málinu af fćtur öđru, vel ađ merkja međ stuđningi margra úr stjórnarandstöđu.

Ef t.d meirihluti ţjóđarinnar vill ekki ganga inn í ESB, hvernig getur hún ţá treyst flokki eins og Sjálfstćđisflokki sem er meira eđa minna viljugur til ađ ganga inn í ESB? Ef viđ tökum t.d. Ragnheiđi Ríkharđsdóttur sem dćmi, af hverju getur hún ekki séđ út úr regluverkinu, hvađ okkur stendur til bođa rétt eins og Vigdís Hauksdóttir án ţess ađ klára samningaviđrćđur, um hvađ ţarf ađ semja?

Sandy, 16.4.2012 kl. 06:32

3 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Heill og sćll Jón góđ forystugrein hjá ţér fyrir mig til  ađ lesa í morgunsáriđ. Ráđandi stjórnmálamenn eru bara ekki ákvarđanafćlnir ţeir hafa enga stefnumótandi hugsun. Ţess vegna ganga ţeir í hringi í eyđimörkinni og mala. Allt sem ţeir taka sér fyrir hendur er illa unniđ og ţarf allt ađ vinna upp aftur, en ţeir vita aldrei hvađ á ađ lagfćra.

Sandy, vandamáliđ er ekki hvort einhverjir í flokkunum eru ESB sinnar eđa ekki. Slíkt er hluti af lýđrćđinu. Í Samfylkingunni eru allir sammála, a.m.k. útífrá. Ţannig er ţađ líka í Norđur Kóreu. Ţú ćttir ađ hjálpa Jóhönnu ađ halda hvolpaliđinu sínu saman, mér sýnist vera komiđ kattareinkenni í nokkra ţar á bć. 

Sigurđur Ţorsteinsson, 16.4.2012 kl. 07:32

4 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Já, góđan daginn, Sigurđur. Afbragđsgóđ fyrirspurn ţín á laugardagsfundinum međ Birni Bjarnasyni hitti beint í mark. Takk fyrir ţađ.

Jón Baldur Lorange, 16.4.2012 kl. 08:37

5 Smámynd: Elle_

Ţau eru ekki fćlin viđ ađ gera ţađ sem ţau langar.  Ţau voru ekki fćlin viđ ađ ţvinga Brusselumsókn í gegn.  Ţau vinna bara ekki gegn hvert öđru og ´hanga saman á lyginni´ eins og Valli sagđi fyrir skömmu, já og lögbrotunum.

Elle_, 16.4.2012 kl. 11:10

6 Smámynd: Elle_

Samt var pistillinn einn sá mest lýsandi og einn sá sterkasti sem ég hef lesiđ, Jón.  Viđ erum međ hćttulega stjórn sem ver ekki landiđ og ţjóđina,´druslur og gungur´ ef ţau vilja.  Ţar fyrir utan beita ţau eigin ţjóđ kúgun fyrir erlent stórveldi.

Elle_, 16.4.2012 kl. 11:19

7 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Takk fyrir ţađ Elle E. Viđ erum nú oftast sammála, held ég.

Jón Baldur Lorange, 16.4.2012 kl. 15:54

8 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Jón, nú er dagur ađ kvöldi kominn. Ég stóđ mig ađ ţví ađ hugleiđa ţau knattspyrnuliđ sem ekki eru ađ gera sitt allra, allra besta. Ţar sem međalmennskan er í lagi. Ţau eru aldrei viđ toppinn, oftast viđ botninn eđa falla. Ţetta á líka viđ innan fyrirtćkja og innan stjórnmálanna. Undirmálsfólk hefur oft ótrúlegan metnađ, og getur komist ansi langt. Ţađ er okkur kjósendum ađ kenna. Ţessir einstaklingar setjast ađ í ráđherrastöđum og í sveitarstjórnum. Taka sjaldnast afstöđu til ţeirra verkefna sem skipta máli, en bulla heilmikiđ um einskisviđa hluti. Af kurteisi einni kann fólk ekki viđ ađ taka ţetta liđ almennilega í gegn. Ţađ er okkur ađ kenna. Ég sagđi í morgun ađ ţetta hafi veriđ góđur pistill hjá ţér Jón, já hreint afbragđ. 

Sigurđur Ţorsteinsson, 16.4.2012 kl. 19:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband