Stjórnmálaelítan sér um sína

 

Ísland í dag 2. nóvember á ţví Herrans ári 2010. Fjölskyldur eru bornar út á Guđ og gaddinn samkvćmt valdbođi og umbođi stjórnvalda sem lofuđu ađ reisa skjaldborg um heimilin. Íbúđalánasjóđur er Íslandsmethafi í útburđi. Fólk safnast saman til ađ koma í veg fyrir útburđ. Međ ţví ögrar fólk lögmćti ríkisvaldsins. Bakviđ tré stendur mađur međ fullt af seđlum og bíđur eftir nýja húsinu sínu sem hann keypti á gjafaverđi. Eins dauđi er annars brauđ.

Á sama tíma er fyrrverandi ráđherra sem vanrćkti skyldur sínar sem ráđherra ţjóđarinnar samkvćmt skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis ráđinn í hálaunastarf í Róm hjá Sameinuđu ţjóđunum. Međmćlandi er ráđherra í sitjandi ríkisstjórn sem hefur gegnt ráđherradómi frá ţví voriđ 2007, Össur Skarphéđinsson. Ráđherrarnir eru hluti af stjórnmálaelítu Íslands sem hafa heitiđ ţví ađ standa saman hvađ sem ţjóđin raular og tautar. Fyrrverandi samstarfsmenn á Alţingi og fyrrverandi samstarfsmenn hjá Reykvískri endurtryggingu áđur en ţeir gerđust atvinnustjórnmálamenn. Ţetta kallar mađur samtryggingu í stjórnmálum. Og sama dag kemur annar fyrrverandi ráđherra til fundar á Norđurlandaţingi, einnig međ međmćli upp á vasann frá Össuri, og ţađ verđa fagnađarfundir međ fyrrverandi og núverandi alţingismönnum. Ţar er á ferđ Halldór Ásgrímsson sem starfar í umbođi íslensku ríkisstjórnarinnar eins og Árni M. Matthiesen. 

Já, allt eins og í gömlu góđu dagana. Ekkert hefur breyst á Íslandi nema útburđir fjölskyldna eru tíđari og rađirnar af fátćku fólki sem bíđa eftir mat í vetrarkuldanum hafa aldrei veriđ lengri. 


mbl.is Ćtla ađ stöđva útburđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hörđur Torfason tónlistarmađur hlýtur Húmanistaviđurkenningu Siđmenntar í ár

Krímer 3.11.2010 kl. 00:34

2 identicon

Heill og sćll Jón Baldur; ćfinlega !

Ţakka ţér fyrir; dapurlega - en myndrćna lýsinguna, á íslenzkum raunveruleika, í okkar samtíma.

Viđbjóđur; 5. heims ástandsins, er geigvćnlegur - og viđ skulum vona, ađ illrćđis fólkiđ; megi fá makleg málagjöld, ţó, síđar verđi, Jón minn.

Međ byltingarkveđjum; góđum /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason 3.11.2010 kl. 02:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband