Hrćfuglar í bođi íslenskra stjórnvalda

Ég skrifađi ţann 19. júlí sl. pistil undir heitinu: Björk bjargar Íslandi og ţađ er hún sannanlega ađ gera međ baráttu sinni fyrir efnahagslegu sjálfstćđi Íslands. Magma máliđ er dauđans alvara og ţessi fullyrđing Bjarkar segir allt sem segja ţarf:

Magma Energy hefur ţađ orđspor á sér ađ ţađ vinni međ Alţjóđagjaldeyrissjóđnum og kaupi upp náttúruauđlindir í löndum sem standi á barmi gjaldţrots.

Ég velti fyrir mér hvađ ríkisstjórn Íslands er ađ hugsa. Höfum viđ ekkert lćrt af hruninu? Eiga stjórnvöld ekki ađ gćta ađ almannahag og búa í haginn fyrir framtíđina? Ég er sannfćrđur um ţađ ađ flestir sem kusu Vinstri grćna í síđustu alţingiskosningum hafa gert ţađ einmitt til ađ koma í veg fyrir slys eins og Magma máliđ. Hve oft ćtlar forysta ţessarar hreyfingar ađ svíkja kjósendur sína? Fyrst var ţađ ţjónkun viđ AGS, síđan ESB og Icesave sem eru af sama meiđi og loks nú Magma máliđ.

Ég ţakka Guđi fyrir ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefur ţó stađiđ vaktina fyrir sjálfstćđi Íslands eftir hruniđ ţó hann hafi illa brugđist í ađdraganda hrunsins. Hann hefur gagnrýnt AGS ţegar ţeir fóru ađ sýna sitt rétta andlit, barist hatrammlega gegn ađild Íslands ađ ESB og međhöndlun ríkisstjórnarinnar á Icesave málinu og ég treysti ţví ađ hann standi í lappirnar einnig í Magma málinu ţó félagar okkar á Suđurnesjum geri ţađ ekki. 

En ţessi fullyrđing Bjarkar sem ég vitnađi í hér ađ ofan kallar á tafarlausa skođun á orđspori og sögu Magma í öđrum löndum. Ţađ hefđi ríkisstjórnin átt ađ vera búin ađ gera fyrir löngu síđan.

Bella ciao!


mbl.is Björk: Magma vinnur međ AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ hljómar bara eins og ţú sért í vitlausum flokki. Enga erlenda fjárfestingu, engin álver, ţetta er allt saman samsćri AGS og Bandaríkjanna, o.s.frv. Fyrir nokkrum árum voru ţetta dćmigerđ rök öfgafullra vinstri manna, sem allir kusu VG... ertu nokkuđ búinn ađ sjá ljósiđ?

Bjarni 3.8.2010 kl. 11:48

2 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Vinstri menn hafa ekki einkaleyfi á félagslegu réttlćti og ađ tryggja efnahagslegt sjálfstćđi á forsendum Íslendinga. Frelsi fylgir ábyrgđ, eđa eins og Jón Ţorláksson, fyrsti formađur Sjálfstćđisflokksins skrifađi um sjálfstćđisstefnuna:

Höfuđröksemd ţessarar stefnu fyrir málstađ sínum er sú, ađ ţá muni mest ávinnast til almenningsheilla, er hver einstaklingur fćr fullt frjálsrćđi til ađ nota krafta sína í viđleitninni til sjálfsbjargar, öđrum ađ skađlausu.

Sjálfstćđisstefnan á ţannig ađ vera leiđarljósiđ sbr.

Ađ vinna ađ ţví ađ undirbúa ţađ, ađ Ísland taki ađ fullu og öllu sín mál í sínar hendur og gćđi landsins til afnota fyrir landsmenn eina ....

Frelsi til ađ arđrćna Íslendinga leiđir til helsis komandi kynslóđa.

Jón Baldur Lorange, 3.8.2010 kl. 12:16

3 Smámynd: Ellert Júlíusson

Markiđ sjálfstćđisgamma er ađ koma núverandi stjórn frá svo ađ ţeir komist aftur ađ matarborđinu.

Ţađ er eina ástćđan fyrir gjamminu í ţeim.

Ellert Júlíusson, 3.8.2010 kl. 14:32

4 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ţađ er ekki ađ spyrja ađ ţví međ ykkur vinstri menn Ellert. Allt snýst um ađ halda völdum og fá ađ setja viđ matarborđiđ.

Jón Baldur Lorange, 3.8.2010 kl. 14:36

5 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţvi miđur verđur ađ segja ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefur heldur en ekki ruglađ marga í ríminu. Enginn stjórnmálaflokkur hefur skiliđ eftir sig jafn mikla óreiđu og óvissu en hann.

Mćli međ ađ ţú Jón skođir betur ţinn gang. Ţađ er alvarleg sögufölsun ađ halda öđru fram!

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 3.8.2010 kl. 16:39

6 identicon

Sjálfstćđisflokkurinn hefur gert margt gott, ábyggilega flest, en Jón virđist ađ mér finnst varla eiga heima í flokknum miđađ viđ skođanir hanns.

Ég sé ekki hvernig útúr-klipptar setningar Jón Ţorlákssonar, stofnanda sjálfstćđisflokksins, útilokai ađ Magma kaupi um helmings hlut í HS Orku af reykjanesbć. Eđa ađ álver rísi í Helguvík, enda tel ég ađ ţađ sé í ţágu almenningsheilla, og ţá séu landsmenn einmitt ađ nýta sér gćđi landssins.

Bjarni 4.8.2010 kl. 07:50

7 identicon

Ég átti viđ Jón Lorange, í fyrra skiptiđ. En já, ég er sammála ţér ađ Jón Ţorláksson var merkur mađur.

Bjarni 4.8.2010 kl. 07:52

8 Smámynd: Ellert Júlíusson

Ég er ekki vinstri mađur Jón. Ég hef innbyggđan ímugust og andúđ á stjórnmálum og stjórnmálamönnum og tel ađ úr ţeim ranni komi ekkert gott.

Enda ţarftu ađ vera međ smá dash af skítlegu eđli í ţér til ađ ganga vel á ţeim vettvangi. Ţeir sem ekki hafa ţađ í nćgu magni flosna upp eđa er bolađ út.

Eftir stendur rjóminn af ruslinu ef svo má ađ orđi komast. Ţetta á viđ um alla flokka.

Góđar stundir.

Ellert Júlíusson, 21.8.2010 kl. 11:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband