Ísland fórnarlamb skipulagđrar glćpastarfsemi

Allt rennir ţetta stođum undir fullyrđingar William Black, prófessors, ađ Ísland hafi veriđ fórnarlamb skipulagđrar glćpastarfsemi. Fjárglćframennirnir, sem rannsóknarskýrslan afhjúpar, rćndu fyrirtćkin skipulega og vísvitandi innanfrá eftir sömu hugmyndafrćđi og glćponarnir í Ameríku. Munurinn er bara sá ađ ţeim var stungiđ strax í steininn en hér á landi standa ţeir uppi sem sigurvegarar. Eru ađ taka viđ fyrirtćkjum sínum ađ nýju, eru ríkustu gćjarnir á Íslandi en liggja í leyni hér á landi eđa erlendis. Og nú segja bankastjórarnir í nýju bönkunum ađ ekkert sé eđlilegra en ađ gera samninga í bakherbergjum viđ hrunverja og stjórnmálamenn vísa í mannréttindi, lög og rétt sem verji hrunverja í bak og fyrir. Ţeir eru sem sagt ósnertanlegir sem sást best á heimför Sigurđar Einarssonar höfuđpaursins sem skrapp víst í laxveiđi í Norđurá eftir kurteisisheimsókn hans til hins sérstaka saksóknara. Já, allt er ţetta sértakt svo ekki sé meira sagt.  


mbl.is Stálu frá og eyđilögđu FL
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Jón Baldur:

Góđ fćrsla og hverju orđi sannari!

Guđbjörn Guđbjörnsson, 4.9.2010 kl. 11:49

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Heyr, heyr

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.9.2010 kl. 12:21

3 identicon

Hittir naglann á höfuđiđ. 

Rakst áđan á góđa samantekt eftir mbl-bloggfélaga ţinn Einar Björn Bjarnason um orđ William Blacks frá 12. maí s.l.

"Accounting control fraught".

Hákon Jóhannesson 4.9.2010 kl. 12:24

4 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Međ sama áframhaldi ţá fullyrđi ég ađ einhver verđur skotinn af ţessum glćpamönnum!

Sigurđur Haraldsson, 4.9.2010 kl. 14:32

5 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Orđaröđun mín gćti valdiđ misskilningi. ţarna á ađ standa ađ međ sama áframhaldi ţá fullyrđi ég ađ einhver af ţessum glćpamönnum verđur skotinn!

Sigurđur Haraldsson, 4.9.2010 kl. 14:36

6 Smámynd: Dingli

Sćll Jón

Aldeilis prýđilegt ţú skulir vekja athygli á ţessu. Hér er á ferđinni atburđarás sem er gersamlega utan ţess ađ geti átt sér stađ nema í skáldsögu. Rániđ er enn í gangi á fullu og rćningjarnir útbýta opinberlega greiđslum til ađstođarmanna sinna.

Hópur manna er nú á vegum ríkisstjórnarinnar ađ semja um ađ  Íslenska ţjóđin, örţjóđ í heimi ţjóđanna, greiđi ţađ sem alţjóđleg glćpasamtök stálu frá almenningi víđa um lönd. Ríkisstjórn sem endurreisti öll musteri glćpakónganna.

Er nánast orđlaus í bili, en vart er lengur á ţví vafi ađ RÍÓ er í samstarfi međ rćningjunum.

Dingli, 4.9.2010 kl. 16:34

7 Smámynd: Finnur Bárđarson

Tek undir hvert orđ, mögnuđ fćrsla

Finnur Bárđarson, 4.9.2010 kl. 17:49

8 Smámynd: Elle_

Góđur pistill og samt niđurdragandi.  Hann lýsir hinni ömurlegu íslensku stjórnsýslu alltof vel.   

Elle_, 5.9.2010 kl. 00:53

9 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Ég verđ ađ taka undir međ Sigurđi, og bćti viđ ađ ég er eiginlega alveg steinhissa á ađ enginn af ţessum landráđamógúlum skuli ekki hafa fengiđ á snúđinn í ţađ minnsta.

Haraldur Davíđsson, 5.9.2010 kl. 12:06

10 identicon

góđur pistill og réttur  og mikiđ afskaplega er ég ánćgđur ađ eiga ekki lengur heima ţarna, hafa sloppiđ í tíma!

Sigurđur örn brynjólffson 5.9.2010 kl. 13:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband