Bylting og blóđ

Gíslataka Vilhjálms Egilssonar á almennum kjarasamningum í landinu hefur ekki gert umbjóđendum hans í sjávarútvegi gagn. Ţvert á móti. Gíslatakan hefur skapađ stjórnvöldum skilyrđi til ađ ganga harđar fram í ţessari atvinnugrein. Ţađ er aldrei vegur til farsćldar ađ stjórnvöld ali á andúđ til atvinnulífsins og stilli upp forsvarsmönnum ţess upp sem ,,óvinum". Ţađ hefur stjórnvöldum ţó tekist ađ gera hvađ varđar sjávarútveginn og óvissan sem nú er í greininni er óţolandi. Ţađ hljóta allir ađ sjá og viđurkenna.

Hins vegar hefur forysta Samtaka atvinnulífsins gert illt verra međ ţví ađ taka réttinn af launafólki til ađ sćkja sér kjarabćtur. Samtök atvinnulífsins fara ekki međ stjórn landsins síđast ţegar ég las stjórnarskrá Íslands. Ţau móta ekki stefnu í sjávarútvegsmálum einhliđa. Ţó ađ Vilhjálmur Egilsson hafi einu sinni veriđ ráđuneytisstjóri í sjávarútvegsráđuneytinu ţá er hann ţađ ekki ennţá. Engu ađ síđur ţá eiga stjórnvöld ađ móta sjávarútvegsstefnuna í góđu samráđi viđ atvinnugreinina. Ţađ töldu flestir ađ hefđi veriđ gert í sáttanefndinni svokölluđu sem skilađi áliti í haust. Ţađ er óskiljanlegt ađ stjórnvöld hafi síđan kastađ ţeirri vinnu út í hafsauga ađ ţví er virđist vegna ćsingafólks í Samfylkingunni sem heimtađi byltingu og blóđ. Ţađ er óţolandi ađ ţurfa ađ eiga viđ stjórnvöld sem fljóta eins rótlaust ţang í fjörunni.

En ţađ afsakar ekki gíslatöku forystu Samtaka atvinnulífsins á kjarasamningum á almennum vinnumarkađi.   


mbl.is Melta útspil stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţarf verkalíđurinn bara ekki ađ kljúfa sig frá ASÍ og stofna nýtt grasrótarbundiđ samtryggingarafl.  Ţađ vćri góđ byrjun á gagnbyltingu.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2011 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband