Færsluflokkur: Fjármál

Er Seðlabanki Íslands að hygla erlendum spákaupmönnum á kostnað almennings?

Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir, skrifar grein í Morgunblaðið í dag sem vekur mann til umhugsunar um stefnu Seðlabanka Íslands í gjaldeyris- og vaxtamálum. Heiðar Már heldur því fram að Seðlabankinn vinni markvisst að því að svipta almenning betri...

Fjármálakerfið frýs vegna Frosta

Frosti Sigurjónsson, alþingismaður, hefur lagt fram stórmerkilega skýrslu um uppstokkun á peningakerfinu í landinu. Hugmynd Frosta er svo byltingarkennd að það botnar enginn álitsgjafi RÚV hvað Frosti er að fara. Enda er skýrslan á útlensku eins og...

Hæstu vextir í heimi

Pólitíkin er skrýtin tík. Þannig er það nú orðið mál málanna í íslenskri pólitík að skila hallalausum fjárlögum. Ég man ekki til þess að stjórnmálamenn hafi sett það mál á oddinn í kosningabaráttunni fyrir síðustu alþingiskosningar. En merkilegt nokk þá...

Algjör stöðugleiki

Auðvitað er það áhyggjuefni að verðlag á Íslandi er eins óstöðugt og raun ber vitni. Auðvitað er það áhyggjuefni að gengi íslensku krónunnar er eins og rússibanareið í bestu Tívólí veraldarinnar. Og auðvitað er það áhyggjuefni að peningamálastjórnun hér...

Hingað og ekki lengra!

Hvað getur maður sagt um svona viðtöl við svona menn? Menn sem sögðu að kröfur Breta og Hollendinga væru löglausar en snérust síðan - á einu augabragði - og börðust fyrir því að þjóðin samþykkti þessar sömu löglausu kröfur? Ég gef mér að Lárus Blöndal sé...

ESB, AGS, Icesave og leyndardómar OZ

Þarf að gera Ísland að hluta af ESB til að verja fjármálakerfi heimsins? Er aðstoð AGS skilyrt við að Ísland greiði Bretum og Hollendingum Icesave skuldina og verði hluti af ESB? Var íslenska bankakerfið peningaþvottastöð fyrir rússnesku mafíuna? Er...

Útrás útrásarvíkinganna fullkomnuð

Pálmi í Fons, helsti viðskiptafélagi Jóns Ásgeirs í Bónus, hlýtur að fá útflutningsverðlaun forseta Íslands við næstu afhendingu á Bessastöðum. Hann er snillingur í að flytja fé á milli fyrirtækja í sjón- og innhverfum hringrásum í algleymi gróðafíknar...

Jim Rogers - Best að gerast bóndi í dag!

Einn af þekktustu og virtustu fjárfestum í Bandaríkjunum, Jim Rogers, telur það vera með bestu fjárfestingum í dag að fjárfesta í landbúnaði. Þannig hvetur hann spyrjanda sinn í meðfylgjandi þætti ,,að gerast bóndi og læra að keyra dráttarvél." (Gott að...

Forgangsmál að endurskoða EES samninginn

Þessi skýrsla AGS ætti að undirbyggja betur kröfu Íslendinga um endurskoðun á EES samningnum og útvíkkun hans. Björn Bjarnason, alþingismaður og formaður Evrópunefndarinnar, hefur bent á að bæta við þriðju stoðinni í EES samninginn sem væri myndsamstarf...

Smalamennska í hlíðum Wales

Það þarf að benda sauðfjárbændum á þennan tekjumöguleika. Já, íslenska sauðkindin er til marga hluta nytsamlega því hér er sauðkindin í Wales í aðalhlutverki í auglýsingagerð.

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband