,,Viđ lofum ađ tryggja góđ rekstrarskilyrđi til framtíđar". Betra gerist ţađ ekki!

Allt er ţetta ađ fara eins og ég spáđi í pístli fyrr í vikunni. SA dregur í land enda hafa samtökin tryggt áframhaldandi líf ríkisstjórnarinnar fram á haustiđ alla vega. Ekkert róttćkt verđur gert í sjávarútvegsmálum ađ sinni en ríkisstjórnin mun áfram hóta ţeim eldi og brennistein ef ţeir halda sér ekki til hlés í baráttunni um ađildina ađ Evrópusambandinu. Ţađ er nóg ađ sýna ţeim mynd af Ólínu Ţorvarđardóttur og Eiríki Stefánssyni, flokksstjórnarfulltrúum í Samfylkingunni, til ađ ţagga niđur í ţeim á einu augabragđi. Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar: ,,Viđ lofum ađ tryggja sjávarútveginum góđ rekstrarskilyrđi til framtíđar". Ţarna toppar hin yfirlýsingaglađa ríkisstjórn allar fyrri yfirlýsingar sínar međ ţvílíkur glćsibrag ađ ţađ hlýtur ađ enda í sögubókum framtíđarinnar. Verkalýđurinn hlýtur ađ fá sama loforđ frá ríkisstjórninni. Ţađ ţurfti ekkert loforđ frá ríkísstjórninni til bankanna um ţetta. Ţeim voru bara tryggt mjög góđ rekstrarskilyrđi til framtíđar og ţurfti engar gíslatökur til ţess.


mbl.is Rekstrarskilyrđin verđi tryggđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband