Heill forseta vorum og fósturjörđ!

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, stal ţá senunni eftir allt saman. Hann ákvađ ađ standa međ ţjóđ sinni og lýđrćđinu. Aldrei áđur hef ég veriđ jafn sáttur ađ hafa haft rangt fyrir mér. Ég skulda honum afsökunarbeiđni sem hann fćr hér međ. Ţessi vel rökstudda ákvörđun Ólafs Ragnars gefur ţjóđinni von og er ákall til stjórnmálamanna okkar um ađ standa saman í endurreisninni. Ţessi djarfa ákvörđun hans undirstrikar ađ hann velur ţjóđ sína fram yfir vini og ráđherra í ríkisstjórn. Međ yfirlýsingu og ákvörđun forseta okkar ţá fćr heimsbyggđin loksins ađ heyra hver er vilji ţorra Íslendinga í ţessu ógćfumáli. Á sama hátt er ákvörđunin vantrausts á hvernig ríkisstjórn Íslands hefur haldiđ á málinu.

Forseti Íslands. Hann lengi lifi. Húrra, Húrra, Húrra!


mbl.is Stađfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

8 Smámynd: Offari

Smámynd: Offari

1 Smámynd: Offari

Til hamingju Ísland.

Offari, 5.1.2010 kl. 12:04

2 identicon

Heyr Heyr - Húrra, Húrra, Húrra!

sandkassi 5.1.2010 kl. 13:11

3 Smámynd: Birna Jensdóttir

Til hamingju allir Íslendingar međ ţetta framtak hjá Forsetanum,en hverju mun Ríkisstjórnin finna uppá til ađ klekkja á okkur?Ţau munu gera einhvern andskotann,ţau voru í svo mikilli fýlu út í Forsetann og líka ţjóđina sem hafđi betur.Húrra fyrir forsetanum.

Birna Jensdóttir, 5.1.2010 kl. 15:31

4 identicon

Já, heill forseta vorum og fósturjörđ !! 70 prósent ţjóđarinnar er ánćgđur međ synjunina. En verđur umrćđan og ágreiningurinn ekki meiri en nokkru sinni ţegar 30 prósentin reyna ađ sannfćra hina og fá ţá til ađ samţykkja lögin. Verđur ekki einfaldast ađ ríkisstjórnin afturkalli lögin og ágúst lögin verđi látin gilda eins og gert var 2004 međ fjölmiđlalögin. Ţá bjargar hún andlitinu. Hver vill ríkistjórn sem fer gegn stórum meirihluta ţjóđarinnar.

Sigurđur 5.1.2010 kl. 16:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband