Villi og Gylli leika sér

 

Ţađ er ástćđa til ađ fagna ađ kjarasamningar ASÍ og SA séu í höfn. Hér um daginn spáđi ég ţessari framvindu enda mátti vera ljóst ađ ţetta var velheppnuđ leiksýning hjá ţeim félögum Villa og Gylla, sem báđir eru blindađir af ESB stjörnum. Sá spádómur minn hefur gengiđ eftir.

Stöđugleikinn sem ţeir félagar sjá framundan á ađ nást međ ESB ađild. Gjaldmiđillinn sem ţeir sjá í hyllingum er evra. Í Kastljósi kvöldsins töluđu ţeir leikfélagar eins og ţeir vćru ráđherrar í ríkisstjórn. Ţeir töluđu um vöxt, verđbólgu, atvinnu, stöđugleika og fjárfestingar. Ég sem hélt ađ ţeir hefđu veriđ ađ semja um laun og kjör á almennum vinnumarkađi. Ţađ var greinilega misskilningur hjá mér. Svo töluđu ţeir um ,,ađ draga" ríkisstjórnina ađ samningaborđinu, fá ríkisstjórnina til ţessa og hins, já, í raun ađ fá ríkisstjórnina, sem ţeir styđja leynt og ljóst, til ađ gera ţađ sem stjórnvöldum ber ađ gera. Vandinn liggur bara í ţví ađ ríkisstjórnin fćst ekki til eins eđa neins. Ţess vegna ţurftu ađilar vinnumarkađarins ađ krefja ríkisstjórnina um svör og ađgerđir í ţágu atvinnulífsins og ţjóđfélagsins alls. Ţannig er nú komiđ fyrir ţessari ríkisstjórn sem lifir ađeins á voninni um ađ koma Íslandi inn í ESB međ góđu eđa illu. Í ţeim málum mun ekki standa á Villa og Gylla sem standa í stafni Íslandsfleysins sem siglir ţöndum seglum í fađm ESB.


mbl.is 60 milljarđar á samningstíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Snobbgćinn í Titanic-myndinni var sama sortin og Villi og Gilli!

 Ađ lokum hrifsađi snobbađi "ađal"-gćjinn smábarn frá konu til ađ fá ađ komast í einn af of fáum björgunar-bátum, sem voru um borđ í ţví skipi, ţegar skipiđ strandađi á ísjaka međ ó-fyrirsjáanlegum afleiđingum!

 Snobbađa gćjanum var sama um alla nema sjálfan sig og sína velferđ! Honum var alveg sama um saklaust og ósjálfbjarga barniđ, sem hann beitti fyrir sig til ađ hafa forgang í einn af of fáum björgunar-bátum ţessa skips!

 Íslands-dćmi svikara-semjendanna er bara Titanic í hnotskurn!

 Ég er kannski dómhörđ eins og svo oft áđur, en er einhver sem túlkar ţetta útspil svikaranna í brúnni á Íslands-skipsbrúar-vegferđinni á annan hátt?

 M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.5.2011 kl. 22:17

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég ćtla bara ađ vona ţađ ađ ţessir "kjarasamningar" verđi felldir í atkvćđagreiđslum.   Ţetta er til skammar, hvernig svínađ hefur veriđ á verkalýđnum...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 6.5.2011 kl. 00:46

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mađur fćr hroll viđ ađ lesa ţetta, nafni, einkum endasprettinn í máli ţínu.

En ég spyr: Hvar er sundurliđun á ţessum 60 milljarđa kostnađi? Eitthvađ af honum er trúlega í launahćkkunum sumra ríkisstarfsmanna, en annađ í formi aukins persónuafsláttar o.fl. ţess háttar, en ţar er ţá ríkiđ fariđ ađ kosta í stórum stíl kjarabćtur á sama tíma og hallarekstur ţess er yfir 300 milljónir króna á dag, ţađ er 1000 krónur á hvert mannsbarn eđa 4.000 á hverja 4 manna fjölskyldu, ţ.e. 120.000 á hverja slíka fjölskyldu á mánuđi! (nýjar fullyrđingar um minnkađan hallarekstur ríkissjóđs tek ég varlega; ţađ hafa jafnan komiđ fram leiđréttingar á slíku eftir á og gerđu einmitt fyrir 1-2 mánuđum varđandi hallann á fjárlögum síđasta árs, hann var ekki um 75 milljarđar, heldur um 97 milljarđar!).

Ţessar kjarabćtur hlýtur ţví ofsköttunarstjórnin ađ ćtla sér ađ taka til baka međ einhverjum krók á móti bragđi, gt.d. í formi hćkkađs virđisaukaskatts eđa öđrum ófögnuđi, og ekki er nú veriđ ađ tala um skynsamlega lćkkun verđbólguhvetjandi álagna á benzín og olíu, viđ eigum líklega eftir ađ ţurfa ađ ţola enn meira af eim á nćstunni ...

En ekki verđur feigum forđađ. Ţessi ríkisstjórn, sem nýtur sífellt minna trausts, ber feigđarmerkin í sér og ţarf ađ víkja. KOSNINGAR er krafan!

Jón Valur Jensson, 6.5.2011 kl. 09:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband