Færsluflokkur: Samgöngur

Lausnin hraðlest á milli Reykjavíkur og Keflavíkur

Það er í takt við annað í þjóðarsálinni að hafa flugvöll á dýrasta svæði landsins, í miðri höfuðborg landsins. Já, flugvöll sem Bretar reistu eftir að þeir hertóku Ísland. Þeir spurðu hvorki kóng né prest þegar þeir skelltu þessu ferlíki í Vatnsmýrina....

Um 10 milljarða ríkisábyrgð samþykkt á einkaframkvæmd

Kosningasmalar stjórnmálaflokka í kjördæmi Vaðlaheiðarganga kröfðust þess að fá eitt stykki ríkisgöng og fengu. Þannig gerast kaupin á eyrinni í stjórnmálunum. Alþingismaður sem sækist eftir endurkjöri í Vaðlaheiðarkjördæmi hefði framið harakírí ef hann...

Samgöngubætur eiga að vera sameiginlegt verkefni allra landsmanna

Kapp er best með forsjá. Það virðist allt benda til þess að forsvarsmenn Vaðlaheiðarganga hafi farið fram úr sér við að reikna sig niður á rétta niðurstöðu. Þær skýrslur sem sýndu aðra niðurstöðu en forsvarsmenn vildu sýna fengu aldrei að koma upp á...

Stattu þig, Ögmundur!

Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, gerir rétt í því að verða við eindregnum tilmælum FÍB um að ekki verði lagðir á vegtollar. Vegtollar eru skattar í dulargervi. Og eins og alþjóð ætti að vita þá er ógerlegt að fella niður skatta sem þegar hafa verið...

Sjómenn eiga skilið betra en þetta

Þetta er með ólíkindum. Þeir sem hafa sett nafn sitt undir þennan ráðningarsamning, sem færir íslenskt starfsfólk skörinni lægra en starfsfólk af öðru þjóðerni, hljóta að segja af sér við hið sama. Það er sorglegt hvernig komið er fyrir sjómannastéttinni...

Hjól undir Herjólf

Er það ekki málið? Hjólabátur sem keyrir síðasta spölinn í land. Þá þarf ekkert að vera standa í þessu veseni og það myndi spara mikla fjármuni til lengdar. Síðan mætti setja í spíttgírinn þegar á land er komið og bruna í bæinn með...

Er ekki best að fara grafa göngin strax eða reisa brú til Eyja?

Þetta var flott tilraunaverkefni og eftir því lærdómsríkt. Fjármunirnir eru aukaatriði enda til sandur af seðlum í ríkiskassanum. Baráttan við náttúruöflin vinnst ekki með teskeið. Þannig upplifir maður sanddælinguna úr Landeyjarhöfn með allt of litlu...

Menningardagurinn eða Borgarfjör?

Menningarnótt er rangnefni á menningardegi. En það hljómar víst ekki nógu spennandi. En þetta hefur valdið þeim leiða misskilningi hjá yngra fólkinu að fjörið byrji ekki fyrr en um miðnætti. En þá á fjörið að vera búið og fólk á heimleið. Það væri þess...

Skandall! Úrbætur strax eða loka göngunum

Það er um að gera að dæla út slæmum fréttum rétt fyrir verslunarmannahelgina. Þá er enginn að hugsa um annað en að koma sér og sínum úr bænum í geðveiku stressi og eftirvæntingu. Heitur sumarvindurinn strýkur kinn og sætur sumarilmurinn er í loftinu....

Vegtollar bjargráð?

Nú er úr vöndu að ráða. Allir vilja betri samgöngur . Það er hrópað á samgönguframkvæmdir hvert sem litið er. Æ stærri hluti útgjalda heimilanna, og ríkisins, fer til þessa málaflokkar. Milljarðar af skattfé fara á hverju ári til samgöngumála sem dugar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband