Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Gríman fallin og fjölmiđlar sýna sitt rétta andlit

Leiđtogar stjórnarandstöđunnar eru í ham. Ţeir hafa samţykkt sameiginlega hernađaráćtlun til ađ halda lífi í steindauđri ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Eftir eldheit fundahöld ákváđu leiđtogarnir ađ klaga ríkisstjórnina til stóra bróđurs í...

RÚV sigurvegari kvöldsins

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ RÚV hafi slegiđ í gegn međ Söngvakeppni sjónvarpsins ţetta áriđ. Öll umgerđ og frammistađa til fyrirmyndar í alla stađi. Söngvarar, lagasmiđir, lög og tónlistarmenn stóđu sig frábćrlega og aldrei áđur hafa jafnmörg lög átt skiliđ...

Fjölmiđlar fara međ mikiđ vald

Fjölmiđlar eru fjórđa valdiđ. Ţađ kemur ţess vegna ekki á óvart ađ átökin um eignarhald á fjölmiđlum séu tíđ og harđvítug. Ţar er barist um völd, sem geta fćrt öđrum völd eđa svipt ţeim völdum. Átökin um DV eru dćmi um ţetta. Satt best ađ segja vitum viđ...

Er menningin í hćttu?

Já, ţađ varđ hrun. Og undirstöđur ţjóđfélagsins riđuđu til falls, en féllu ţó ekki. Hćgt var ađ verja grunnstođir velferđarkerfisins. Ţá vakt stóđu vinstri og hćgri menn, og allur pólitíski tónskalinn ţar á milli. En megrunarkúr kann vera hollur um tíma...

Rússar komnir inn í Úkraínu

Nei, Rússar hafa engin áform um ađ senda hersveitir sínar yfir landamćrin ađ Úkraínu. Ástćđan er auđvitađ sú ađ ţeir eru ţegar búnir ađ ţví! Ţeir hafa sent hersveitir sínar inn í Úkraínu og innlimađ hluta af Úkraínu, Krímskaga. Ţađ er sama hvađ Pútín og...

Datt RÚV óvart inn á athugasemdakerfi DV?

Ummćli Björns Braga Arnarssonar um nasista og Austurríkismenn í Ríkisútvarpinu ber auđvitađ ađ harma og fordćma. Ef ţau hefđu veriđ skrifuđ í athugasemdafćrslu á DV eđa í skrifuđ í bloggheimum ţá hefđu ţau varla vakiđ athygli, enda ţar margt sagt af...

,,Fréttamenn skulu ćtíđ viđhafa nákvćmni, hlutlćgni og heiđarleika í starfi"

RÚV hefur nýlega birt framtíđarsýn 2016. Stefnan er ađ ,,fréttaţjónusta RÚV sé víđtćk, óháđ og áreiđanleg". Ţar eru sett eftirfarandi markmiđ: 1. Fréttum RÚV sé treyst. 2. Fréttir RÚV séu vandađar, nákvćmar, upplýsandi og innihaldsríkar. 3. Fréttir RÚV...

Hverjum ţykir sinn fugl fagur

Ţađ liggur viđ ađ áđur en Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, hafđi sent spurningalistann um ESB máliđ til utanríkisráđherra ađ ţá hafi RÚV veriđ búiđ ađ segja frá ţví í a.m.k. tveimur fréttatímum. Og fréttin var ekki um bréfiđ sjálft heldur...

,,Ţjónusta fjölmiđilsins viđ sannleikann sjálfan"

Allir vita ađ í engu öđru máli en ESB málinu eru stjórnarflokkarnir meira sammála. Ţađ má lesa út úr ályktunum landsfunda flokkanna, stjórnarsáttmála og orđum forystumanna stjórnarflokkanna. Fjölmiđlar vinstri elítunnar eru orđnir ansi hlutdrćgir ţegar...

Hiđ heilaga stríđ RÚV

Ţetta er hiđ merkilegasta mál og á eftir ađ draga dilk á eftir sér. RÚV hefur greinilega tekiđ ákvörđun um ađ hefja árásir á ţá sem gagnrýnt hafa ,,útvarp allra landsmanna" mest og lengst. Einn af ţeim er Páll Vilhjálmsson sem sparar yfirleitt ekki...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband