Rússar óttast fordćmiđ

Ţađ kom ekki á óvart ađ Rússar stćđu einir gegn ályktun um Sýrland. Ţeir óttast afskipti Vesturveldanna af mannréttinda- og mannúđarmálum. Ef Sameinuđu ţjóđirnar (SŢ) fćru ađ álykta um mannréttindabrot í ríkjum, og fćri ađ beita sér í mannúđarmálum, ţá vćri fjandinn laus fyrir Pútín og bandamenn hans. Rússar óttast fordćmiđ enda af nógu ađ taka í Rússlandi eins og allir vita, sem vilja vita. Ţađ er erfitt ađ hrinda af stađ borgarastyrjöld í landi ţar sem hún er ţegar byrjuđ. Einrćđisherrar dauđhalda í völd sín og beita nú ţungavopnum á ţegna sína. Klúbbur einrćđisherranna verđur ađ standa saman og ţess vegna skipađi Pútín forseta sínum ađ taka til varna í Öryggisráđi SŢ. Sterkar SŢ eru ógn viđ einrćđisherra. Fórnarlömb einrćđisherra eru almennir borgarar og lýđrćđiđ. Ekkert nýtt ţar á ferđ í heimsmálunum. Og einrćđisherrar eiga ţađ til ađ forherđast međ árunum. En hvađ gerir Evrópusambandiđ, ,,bandalag friđar og mannréttinda", í málunum? Nú er tćkifćriđ komiđ til ađ sýna hversu öflugt ţađ eru í ţessum heimshluta.


mbl.is Öryggisráđiđ klofnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Rússar? Ţađ voru nú ekki bara Rússar sem stöđvuđu ţetta heldur einig Kínverjar, Indverjar og Líbanir.

Eru ţeir allir hlynntir "mannréttindabrotum og mannúđarmálum" eins og Rússar?

Eđa eru ţađ kannski vestrćnu ríkin sem í raun kćra sig kollótta um mannréttindi og mannúđarmál eins og ótal dćmi sýna (Guantanamo og svo nýjasta dćmiđ ţegar stjórnvöld í Sri Lanka komust upp međ ađ drepa tugţúsunda borgara í landinu án ţess ađ Vesturlönd svo mikiđ sem skrćmtu um mannréttindabrot?).

Torfi Kristján Stefánsson, 28.4.2011 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband