Færsluflokkur: Dægurmál

Turninn hvarf sjónum

Það er ekki hægt að stóla mikið á veðrið þessa dagana. Skaust áðan að heiman í Kópavoginum og þá var sól og bjart. Fór að velta fyrir mér hvort ekki væri rétt að fá sér göngutúr í ,,blíðunni". Í vestri sást til sólar og bláan himinn. Í suðri var hins...

Verður Silfur-Egils kostað af ESB?

Spaugstofan hefur oft verið eina raunhæfa stjórnarandstaðan í landinu. Auðvitað hefur verið vinstri slagsíða á Spaugstofunni og kannski er það svo að úr því að hrein vinstri stjórn er við völd að þá virki spaugið ekki lengur. Það er alla vega enginn...

Það fer þá enginn neitt

Að mörgu leyti er hægt að taka undir þessi orð Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. En að öðru leyti alls ekki. Auðvitað er óþarfi að sundra flokksmönnum. Það vill enginn. Og auðvitað er málamiðlun ólíkra afla nauðsynleg ef þessi...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband