Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Skattpíndir Kópavogsbúar í boði sjálfstæðismanna

Alltaf eru það mikil vonbrigði að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi skuli ekki hafa á stefnuskrá sinni að lækka útvar á Kópavogsbúa. Skattgreiðendur geta nú orðið séð á álagningaseðli sínum, sem þeir fá síðar í þessum mánuði, hve hátt hlutfall útsvarið er...

Neyðarástand í boði borgarinnar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur haft átta ár, tvö kjörtímabil, til að koma kosningaloforðum sínum í framkvæmd. Hann lofaði að láta byggja ódýrar íbúðir fyrir unga fólkið fyrir átta árum, og aftur fyrir fjórum árum, en engar hafa verið efndirnar....

,,An error does not become a mistake until you refuse to correct it"

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, gerir rétt í því að viðurkenna mistök og leiðrétta þau. Það sýnir styrkleika, kjark og þor að horfast í augu við mistökin og gjöra rétt úr röngu. Að reyna að réttlæta mistökin, kallar aðeins á meiri vandræðagang og...

Svona stjórna bara snillingar

Það var auðvitað hárrétt ákvörðun hjá stjórn Strætó bs. einmitt á þessum tímapunkti að hækka gjaldskrá. Eftir að hafa klúðrað ferðaþjónustu fatlaðra ,,big-time" og orðið að atlægi frammi fyrir alþjóð trekk í trekk, fengið á sig neyðarstjórn til að...

Stjórn Strætó víki strax

Það er átakalegt að horfa upp á handabakavinnubrögð stjórnar Strætó bs. í ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Það hefði átt að vera búið að grípa inn í málið fyrir löngu síðan. En gott og vel, það var gert í gær á krísufundi og fyrrverandi lögreglustjóri...

Leikið sér að eldinum

Það kom eflaust ekki aðeins framsóknarmönnum í Kópavogi á óvart að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi tæki upp viðræður við Bjarta framtíð um meirihlutamyndun hér í Kópavogi. Þetta er djarfur leikur hjá Ármanni Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra. En auðvitað á...

Sjálfstæðisfólk í Reykjavík þarf að taka erfiðar ákvarðanir

Úrslit kosninganna í Reykjavík er áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Flokkur sem var áður ráðandi afl í borgarstjórn er kominn á hliðarlínuna og valdalaus. Þegar litið er til þess að sjálfboðaliðar unnu baki brotnu í flokknum dagana fyrir kosningar með...

Til hamingju RÚV!

Í síðasta pistli mínum fyrir kosningarnar í gær skrifaði ég um að RÚV væri að takast að drepa lýðræðið úr leiðindum. Segja má að þeim hafi tekist að ganga að því dauðu í gær og nótt. Eða næstum því! Loksins þegar eitthvað spennandi gerðist í beinni...

Að drepa lýðræðið með leiðindum

Stjórnmálaumræður í sjónvarpi eru ekki að ná í gegn. Vegna fjölda framboða þá næst ekki að kryfja neitt mál til mergjar og hver frambjóðandi neyðist til að hlaupa á hundavaði yfir stefnumálin. Þegar loksins næst að komast undir yfirborðið í umræðunni þá...

Skoðanafrelsi og ,,skítasöfnuðir"

Umræðan um mosku, guðþjónustuhús múslima eða íslamska helgibyggingu, í Sogamýrinni er pólitískt jarðsprengisvæði. Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík hætti sér út í þessa umræðu og búmm! Þegar blandað er saman pólitískum rétttrúnaði, umræðu um...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband