Mannréttindabrot í Íran. ,,Ţađ er kominn tími til ađ SŢ standi undir nafni", sagđi Nazanin Afshin-Jam

 

Nazanin Afshin-Jam, forseti samtakanna SCE (Stop Child Execution), talar hér á ráđstefnu UN Watch um stöđu mannréttinda í Íran á fundi í Mannréttindaráđi Sameinuđu ţjóđanna í Genf 15. september 2009. Lýsing hennar á ástandinu í Íran er ekki fögur. Börn eru tekin af lífi, konum nauđgađ af sveitum stjórnvalda og mótmćli barin niđur međ valdi og manndrápum. Hvet alla sem treysta sér til ađ horfa á erindi hennar á tveimur međfylgjandi myndböndum. Ţeir sem eru viđkvćmir eru varađir viđ ţví sem fram kemur í máli Nazanin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband