Ólafur Ragnar talađi máli ţjóđarinnar á erlendri grund međan ađrir ţögđu

OliogbillHr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, stóđ sig vel í viđtalinu viđ Egil Helgason. Á tímabili var ég farinn ađ velta fyrir mér hvort ţađ gćti veriđ ađ Egill vćri farinn ađ gćla viđ ađ komast á Bessastađi miđađ viđ hve ákaft hann spurđi forsetann um hvort hann ćtlađi ađ bjóđa sig fram aftur. En forsetinn gaf ekki höggstađ á sér. Hann var samkvćmur sjálfum sér í svörum.

Miđađ viđ óróann, óvissuna og hve brothćtt ástandiđ er í ţjóđfélaginu ţá fćri best á ţví ađ Ólafur Ragnar Grímsson biđi sig fram ađ nýju til forseta Íslands. Hann hefur sannađ sig í embćtti, er vissulega mannlegur og verđur á ađ gera mistök. En ţegar á reyndi ţá stóđ hann međ ţorra ţjóđarinnar í ţágu ţjóđarhagsmuna ţrátt fyrir gífurlegan ţrýsting og hótanir úr öllum áttum valdakerfisins á Íslandi og erlendis. Hann sýndi kjark og ţor á ögurstundu. Hann talađi máli ţjóđarinnar á erlendri grund međan ađrir ţögđu. Margir hafa reynt ađ eigna sér betri samningsstöđu í Icesave. Ţar skipti ţáttur forsetans sköpum. Ţađ er hlćgilegt og grátlegt í senn ađ hlusta á marga stuđningsmenn Icesave I og II reyna ađ eigna sér afrek forsetans. Ólafur Ragnar fćrđi valdiđ til ţjóđarinnar. Forsetinn og ţjóđin höfđu sameiginlega vit fyrir valdakerfinu. Ţannig forseta, sem treystir ţjóđinni, vil ég hafa á Bessastöđum. Forseta sem ţorir ađ standa á sannfćringu sinni.


mbl.is Stjórnarskráin ţarf ađ vera skýrari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel orđađ hjá ţér. Ég vil ađ Ólafur sitji allavega eitt kjörtímabil í viđbót manni líđur vel međ ţađ ađ vita af honum uppi á Bessastöđum á međan stjórnmálakreppan gengur yfir. Ég vil ekki taka sénsinn á nýjan forseta fyrr en ástandiđ hefur róast.

P.s. hvar og hvenćr var ţessi mynd tekin?

Geir Jónsson 13.2.2011 kl. 16:55

2 identicon

Ég er sammála ţér ađ mörgu leiti Jón Baldur. Ég hef ekki veriđ neinn sérstakur ađdáandi Ólafs Ragnars gegnum tíđina., heldur ţvert á móti fundiđ honum ótal margt til foráttu.

En í seinni tíđ hefur mér fundist Ólafur  standa sig afburđa vel í ýmsu tilliti. Ţađ ber ađ sjálfsögđu ađ virđa og viđurkenna.

Gremja margra vinstrimanna í garđ Ólafs sannar mér ađ hann er ađ standa sig vel, öfugt viđ afstyrmin í stjórnarráđinu og ţeirra fylgifiska.

Kári S. Lárusson 13.2.2011 kl. 17:02

3 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ţessi mynd var tekin 2007 ţegar Ólafur Ragnar hitti Bill Gates á ráđstefnu. Sjá hér. Vćntanlega fór Bill međ gagnaveriđ sitt eitthvert annađ en til Íslands. En kannski gćti Ólafur Ragnar haft samband viđ Bill ađ nýju núna ţegar lagasetning um gagnaver er í höfn. Eitthvađ er ţetta ţó enn ađ ţvćlast fyrir ríkisstjórninni.

Jón Baldur Lorange, 13.2.2011 kl. 17:26

4 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Ţađ er ótrúlega hlćgilegt ađ verđa vitni ađ ţví ađ sjálfstćđismenn elska orđiđ Ólaf Ragnar en vinstri menn hafa orđiđ á honum alla fyrirvara.  Svona getur pólitíkin oft gert menn kjánalega.

Ţórir Kjartansson, 13.2.2011 kl. 23:58

5 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ţórir, ţetta sýnir einmitt ađ 26. grein stjórnarskrárinnar er ađ virka. Forsetinn er ađ sinna hlutverki sínu í anda stjórnarskrárinnar. Ţađ ađ framkvćmdavaldiđ, eđa meirihluti Alţingis, geti ekki stjórnađ gjörđum forsetans, heldur meti hann málin út frá ţjóđarviljanum. Ţetta er stađfesting á ţví sem kallađ hefur veriđ "check of balance", og mćtti kannski kalla öryggisventil í stjórnkerfinu, sem er byggđur inn í stjórnarskrána. Enginn ţekkir íslensku stjórnarskrána betur en Ólafur Ragnar Grímsson leyfi ég mér ađ fullyrđa.

Jón Baldur Lorange, 14.2.2011 kl. 00:19

6 identicon

Samţykki ţessa skilgreiningu hjá Jóni ađ ţví gefnu ađ djúp gjá sé á milli ţings og ţjóđar í málinu, eins og viđ sáum í fjölmiđlamálinu og Icesave. Og reyndar í EES en ţar láđist ađ fćra ţjóđinni máliđ til afgreiđslu.

Bjarni 14.2.2011 kl. 07:49

7 identicon

Ţađ eina sem Óli ţurfti ađ gera til ađ koma sér undan ţví ađ hafa veriđ klappstýra útrásarvíkinga,, var ađ hafna icesave. Hann fékk ţetta rétt upp í hendurnar á sér.
Sjáum ykkur elska hann ef hann skrifar undir núna.. eđa hafnar ţví til ađ halda uppi lófaklappi fyrir sjálfum sér

doctore 14.2.2011 kl. 13:05

8 identicon

Sammála ađ forsetinn hafi "stađiđ sig vel" í viđtalinu viđ Egil Helgason. Bjóst einhver viđ öđru?

Kannski ćtti spurningin ađ snúast um frammistöđu Egils sem er jú okkar stóra fjölmiđlastjarna í umfjöllun ţjóđmála?  Hvernig var Egill undirbúinn fyrir ţáttin? Hvađa umrćđuefni valdi hann? Hvernig orđađi hann spurningar sínar? Hvernig brást hann viđ svörunum? Og svo framleiđis.

Ég býđ spennt eftir ađ sjá  faglega umfjöllun einhverja fjölmiđlagagnrýnenda  okkar um ţáttinn, ţví sjálf er ég bara venjulegur hlustandi.

Agla 14.2.2011 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband