Færsluflokkur: Trúmál

Veröldin vaknar!

Inngangur Á Íslandi er allt hægt. Þar gætir ekki sömu varúðar og vantrúar á framtíðina og hjá okkur. Við gætum kallað þetta frumbyggjahugarfar eða arf frá víkingum sem einnig lögðu í háskaferðir yfir hafið...Efnahagslíf Íslands er efnahagslíf á...

Trúboð gegn kristnum sið

Það er vel til fundið hjá forsvarsmönnum Langholtsskóla að heimsækja hverfiskirkjuna, Langholtskirkju, í tilefni jólahátíðar. Þannig fá börnin að kynnast kristnum sið sem byggist á jólahefð þorra Íslendinga. Þekking getur aldrei skaðað neinn ef fræðslan...

Fjölmiðlar hætti að næra púka haturs og fordóma

Framsóknar-mosku málið heldur áfram í fjölmiðlum. Ástæðan fyrir því að moskumálið varð að því átakamáli sem það varð og er, er að sjálfsögðu að fjölmiðlar ákváðu að blása málið upp. Ef fjölmiðlar hefðu tónað umræðuna niður, í stað þess að magna hana upp,...

Skoðanafrelsi og ,,skítasöfnuðir"

Umræðan um mosku, guðþjónustuhús múslima eða íslamska helgibyggingu, í Sogamýrinni er pólitískt jarðsprengisvæði. Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík hætti sér út í þessa umræðu og búmm! Þegar blandað er saman pólitískum rétttrúnaði, umræðu um...

Harðstjórn markaðsaflanna yfir lífi manna

Það er full ástæða til að vara við óheftum markaðsbúskap þar sem allt er falt. Þar eru vítin til að varast þau. Auðvitað getum við ,,selt allan andskotann" og allar okkar ,,heilögu kýr" ef svo ber undir. Jú, seljum endilega Keflavíkurflugvöll,...

Hér býr kristin og frjáls þjóð við ysta haf

Það kann að vera sérstakt rannsóknarefni út af fyrir sig hvernig þessi magnaða málsgrein um kristnu gildin og lagasetningu komst inn í ályktun 41. landsfundar Sjálfstæðisflokksins og lifði það að vera þar í sólarhring. Ætli það verði ekki sett á...

Kristið fólk er með ,,gildishlaðna lífskoðun"

Það er sótt að öllum góðum gildum í þjóðfélaginu. Það er litið hornauga í velferðarráði Reykjavíkurborgar að Hjálpræðisherinn haldi úti hjálparstarfi við þá sem minna mega sín. Ástæðan er að utangarðsfólki á ekki að kenna ,,gildishlaðna lífskoðun". Það...

,,Andskotans hálfviti, hlandspekingur, BRandari og kaunfúll barmabrundull"

Ég las um Heilagt stríð Vantrúar af vantrú í Sunnudagsmogganum. Því meira sem ég las, því varð vantrúin og viðbjóðurinn meiri. Svona lagað getur ekki verið að gerast á hinu góða gamla Íslandi. Svona hatur og einelti gegn kristnu fólki þekkist ekki nema í...

Tjáningarfrelsi presta afnumið í skólum í borg Gnarrs

Kristin trú hefur fylgt þjóðinni í meira en þúsund ár. Kristið siðferði bætir manninn og skapar mannlegra og fallegra samfélag. Á þessum síðustu og verstu tímum er vandséð það haldreipi sem dugar betur til að halda samfélaginu saman. En nú ætla vinstri...

Þingmenn grafa undan Alþingi og þjóðkirkjunni

Hvort sem mönnum líkar það betur eða verr þá er kveðið á um eina þjóðkirkju, sem skal njóta verndar stjórnvalda, í stjórnarskrá Íslands. Sérhver nýr þingmaður vinnur eið að stjórnarskránni er kosning hans hefur verið tekin gild. Alþingismönnum ber þar...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband