Árni Páll skrifar málsvörn fyrir Ísland, segir RÚV oft á dag

 

Árni Páll Árnason, ráđherra, vinnur dag og nótt viđ ađ svara ESA vegna hinnar löglausu kröfu Breta og Hollendinga á hendur íslenskum skattgreiđendum. Ţetta er ,,erfiđisvinna" fyrir ráđherrann segja ríkisfjölmiđlarnir. Ráđherrann ţarf ađ skrifa svar sem stríđir gegn hans sannfćringu og skođun. Hann á mjög erfitt međ fingrasláttinn á lyklaborđiđ. Hver einasta málsgrein, hvert orđ og hver stafur er ţvćttingur ađ hans áliti. Tóm tjara. Hinn alvitri ráđherra ţarf ađ éta ofan í sig allt sem hann hefur sagt um ţessa löglausu kröfu síđastliđin tvö ár eđa svo. Já, alveg frá ţví Svavar Gestsson, fyrrverandi og núverandi félagi hans, já, ćvarandi félagi hans, skellti Versalasamningi Íslendinga, fyrstu útgáfu, á ríkisstjórnarborđiđ á hrađleiđ sinni til nýuppgerđa sendiherrabústađs síns í Danmörku. Ţá sinnti Svavar sendiherrastöđu í Danmörku en vann ađ Versalasamningnum í hjáverkum. Ţađ meistaraverk vann hann međ einum heimspekingi og öđrum sérfrćđingi í skattpíningu sem báđir eru í flokki Steingríms Jođs. Sá samningur var ,,glćsilegur" ađ áliti vopnabrćđranna Árna Páls og Steingríms Jođs. Ţeir eru yfirleitt samstíga á leiđ sinni međ ţjóđina í ógöngur. 

Já, nú eiga landsmenn ađ trúa ţví ađ Árni Páll Árnason, vinur banka og Bjögga en ţó ađallega sinn eigin vinur, vinni baki brotnu ,,ađ vörnum Íslands". Já, ađ Árni Páll hafi á einu augabragđi breyst úr landsölumanni í landvarnarmann. Ţessi trúi ég eins og nýju neti. En er ekki örugglega 1. maí á morgun en ekki 1. apríl?


mbl.is ESA svarađ eftir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţú vildir dómsmál. Ţú fékkst dómsmál. Ţannig ađ ţiđ í nei liđinu hafiđ nákvćmlega engan rétt á ţví ađ kvarta yfir dómsmálinu og ferli ţess. 

Ţiđ fenguđ ykkar dómsmál og núna sitjiđ ţiđ uppi međ afleiđinganar af ţví. Ţannig ađ ţetta vćl ykkar er jafn ömurlegt og ykkar málflutningur í undanfarna Iceave III kosningana.

Jón Frímann Jónsson, 30.4.2011 kl. 22:57

2 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ţetta er nú ekki orđiđ dómsmál ennţá Jón Frímann. En ţegar ţađ verđur ţá hefđi ég viljađ velja verjendur Íslands, en ekki eftirláta ţađ gungum.

Jón Baldur Lorange, 30.4.2011 kl. 23:23

3 identicon

Hah. Dómsmál. Já, ég sé ţađ gerast, kćri Jón Frímann Jónsson. Ţetta Icesave smotterí fer ekki eitt né neitt. Viđ seljum nokkrar eignir, borgum nokkrar evrur og málinu lýkur ţar međ. Vođaleg vćnissýki er ţetta í ykkur minnihlutahópnum.

Jón Flón 1.5.2011 kl. 00:20

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Stefnir fyrir EFTA,

Og ţetta vildu ţiđ.

ţađ sem eg á erfiđast međ ađ skilja er, ađ jafnvel fólk í ábyrgđarstöđum var haldandi fram allskyns firrum varđandi umrćtt skuldarmál landsins. 

Ađ nú vita ţađ, hélt ég, allir sem hafa veriđ í ábyrgđarstöđum g haft mannaforráđ ađ ţú tekur ekki áhćttu međ mannskapinn á plani eđa dekki.  Ţú bara gerir ţađ ekki.  Velur alltaf öruggu leiđina.

ţessvegna vekur sífellt meiri furđu hjá mér allt óábyrga hjaliđ frá fólki í ábyrgđarstöđum, td. alţingismönnum og jafnframt fleirum sem flokkađir eru ađ vera í ábyrgđarstöđum svo sem formnni lögmannafélagsins.

Sá síđarnefndi hefur, ađ vísu, líklega eingöngu veriđ ađ hugsa um ađ koma lagaséffum í vinnu.   

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.5.2011 kl. 10:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband