Höft hvetja til glćpa

Skyndilega sprettur upp her manna í hinum ýmsu eftirlitsstofnunum og leggur undir sig öflugasta útgerđarfyrirtćki landsmanna og eina af gullgćsum Íslands. Ţađ var súrelískt ađ horfa á fréttir ţar sem ţrír tugir svartklćdda manna storma úr svörtum glćsibifreiđum og ráđast til inngöngu. Ţađ sem er merkilegast viđ innrásina í Samherja er ađ engar viđvörunarklukkur glumdu í eftirlitsstofnunum. Samt var skrafađ um máliđ í öllum skúmaskotum í ţjóđfélaginu í marga mánuđi. Kveikjan ađ ,,innrásinni" kom svo loks frá Kastljósi, sem virtist vita meira um máliđ en Seđlabanki Íslands. 

Međ meiri höftum og hćrri sköttum ţá eykst hvatinn til undanskots. Ekkert kerfi ţolir til lengdar eins sterka hvatabera og ţessi ríkisstjórn hefur skapađ. Höft kalla á meiri höft og meira eftirlit. Höftin nćra spillinguna og leiđa til meiri átaka og stéttaskiptingar í ţjóđfélaginu. Frelsiđ, réttlćtiđ og ţjóđfélagsjöfnuđur eru fórnarlömbin. Sporin hrćđa frá síđustu öld.

Lög eru lög 

En lög eru lög og međ lögum skal land byggja. Ef ţćr ásakanir sem á Samherja eru bornar reynast réttar ţá er ţađ sérlega ámćlisvert. Af öllum fyrirtćkjum landsmanna ţá ćttu fyrirtćki eins og Samherji ekki ađ ţurfa ađ grípa til undanskots frá lögum og reglum til ađ safna meiri sjóđum. En ţetta ţýđir jafnframt ađ harla ólíklegt sé ađ Samherji hafi gert sig sekan um ţann verknađ sem Seđlabankinn grunar fyrirtćkiđ um ađ hafa ástundađ. Ţađ vekur einnig upp spurningar ađ ţetta skulu gerast á sama tíma og ríkisstjórnin leggur fram enn eitt átakamáliđ af mörgum á Alţingi. Ţjóđfélagiđ logar í átökum stafnanna á milli. Umdeild tillaga um ţjóđaratkvćđagreiđslu um óljósa ákvćđi sem undanfara nýrrar stjórnarskrár liggur fyrir Alţingi og ofan á ţađ bćttist frumvarp um umdeildar og róttćkar breytingar í fiskveiđimálum. Ţá er ónefnt ađildarferliđ ađ Evrópusambandinu, rammalöggjöf um virkjanir, Vađlaheiđagöng og samgöngumál.

Átakastjórnmál eru ađ kollkeyra ţjóđfélaginu, nú enn fjórum árum eftir hruniđ. Hagsmunir takast á aldrei sem fyrr. Stjórnmálamenn magna upp ófriđarbáliđ sem mest ţeir geta. Vandamálin, eđa skulum viđ segja frekar óleyst verkefnin, blasa viđ hvert sem litiđ er. Tortryggni ríkir á öllum stigum ţjóđfélagsins. Almenningur blćđir fyrir samstöđu- og úrrćđaleysiđ.  

Ţađ ţarf ekki mikinn stjórnvitring til ađ sjá ađ nú er mál ađ linni. Er ţađ svona ţjóđfélag sem viđ viljum fćra börnum og barnabörnum okkar ađ gjöf?    


mbl.is Tilefnislausar ađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband