Fáránleg stađa Steingríms í HardTalk viđtali

Nýlegt viđtal viđ Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráđherra, í HardTalk í BBC ćtti enginn ađ láta framhjá sér fara. Ţađ sýnir í hnotskurđ bćđi fáránleika Icesave málsins hér í umrćđunni hér á landi en ekki síđur hve fáránleg umsókn Íslands ađ ESB í raun. Steingrímur er settur í hjákátlega og erfiđa stöđu í viđtalinu í augum okkar Íslendinga sem ţekkjum forsögu málsins. Steingrímur er í ríkisstjórn sem hefur barist hatrammlega fyrir samţykki Icesave á forsendum ESB og sömuleiđis er hann í ríkisstjórn sem sér enga ađra leiđ fyrir framtíđ Íslands en ađ gerast ađili ađ ESB. Ţađ verđur ţó ađ segjast ađ frammistađa Steingríms er glćsileg fyrir Íslands hönd, en ég býst viđ ađ fáir hafi viljađ taka sćti hans í viđtalinu.

Ég bjóst alltaf viđ ađ Steingrímur springi á limminu, lyppast niđur, og segđi bara: ,,Já, ţetta er allt saman rétt hjá ţér og fyrir ţessu hef ég barist af krafti á Íslandi. Meirihluti ţjóđarinnar fćst bara ekki til ađ skilja ţetta".

Sjá viđtaliđ á vefsíđu G. Tómas Gunnarssonar hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Elle_, 16.10.2011 kl. 19:52

2 Smámynd: Agla

Ég hlustađi á viđtaliđ í hópi enskumćlandi Íslandsvina. Engum ţeirra fannst frammistađa fjármálaráđherrans glćsileg.  "Poor guy" var jákvćđasta umsögnin um frammistöđu hans í viđtalinu."What a mess" var  umsögnin sem allir sameinuđust um.

Agla, 16.10.2011 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband