Skattlagt til dauđa

Ţađ ćtti ekki ađ koma nafna mínum á óvart ađ ţessi ógćfu ríkisstjórn er skattaóđ. Sigmundur Ernir stjórnarţingmađur orđađi ţađ ţannig í gćr ađ breikka ćtti alla skattstofna til ađ fá fleiri aura í kassann. Á mannamáli heitir ţetta hćkkun á sköttum. Í fyrra sagđi hann ađ ţađ vćri komiđ ađ ţolmörkum í skattheimtu. Ríkisstjórnin hans Sigmundar Ernis leitar uppi nýja skattstofna til ađ geta skattlagt allt sem hreyfist. Og ţađ sem var skattlagt fyrir skal skattlagt til dauđa.  


mbl.is Ekki starfi sínu vaxinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband