Fćrsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Skattpíndir Kópavogsbúar í bođi sjálfstćđismanna

Alltaf eru ţađ mikil vonbrigđi ađ Sjálfstćđisflokkurinn í Kópavogi skuli ekki hafa á stefnuskrá sinni ađ lćkka útvar á Kópavogsbúa. Skattgreiđendur geta nú orđiđ séđ á álagningaseđli sínum, sem ţeir fá síđar í ţessum mánuđi, hve hátt hlutfall útsvariđ er...

Neyđarástand í bođi borgarinnar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur haft átta ár, tvö kjörtímabil, til ađ koma kosningaloforđum sínum í framkvćmd. Hann lofađi ađ láta byggja ódýrar íbúđir fyrir unga fólkiđ fyrir átta árum, og aftur fyrir fjórum árum, en engar hafa veriđ efndirnar....

,,An error does not become a mistake until you refuse to correct it"

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, gerir rétt í ţví ađ viđurkenna mistök og leiđrétta ţau. Ţađ sýnir styrkleika, kjark og ţor ađ horfast í augu viđ mistökin og gjöra rétt úr röngu. Ađ reyna ađ réttlćta mistökin, kallar ađeins á meiri vandrćđagang og...

Svona stjórna bara snillingar

Ţađ var auđvitađ hárrétt ákvörđun hjá stjórn Strćtó bs. einmitt á ţessum tímapunkti ađ hćkka gjaldskrá. Eftir ađ hafa klúđrađ ferđaţjónustu fatlađra ,,big-time" og orđiđ ađ atlćgi frammi fyrir alţjóđ trekk í trekk, fengiđ á sig neyđarstjórn til ađ...

Stjórn Strćtó víki strax

Ţađ er átakalegt ađ horfa upp á handabakavinnubrögđ stjórnar Strćtó bs. í ferđaţjónustu fatlađs fólks. Ţađ hefđi átt ađ vera búiđ ađ grípa inn í máliđ fyrir löngu síđan. En gott og vel, ţađ var gert í gćr á krísufundi og fyrrverandi lögreglustjóri...

Leikiđ sér ađ eldinum

Ţađ kom eflaust ekki ađeins framsóknarmönnum í Kópavogi á óvart ađ Sjálfstćđisflokkurinn í Kópavogi tćki upp viđrćđur viđ Bjarta framtíđ um meirihlutamyndun hér í Kópavogi. Ţetta er djarfur leikur hjá Ármanni Kr. Ólafssyni, bćjarstjóra. En auđvitađ á...

Sjálfstćđisfólk í Reykjavík ţarf ađ taka erfiđar ákvarđanir

Úrslit kosninganna í Reykjavík er áfall fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Flokkur sem var áđur ráđandi afl í borgarstjórn er kominn á hliđarlínuna og valdalaus. Ţegar litiđ er til ţess ađ sjálfbođaliđar unnu baki brotnu í flokknum dagana fyrir kosningar međ...

Til hamingju RÚV!

Í síđasta pistli mínum fyrir kosningarnar í gćr skrifađi ég um ađ RÚV vćri ađ takast ađ drepa lýđrćđiđ úr leiđindum. Segja má ađ ţeim hafi tekist ađ ganga ađ ţví dauđu í gćr og nótt. Eđa nćstum ţví! Loksins ţegar eitthvađ spennandi gerđist í beinni...

Ađ drepa lýđrćđiđ međ leiđindum

Stjórnmálaumrćđur í sjónvarpi eru ekki ađ ná í gegn. Vegna fjölda frambođa ţá nćst ekki ađ kryfja neitt mál til mergjar og hver frambjóđandi neyđist til ađ hlaupa á hundavađi yfir stefnumálin. Ţegar loksins nćst ađ komast undir yfirborđiđ í umrćđunni ţá...

Skođanafrelsi og ,,skítasöfnuđir"

Umrćđan um mosku, guđţjónustuhús múslima eđa íslamska helgibyggingu, í Sogamýrinni er pólitískt jarđsprengisvćđi. Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík hćtti sér út í ţessa umrćđu og búmm! Ţegar blandađ er saman pólitískum rétttrúnađi, umrćđu um...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband