Gíslataka í ţágu ađildar?

 

Ţessa ríkisstjórn hefur aldrei skort orđ. Yfirlýsingar eru hennar ćr og kýr. En ríkisstjórnina hefur skort svo margt annađ.

En nú er skolliđ á sýndarstríđ á milli Samtaka atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar. Ţađ er nýlunda ţví Samtök atvinnulífsins hafa veriđ eitt af helstu stuđningssamtökum ríkisstjórnarinnar í helstu í gćluverkunum hennar. Hér á ég ađ sjálfsögđu viđ Icesave og ESB ađildina, sem ríkisstjórnin er tilbúin ađ fórna öllu fyrir. Í ţessum málum myndađist gjá á milli ţing og ţjóđar sem er ennţá óbrúuđ.

Ţráhyggja Vilhjálms Egilssonar í ađ taka yfir landsstjórnina á sem flestum sviđum er farin ađ vera hjákátleg. En ađ ţessu sinni skaut hann vel yfir markiđ. Gíslatakan á kjarasamningunum er svo glórulaus ađ ţađ hlýtur eitthvađ annađ ađ búa undir. 

Međ ţráhyggju Vilhjálms viđ ađ reyna ađ hafa áhrif á stefnumótun stjórnvalda í sjávarútvegsmálum hefur honum tekist ţađ ótrúlega. Honum hefur tekist ađ framlengja líf ríkisstjórnar sem allir voru búnir ađ afskrifa. Á sama tíma hefur hann rústađ ímynd sjávarútvegsins í augum almennings. Sjávarútvegsfyrirtćki hafa misst allan trúverđugleika og verđa ţess vegna úr leik í baráttunni sem er framundan um fullveldi og sjálfstćđi Íslands. Ţetta verđur ađ teljast snilldarbragđ hjá Vilhjálmi og öđrum ađildarsinnum. Gatan er nú greiđ í stćrsta hagsmunamáli ţeirra.

Ég spái ţví ađ ţeir láti nokkra daga líđa áfram í ţessum blekkingarleik spunameistara ríkisstjórnarinnar. Síđan játar SA sig sigrađa í ,,baráttu" ríkisstjórnarinnar í ţágu heildarhagsmuna, í baráttu hennar gegn sérhagsmunahópum. Allt rímar ţađ viđ söguskýringar ađildarsinna í ESB málum. Svo semja vopnabrćđurnir Gylfi og Villi um kjarasamninga viđ erfiđar ađstćđur. Og almenningur andar léttar og ríkisstjórninni er borgiđ.  


mbl.is Sendu lokaútgáfu yfirlýsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hann Vilhjálmur var nú betri en enginn í baráttunni um Icesave.  Hann snéri mörgum manninum frá Já til nei.  Viđ verđum nú ađ virđa ţađ viđ hann.  Enda er mađurinn eins og Loki Laufeyjarson, tvöfaldur eđa ţrefaldur í rođinu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.4.2011 kl. 22:00

2 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Já, Ásthildur, Vilhjálmur er snillingur á sínu sviđi.

Jón Baldur Lorange, 28.4.2011 kl. 22:21

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vill mćtir í öll stríđ međ búmmerang.  Ćtla honum engin klókindi og hef aldrei. Mađurinn er bara peđ í tafli hagsmunaklíkanna og ţađ sýnir ađ ţeir sem ţeim stjórna geta ekki stigiđ í vitiđ.

LÍÚ ćtlađi í áróđursstríđ til ađ vekja athygli á hagsmunum sínum og koma til skila hótunum um eyđingu lands og ţjóđar ef hreyft yrđi viđ nígeríusvindli ţeirra.  Árangurinn varđ ţeirra eigin harakírí og ţar međ er líklegra en áđur ađ allir tapi. Yfirráđ auđlindarinnar enda í Brussel.

Way to go LÍU!

Jón Steinar Ragnarsson, 28.4.2011 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband