,,Og ţau lifđu hamingjusöm alla sína ćvidaga"

 

Ţá hafa hertogahjónin af Cambridge, Vilhjálmur og Kata, yfirgefiđ Buckingham-höll og skotist til Skotlands til ađ eiga stund saman fjarri sviđsljósi fjölmiđlanna. Ţađ má ekki fara svo ađ ég bloggi ekkert um ţetta ćvintýri sem heimsbyggđin tekur ţátt í saman. Sagt er ađ ţeir hafi gert vopnahlé í Líbíu til ađ fylgjast međ fyrsta kossi hertogahjónanna. Ćvintýri međ drottningu, prins, hertogum og konungbornum geta varla orđiđ hátíđlegri. Og allir dansa í kringum hirđina í Buckingham-höll eins og dáleiddir og dofnir af áhyggjum heimsins. Allt ađ sjálfsögđu á kostnađ skattgreiđenda í Bretlandi sem halda uppi banka- og konungshirđ í algleymi. Ţau gerast ekki betri ćvintýrin, hvorki í veruleika né sýndarveruleika. Viđ óskum Villa og Kötu til hamingju međ hertogatignina.


mbl.is Yfirgáfu konungshöllina í ţyrlu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

 Baldur, ţetta var nokkru öđruvísi en ţegar ég kloflangur togađi hana Helgu mína frá kirkjunni og yfir skaflanna til fjalls á Nesi viđ Norđfjörđ til ţess ađ komast í hús hjá henni Stellu tengdamömmu til ađ viđ Helga mín gćtum fariđ ađ framleiđa börn í sátt viđ alla guđi. 

En hvađ sem mönnum finnst um öll ţessi látalćti í kringum tigin boriđ fólk ţá er ég ţeirrar skođunar ađ í gamlar hefđir eig ađ halda á međan ţćr skađa ekki.     

Hrólfur Ţ Hraundal, 1.5.2011 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband