Ekki glćpur nema upp komist

Var ţađ, ţađ sem Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra, var ađ segja í rćđustól Alţingis í dag? Er mesti glćpurinn fólginn í ţví ađ Barnaverndarstofa hafi lekiđ tölvupóstunum í fjölmiđla um faglegu stjórnsýsluna hjá ţeim Steingrími og helsta bandamanni hans í ríkisstjórn, Árna Páli Árnasyni? Ţetta minnir á svar fyrrverandi utanríkisráđherra Samfylkingarinnar sem skipađi vinkonu og samflokkskonu sína sendiherra eftir gamla laginu. Ţegar Samfylkingin var í stjórnarandstöđu var slík skipun ófagleg og pólitísk en vegna ţess ađ Samfylkingin skipađi hana ţá var hún fagleg! Punktur. 

Já, vinstri flokkarnir ţeir ćtluđu nú aldeilis ađ koma á faglegri stjórnsýslu og svo gagnsćrri ađ menn fengju glampa í augun. Svo sendir núverandi utanríkisráđherra međmćlendabréf međ vini sínum og fyrrverandi ráđherra, sem fékk falleinkunn í Rannsóknarskýrslunni. Nei, faglegri stjórnsýsla verđur ţađ varla.  Ţurfum viđ ađ rćđa ţetta eitthvađ nánar? Varla. 

Og talandi um fagmennsku ...


mbl.is Sakar Barnaverndarstofu um ađ leka póstunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Er ekki botninum náđ međ ţessum ađgerđum- ađ verđlauna barnaníđinga ađ Ráđamönnum međan ţjóđin sveltur ???

Erla Magna

Erla Magna Alexandersdóttir, 22.11.2010 kl. 21:45

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Flottur Caruso. Átti lengi textann skrifađan á ítölsku,hlustandi á ađdáanda ćfa söng,ć! Ţá geđjađist mér betur ađ King Cole Louy Armstrong og Billy Ecstine,en síđan fer hljómlistar-smekkurinn ađ breikka

Helga Kristjánsdóttir, 22.11.2010 kl. 22:18

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ţetta er komiđ gott viđ getum ekki setiđ ađgerđarlaus gagnvart ţessari stjórnarmafíu sem hér er allt ađ drepa!

Sigurđur Haraldsson, 22.11.2010 kl. 23:38

4 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Erla Magna: Pössum okkur á orđalaginu. Hefur eitthvađ komiđ fram sem rökstyđur ţessa fullyrđingu.

Jón Baldur Lorange, 23.11.2010 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband