Björn Valur gefur landsfundinum heilbrigđisvottorđ

 

Ţá höfum viđ fengiđ stađfestingu á ađ sjálfstćđismenn eru á réttri leiđ. Björn Valur Gíslason, sem segir ţađ sem Steingrímur Jođ hugsar en ţorir ekki ađ segja, hefur gefiđ út heilbrigđisvottorđ fyrir niđurstöđu 40. landsfundar Sjálfstćđisflokksins. Ekkert fer meira í taugarnir á ţeim fóstbrćđrum en velgengi Sjálfstćđisflokksins. ,,Sparkađu Björn Valur í sjallana", ku Steingrímur Jođ hafa sagt viđ skósvein sinn ţegar rćddu um nýjustu skattaáform sín og átu enn ofan í sig pylsurnar frá síđustu landsfundum Vinstri grćnna. 

Besta stađfestingin á ađ eitthvađ gott hafi gerst á landsfundinum er ţögn Samfylkingarfjölmiđlanna. Ţeir hafa bara ekkert til ađ smjatta á nema kannski Guđsmönnunum Geir Waage og Halldóri Gunnarssyni. Ţađ er ekkert sem bćtir skap vinstri manna meira en ađ fá ađ sparka í sjalla, sem er Guđsmađur í ţokkabót.

Nei, Samfylkingarfjölmiđlunum finnst ekki fréttnćmt ađ stćrsti stjórnmálaflokkur landsins samţykkti ađ fćra niđur höfuđstól á húsnćđislánum heimilanna međ almennum ađgerđum vegna stökkbreytingu lána.

Nei, ţeim fannst ekki ástćđa til ađ segja frá ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn samţykkti á landsfundi sínum ađ afnema í raun verđtrygginguna af húsnćđis- og neytendalánum. Allt dađur viđ ónýtu 110% blekkingarleiđ vinstri stjórnarinnar var hent út af borđinu á landsfundinum.

Nei, RÚV, Fréttablađinu og Stöđ2 fannst ekkert fréttnćmt viđ ađ landsfundurinn samţykkti róttćkar breytingar á skipulagi Sjálfstćđisflokksins til ađ opna flokkinn og efla áhrif almennra flokksmanna um allt land. Öllum helstu stofnunum flokksins er breytt í veigamiklum atriđum. Tveir varaformenn verđa kosnir. Kosiđ verđur í málefnanefndir. Fjölgađ verđur í miđstjórn og flokksráđi. Valhöll verđur breytt. Og svo framvegis. Nei, ekkert um ţetta í helstu fjölmiđlum landsmanna.

Eina sem vekur athygli fjölmiđla er ađ sjálfstćđismenn gengu sáttir af landsfundi í ESB málinu og ţótti ástćđa til ađ taka viđtal viđ ráđherra Samfylkingarinnar vegna ţessa. Hvernig skyldi nú standa á ţví? Var Össur á landsfundinum? Ekki sá ég hann ţar. 


mbl.is Stefnulaus og ţverklofinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandy

Ţađ ţarf varla ađ furđa sig á hvers vegna Samfylkingarfólk ţegir eftir landsfund Sjálfstćđismanna, ţeir gera sér nefnilega vonir um ađ halda áfram í stjórn ađ kosningum loknum. Og verđi ţćr sem allra fyrst!

Sandy, 22.11.2011 kl. 01:35

2 identicon

Ţađ er hćtta á ferđum ef ţiđ sjallar eru orđnir sameinađir eftir ţennan landsfund ykkar í FLokknum. Ţetta verđur ađ koma í veg fyrir međ öllum ráđum..

Gunnar 22.11.2011 kl. 12:03

3 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Ótrúleg ţögn ekki síst hjá fjölmiđlum sem eru kenndir viđ hlutleysi um mörg stór mál sem afgreidd voru á landsfundinum,samanboriđ viđ umfjöllun ţeirra af fundum Samfylkingarinnar.

Ragnar Gunnlaugsson, 22.11.2011 kl. 21:54

4 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Já, og ég fć ekki einu sinni ályktun landsfundar Sjálfstćđisflokksins um landbúnađarmál birta á vef Bćndablađsins, en ályktun Vinstri grćnna var sett ţangađ daginn eftir landsfund ţeirra.

Jón Baldur Lorange, 22.11.2011 kl. 22:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband