Millistéttin ađ ţurrkast út

 

Vinstri stjórnin hefur náđ miklum árangri. Henni hefur tekist á mettíma ađ ţurrka út millistéttina. Jćja, viđ skulum vera sanngjörn og kenna hruninu líka um stöđu mála. En vissulega hafa ađgerđir og ađgerđaleysi vinstri stjórnarinnar í skuldamálum heimila, lítilla og međalstórra fyrirtćkja ýtt undir ţessa ţróun. Skattahćkkanirnar voru einnig til höfuđs millistéttinni. Og nú er Snorrabúđ stekkur.

Ţađ er ţađ sem ţessar tölur Andrésar Guđmundssonar, framkvćmdastjóra Samtaka verslunar og ţjónustu, segja. Ţegar millistéttin hverfur aukast stéttaátök. Ţjóđfélagiđ byggist ţá upp á fámennum hópi auđstéttar annars vegar og fátćku fólki hins vegar. Minni millistétt ţýđir minni hagvöxt og minna lýđrćđi. Ţađ er ţróun sem viđ viljum ekki sjá ađ verđi varanleg á Íslandi.


mbl.is Ísland nálgast Austur-Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Já Jón hér er ađ myndast breytt ţjóđfélag og ţví miđur í ţá átt sem Andrés nefnir og ţú áhrćrir. Hér  er ađ verđa stéttaskipting sem aldrei fyrr og munum viđ enda sem Chile og Perú ef fram heldur sem horfir.

Međ ţví ađ útgerđarmenn haldi kvótanum eins og nú stefnir í verđur enginn leiđ fyrir borgarana ađ ná sér uppúr skulda súpunni sem á ađ demba yfir ţjóđina frá útgerđinni. Búiđ er ađ stunda slíkan fjárdrátt út á ólögleg kvóta-veđ ađ útgerđin borga ţau aldrei. 

Nú horfum viđ á ađ  ţeir sem fengu ţessa illa fengnu peningana eru ađ kaupa sig inní atvinnulífiđ í öđrum greinum og auđgast ađ sjálfsögđu vel. Eins og dćmin sanna ţeir sem fara međ ódýra peninga sjást sjaldnast fyrir og kćra sig kollótta um fólk og samfélag sem ţá hefur aliđ eins og sést best á ţví sem fer nú fram í karphúsinu. 

Í Chile og Perú ţar sem auđlindunum er skipt eins og stefnir í hér er auđstétt sem býr í lokuđum complexum og einangrar sig frá restinni af ţjóđinni. Ţađ kosta fimm föld mánađarlaun ađ mennta sig í miđskóla og meira í háskóla og ţannig er öll samkeppnisstađa láglauna stéttarinn drepin niđur. 

Ég hef séđ ţessi ţjóđfélög og spyr sjálfan mig hver vegna vill fólk svona ţjóđfélög ţar sem ţađ verđur ađ búa bak viđ 3 metra há veggi og hafa vopnađa verđi til ađ verjast glćpa gegnjum sem óhjákvćmilega verđa til viđ svona mikiđ óréttlćti.

Ríka fólkiđ verđur ađ keyra um í bynvörnum farartćkjum međ lífverđi hvert sem ţađ fer og börnin eru aldrei óhult.  Og bregđist ţađ til varna er fjölskyldan ţurkuđ út einn góđan veđur dag. En kannski ćtla"sćgreifarni" ekkert ađ búa hérna.

Ólafur Örn Jónsson, 30.4.2011 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband