Benedikt velkominn í Sjálfstćđisflokkinn

 

Benedikt Sigurđarson á Akureyri hefur vakiđ verđskulduga athygli fyrir baráttu sína fyrir hagsmunum almenning. Hér á ég viđ baráttuna gegn verđtryggingu og til ađ koma til móts viđ kröfur ţeirra sem hafa stađiđ í skilum međ húsnćđislán sín, en tapađ aleigunni vegna stökkbreyttra lána og lćkkunar á húsnćđi. Ríkisstjórn Samfylking og Vinstri grćnna ákvađ ađ taka sér stöđu međ fjármagneigendum og fjármálafyrirtćkjum í stađ ţess ađ reisa skjaldborg um heimilin.

Og nú hefur Benedikt loksins gefiđ ríkisstjórninni međ röngu forgangsröđina reisupassann. Ţađ var tími til kominn. Ţađ liggur beinast viđ ađ Benedikt skrái sig í Sjálfstćđisflokkinn, sem samţykkti á 40. landsfundi sínum ađ taka sér stöđu međ almenningi í fyrrgreindum málum. Landsfundurinn samţykkti ađ fćra niđur höfuđustól húsnćđislána, hafnađi algjörlega ónýtu 110% leiđ ríkisstjórnarinnar, ASÍ og AGS, og hafnađi verđtryggingu á neytenda- og húsnćđislánum. Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ berjast međ almenningi fyrir séreignastefnu í húsnćđislánum. Á mannamáli ţýđir ţađ ađ gera fólki kleyft ađ kaupa sér ţak yifr höfuđiđ. Ţađ ćtla vinstri flokkarnir hins vegar ekki ađ gera eins og dćmin sýna, ţví miđur. 


mbl.is Segir sig úr Samfylkingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Jón Baldur; ćfinlega !

Og; hverju bćttari, ćtti Benedikt ađ vera - ađ fara í ađra ÖSKUSTÓ, úr ţeirri, sem hann nú yfirgefur, fornvinur góđur ?

Eđa; er ''Sjálfstćđisflokkurinn'' kannski orđinn ađ Heilagri trúar hreyfingu, í stađ ţess spillingarbćlis, sem hann er kunnastur ađ, seinni árin, Jón minn ?

Örlítiđ meira Jarđsamband; ţökk fyrir, Jón Baldur.

Međ hinum beztu kveđjum; sem áđur og fyrri /

Óskar Helgi Helgason 27.11.2011 kl. 13:56

2 identicon

Lestu betur Jón, ţví Benedikt mćlir međ nýju stjórnmálaafli og er ţađ vel:

http://www.bensi.is/?m=news&f=viewItem&id=181

Pétur Örn Björnsson 27.11.2011 kl. 14:18

3 identicon

Mig grunar ađ Benedikt ćtli ađ fara fram međ Lilju Móses en ég hef svo sem ekkert fyrir mér í ţví.

Ef Benedikt og Lilja fara fram međ Marínó G. N.  ţá geta ađrir flokkar fariđ ađ biđja fyrir sér.  Ţetta er nefninlega fólkiđ í landinu sem getur virkjađ 50% óánćgju fylgiđ. Og ef ţađ tekst, ţá má deila í fylgi fjórflokksins úr síđustu skođanakönnunum međ ca. tveimur.

Ég hef ekki kosiđ í alţingiskosningum svo áratugum skiptir ţví ég hef ekki trú á ţessari ađferđ til ţess ađ velja okkur stjórnvöld. Ég ćtla hins vegar ađ veita undanţágu frá ţessari meginreglu ef ađ ţessi ţrjú fara fram undir sama merkinu. Ég mun kjósa ţau. 

Seiken 27.11.2011 kl. 15:41

4 identicon

Ţó svo Benedikt hafi sagt skiliđ viđ slökkviliđiđ af ţví ţađ slekkur ekki í ţeirri röđ sem hann vill merkir ţađ ekki ađ hann vilji ganga til liđs viđ brennuvargana.

Jón Óskarsson 27.11.2011 kl. 16:30

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sjáflstćđislfokkurinn lítur hallćrilsega út vegna ţess ađ ţeir eru nýbúir ađ dreifi í ÖLL hús á landinu og eru ađ mćra 110% leiđina.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.11.2011 kl. 16:42

6 identicon

Vel mćlt Seiken.  Grunar ađ ţannig sé um mjög marga, sem eru búnir ađ fá upp í kok af öllum samtryggđum 4-flokknum.  Kannski Jón Baldur ćtti einnig ađ hugsa sér til hreyfings?

Pétur Örn Björnsson 27.11.2011 kl. 16:42

7 identicon

Benedikt er greinilega ađ rćđa um lífs-nauđsyn stofnunar nýs stjórnmálaafls í anda ţess sem Lilja hefur rćtt um ... til endurreisnar á forsendum almennings; međ áherslu á réttlćti, lýđrćđi, valddreifingu og samvinnu.  Stjórnmálaafl sem hefđi, međ hans orđum, getu til ađ:

·        Verđa ţađ sem Samfylkingin reyndist ekki geta orđiđ

·        Verđa ţađ sem Vinstri Grćn vildu ekki  verđa

·        Verđa ţađ sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur aldrei viljađ vera

·        Verđa ţađ sem Framsóknarflokkurinn gćti ekki orđiđ úr ţví sem komiđ er (ţó hann vildi)

·        Verđa ţađ sem Borgarahreyfingin/Hreyfingin átti skammvinna möguleika á ađ verđa

·        Verđa ábyrgari og árangursríkari en Besti-flokkurinn (og Guđmundur) vill/nennir ađ leggja á sig.

Pétur Örn Björnsson 27.11.2011 kl. 17:02

8 identicon

Já, já Jón Óskar.

"Slökkviliđ", "brennuvargar", "rústabjörgun", "taka til eftir partíiđ".  Allt er ţetta hluti af ţessari leiđinda frasapólitík sem fundin hefur veriđ upp af áróđursmaskínu samfylkingarinnar.

En ef menn vilja endilega halda sig viđ ţessar samlíkingar ţá mćtti kannski segja ađ "vinstri" stjórninni hefđi tekist ađ "hreinsa til eftir partíiđ", en reyndar svo rćkilega ađ henni tókst ađ moka allri búslóđinni út á götu ţar sem (Wall street) hrćgammar hirđa ţađ úr góssinu sem ţeim sýnist.

Seiken 27.11.2011 kl. 17:05

9 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; ađ nýju !

Pétur Örn Björnsson !

Ađdáunarverđur er; ţinn hugsjónaeldur allur, sem í ćđum ţínum brennur, ágćti drengur.

Og; ég meina hvert orđa minna, ţar ađ lútandi, ađ sjálfsögđu.

Mćttum eiga; fleirra fólk, ţér líkt.

Međ; ekki síđri kveđjum - en ţeim fyrri /  

Óskar Helgi Helgason 27.11.2011 kl. 17:08

10 identicon

ég myndi örugglega segja mig úr samfylkingunni, ţađ er ađ segja ef ég vćri nú skráđur í hana en svo fullur hef ég aldrei veriđ og ćtla aldrei ađ verđa he he  he

valgeir einar ásbjörnsson 27.11.2011 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband