Ónýtt mál ónýtrar ríkisstjórnar

Ţađ virđist enginn ćtla ađ styđja nýja frumvarpiđ hans Jóns Bjarnasonar um sjávarútvegsmál nema kannski ráđherrann sjálfur. Ţó efast ég um ţađ. Máliđ er ónýtt. Eitt af ţungavigtarmálum vinstri stjórnarinnar er fokiđ á haf út. Ţetta er enn einn sorglegur vitnisburđur um ţessa ógćfu ríkisstjórn sem hangir saman á hatrinu einu. Hatrinu á Sjálfstćđisflokknum. Forsćtisráđherra grefur undan ráđherrum í ríkisstjórn sinni bćđi heima og ađ heiman viđ hvert tćkifćri. Eftir höfđinu dansa limirnir. Ţessi vantraustsyfirlýsing forsćtisráđherra á eigin ráđherra er gott veganesti inn í framtíđina.


mbl.is Hefnd og pólitísk gíslataka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jóhanna er alversti Forsćtisráđherra sem setiđ hefur á Ísland og ţó víđar vćri leitađ hennar pólitíska saga er komin gjörsamlega í rusliđ, Jóhanna sem safnađi mörgum prikum hér áđur fyrir ađ berjast fyrir ţeim sem minna máttu sín hefir algerlega snúiđ viđ blađinu og í sannleika sagt hatar stór hlutiđ ţjóđarinnar hana og verđur illt ţegar hún birtist í sjónvarpi eđa útvarpi og lćkka niđur í tćkjunum til ađ heyra ekki ţvćluna.

Kristján B Kristinsson 28.11.2011 kl. 07:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband