Afnemum verđtrygginguna sem innlegg í kjarasamninga

Ráđamenn hafa oftast notađ verđbólguna sem fyrirslátt fyrir ţví ađ hćgt vćri ađ afnema verđtrygginguna. En núna er verđbólgan orđin stöđug í um 2,5% enda ađ hćgjast á öllu í ţjóđfélagi kyrrstöđunnar. Ríkisstjórnin rćđst á allt sem hreyfist í ţjóđfélaginu eins og viđ vitum. Nú ćtti ríkisstjórnin ađ gleđja launafólk og atvinnurekendur međ ţví ađ létta byrđar ţeirra međ afnámi verđtryggingar. Ţađ ćtti ađ nćgja fyrir fjármagnseigendur ađ hafa axlarbönd, ţeir ţurfa ekki belti líka. Ţađ vćri gaman ađ sjá svipinn á ţeim vopnabrćđrum Gylfa og Villa á kontórum ASÍ og SA ef ríkisstjórnin myndi spila út ţessu trompi.


mbl.is Verđbólgan nú 2,8%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţađ verđur "gaman" ađ sjá fólk og fyrirtćki standa undir 20% vöxtum á sínum lánum ţegar Sjálfstćđisflokkurinn verđur búinn ađ blása í nćstu bólu og verđbólgan komin í 16%. Ţađ eru vextir upp á 4.000.000 á ári á venjulegu 20.000.000 króna húsnćđisláni.

 Ţađ dettur ekki nokkrum manni ţađ í hug ađ lána í ISK til langs tíma án verđtryggingar, menn gćtu allt eins kveikt í aurunum.

Jón Ottesen Hauksson 28.4.2011 kl. 12:19

2 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Sćll Jón Baldur,  Nú er sjálfsagt ađ rćđa alla hluti og líka verđtryggingu.  Bendi á tvennt.

Guđmundur Ólafsson sá ágćti hagfrćđingur hefur reiknađ út, greiđslubyrđi af verđtryggđum og óverđtryggđum lánum. Niđurstađa hans er sú ađ verđtryggđa lániđ sé talsvert hagstćđara en ţađ óverđtryggđa. Sýndi ţessa útreikninga sína á ÍNN nýlega,

Launamađurinn situr beggja megin borđs, ţegar kemur ađ hagsmunum lífeyrissjóđanna. Ţar á bć eru menn einlćgir ađdáendur verđtryggingar.

Jón Atli Kristjánsson, 28.4.2011 kl. 16:01

3 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Ef verđtryggingarsvikamyllan hefđi ekki veriđ stađreynd hefđi aldrei orđiđ hér eins mikil ţensla og raun ber vitni. Ef fólk hefđi strax séđ ţađ svart á hvítu hvađ ţađ kostađi ađ taka lán í verđbólgu,  eins og hér hefur veriđ til margra ára, hefđi minna veriđ keypt af flatskjáum og fellihýsum.

Ţórir Kjartansson, 28.4.2011 kl. 18:05

4 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Sćll Jón Ottesen: Meginmáliđ er ađ hér sé rekin traust og ábyrg peningamála- og efnahagsstjórn.

Sćll félagi Jón Atli: Guđmundur Ólafsson reiknar stundum hlutina eftir sínu höfđi. Hér skiptir öllu ađ lánveitandi og lántakandi sitji viđ sama borđ. Ađ lántakandi viti hvađa upphćđ hann á ađ greiđa af láninu, en ekki ađ hćkkun á kaffi eđa eldsneyti hafi áhrif á endurgreiđslu af húsnćđisláni hans. Ţađ er óútfylltur tékki sem hefur sýnt sig ađ fáir standa undir. Og ţađ er engum til góđs til lengri tíma ađ blóđmjólka mjólkurkúnna. 

Jón Baldur Lorange, 28.4.2011 kl. 20:48

5 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Sćll Ţórir: Ţađ er mikiđ til í ţessu hjá ţér.

Jón Baldur Lorange, 28.4.2011 kl. 20:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband