Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Gríman fallin og fjölmiðlar sýna sitt rétta andlit

Leiðtogar stjórnarandstöðunnar eru í ham. Þeir hafa samþykkt sameiginlega hernaðaráætlun til að halda lífi í steindauðri aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Eftir eldheit fundahöld ákváðu leiðtogarnir að klaga ríkisstjórnina til stóra bróðurs í...

RÚV sigurvegari kvöldsins

Það er óhætt að segja að RÚV hafi slegið í gegn með Söngvakeppni sjónvarpsins þetta árið. Öll umgerð og frammistaða til fyrirmyndar í alla staði. Söngvarar, lagasmiðir, lög og tónlistarmenn stóðu sig frábærlega og aldrei áður hafa jafnmörg lög átt skilið...

Fjölmiðlar fara með mikið vald

Fjölmiðlar eru fjórða valdið. Það kemur þess vegna ekki á óvart að átökin um eignarhald á fjölmiðlum séu tíð og harðvítug. Þar er barist um völd, sem geta fært öðrum völd eða svipt þeim völdum. Átökin um DV eru dæmi um þetta. Satt best að segja vitum við...

Er menningin í hættu?

Já, það varð hrun. Og undirstöður þjóðfélagsins riðuðu til falls, en féllu þó ekki. Hægt var að verja grunnstoðir velferðarkerfisins. Þá vakt stóðu vinstri og hægri menn, og allur pólitíski tónskalinn þar á milli. En megrunarkúr kann vera hollur um tíma...

Rússar komnir inn í Úkraínu

Nei, Rússar hafa engin áform um að senda hersveitir sínar yfir landamærin að Úkraínu. Ástæðan er auðvitað sú að þeir eru þegar búnir að því! Þeir hafa sent hersveitir sínar inn í Úkraínu og innlimað hluta af Úkraínu, Krímskaga. Það er sama hvað Pútín og...

Datt RÚV óvart inn á athugasemdakerfi DV?

Ummæli Björns Braga Arnarssonar um nasista og Austurríkismenn í Ríkisútvarpinu ber auðvitað að harma og fordæma. Ef þau hefðu verið skrifuð í athugasemdafærslu á DV eða í skrifuð í bloggheimum þá hefðu þau varla vakið athygli, enda þar margt sagt af...

,,Fréttamenn skulu ætíð viðhafa nákvæmni, hlutlægni og heiðarleika í starfi"

RÚV hefur nýlega birt framtíðarsýn 2016. Stefnan er að ,,fréttaþjónusta RÚV sé víðtæk, óháð og áreiðanleg". Þar eru sett eftirfarandi markmið: 1. Fréttum RÚV sé treyst. 2. Fréttir RÚV séu vandaðar, nákvæmar, upplýsandi og innihaldsríkar. 3. Fréttir RÚV...

Hverjum þykir sinn fugl fagur

Það liggur við að áður en Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hafði sent spurningalistann um ESB málið til utanríkisráðherra að þá hafi RÚV verið búið að segja frá því í a.m.k. tveimur fréttatímum. Og fréttin var ekki um bréfið sjálft heldur...

,,Þjónusta fjölmiðilsins við sannleikann sjálfan"

Allir vita að í engu öðru máli en ESB málinu eru stjórnarflokkarnir meira sammála. Það má lesa út úr ályktunum landsfunda flokkanna, stjórnarsáttmála og orðum forystumanna stjórnarflokkanna. Fjölmiðlar vinstri elítunnar eru orðnir ansi hlutdrægir þegar...

Hið heilaga stríð RÚV

Þetta er hið merkilegasta mál og á eftir að draga dilk á eftir sér. RÚV hefur greinilega tekið ákvörðun um að hefja árásir á þá sem gagnrýnt hafa ,,útvarp allra landsmanna" mest og lengst. Einn af þeim er Páll Vilhjálmsson sem sparar yfirleitt ekki...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband