,,Friđur sé međ yđur"

 

Ţađ fer ekki framhjá neinum hin mikla Ţórđargleđi Icesave-sinna ţegar ESA hefur stefnt íslenskum almenningi vegna einkaskuldar útrásarvíkinga og bankarćningja, sem settu ţjóđina á hausinn. Ţetta kallast víst vinabragđ hinna háu herra í Brussel. Og tímasetningin er vel viđ hćfi. Ekkert var betra til ađ spilla jólagleđinni fyrir íslensku ţjóđinni. En á sama tíma er ţetta jólaglađningur fyrir Icesave-sinna sem berja sér á brjóst eins og hanar á hól og ćpa: Ha, ha, ha ... Ţetta sögđum viđ ykkur vitleysingarnir ykkar!

Og ţetta gerist á sama tíma og Evrópusambandiđ logar stafnanna á milli. Á sama tíma og forsćtisráđherra er í afneitun og utanríkisráđherra ver tíma sínum til ađ taka á móti vinum sínum frá Palestínu. Öll framganga Össurar í málefnum Ísraela og Palestínu Araba er í anda utanríkisráđherrans; ađ ala á óvinafagnađi. Ef ţessi ađferđafrćđi viđ ađ koma á friđi fyrir botni Miđjarđarhafs á ađ leiđa til friđar og stöđugleika á ţessum slóđum ţá er ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna vissulega norrćn velferđarstjórn.

Evrópusamband sem fer í mál viđ veikburđa smáríki sem rćr lífróđur vegna vanda sem á rćtur ađ rekja til kröfu ţess sama sambands um frelsi á fjármagnsflutningum milli ESB ríkja, án viđunandi eftirlitskerfis á milliríkjagrunni, lýsir betur en nokkurt annađ hvers konar framtíđ bíđur Íslands ef viđ gerumst ađilar og lokumst inn í sambandinu á leiđ ţess til sambandsríkis. Ef Evrópusambandiđ rćđst međ ţessum hćtti á smáríki í smámáli hvernig bregst ţađ viđ ef málefniđ vćri mikilvćgari fyrir hagsmuni sambandsins? 


mbl.is ESA stefnir Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Upphaflega krafan var alltaf ađ fá ţetta mál fyrir dómstóla, svo ţetta er ekki eitthvađ sem kemur flatt uppá nei sinna. Ţađ sem er furđulegt er í ţessu er ađ ESA skuli úrskurđa í málinu strax og rök okkar vooru send, án ţess ađ meta ţau. Ţađ kemur ţó ekki á óvart ţar sem yfirmanneskja ESA nefndarinnar var búin ađ dćma í málinu opinberlega fyrir löngu og er í sjálfu sér vanhćf ţarna.

Ég hef ekki stórar áhyggjur af ţessu. Ţetta er í anda verklags á lćgra dómstigi, ţar sem málum er vísađ áfram og menn treysta sér ekki til ađ taka endanlega afstöđu. Já menn vilja meina ađ ţetta tengist ekkert ESB, en ţađ gewrir ţađ svo sannarlega vegna ţess ađ ESA tekur miđ af kröfum og lagatúlkunum ESB viđ ţessa ákvörđun.

Bćđi ţessi glćpsamlega hlutdrćga framkoma og makrílmáliđ t.d. ćtti ađ vera nćgilegt fyrir okkur til ađ draga ESB umsókn til baka og segja upp EES samningnu strax. Samningur sem leggur ţađ á okkur ađ taka ábyrgđ á glćfraskap einkafyrirtćkja til ţess eins ađ viđhalda trú á bankakerfi, sem hefur ekkert traust né getu, er ekki hagfelldur okkur og var ekki gerđur til ađ tapa á honum og leggja allan ríkisjóđ undir í póker einkaframtaksins. Ţađ hlýtur hver mađur ađ sjá.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.12.2011 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband