Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Ríkisstjórnin talar tungum tveim

Ţađ er heldur hvimleitt ţegar stjórnmálamenn, eđa stjórnmálaflokkar, tala tungum tveim. Ţannig talar ríkisstjórnin tungum tveim í utanríkismálum . Sagt er ađ ríkistjórn Katrínar Jakobsdóttur hafi samţykkt stuđningsyfirlýsingu NATO viđ árásir...

Stefna Evrópusambandsins til flóttamanna ómannúđleg

Alţjóđlegu hjálparsamtökin Lćknar án landamćra ( Médecins Sans Frontičres), friđaverđlaunahafar Nóbels 1999, eru merkileg samtök. Hópur franskra lćkna stofnuđu samtökin áriđ 1971 og tilgangur starfsemi samtakanna er ađ allir eigi rétt á lćknishjálp og...

Efnahagslegt hryđjuverk gegn Ísrael

Ţađ er allt ađ fara til helvítis í Miđausturlöndum og ţá dettur vinstri mönnum í Reykjavíkurborg ađ sparka í eina lýđrćđis- og velferđarríkiđ á svćđinu, Ísraelsríki. Ástćđan er ekki ástandiđ í Sýrlandi eđa flóttamannavandinn. Nei, tillagan er kveđjugjöf...

Heimur í upplausn

Ţađ er full ástćđa til ađ ţakka Kastljósi Ríkisútvarpsins fyrir vandađa og yfirgripsmikla umfjöllun um flóttamannavandann í gćrkvöldi. Ţađ hefđi vissulega mátt fara dýpra í ađ skođa ţau vandamál sem hafa komiđ upp í Svíţjóđ og Danmörku varđandi...

Vatnaskil

Rússamáliđ hefur opinberađ djúpstćđan ágreining međal ţeirra sem hafa ekki taliđ ţađ ţjóna hagsmunum Íslands ađ Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu. Ágreiningurinn liggur í afstöđu fólks til alţjóđlegs samstarfs og vestrćnnar samvinnu í varnarmálum....

Kári ber í borđiđ

Kári Stefánsson, forstjóri, lćtur ekki sitt eftir liggja ţegar ţjóđarhagsmunir eru í húfi. Ţađ hefur hann sýnt á undanförnum árum. Ţađ er enginn hringlandaháttur í málflutningi hans. Viđ vitum hvar hann stendur. Og ţar stendur hann hnarreistur í stafni...

Er samstađa vestrćnna lýđrćđisríkja söluvara?

Allir skilja áhyggjur sjávarútvegsfyrirtćkja vegna ákvörđunar Pútíns og félaga ađ banna innflutning á sjávarafurđum frá Íslandi. Allir sjá ađ ţetta er ţungt högg fyrir sjávarútvegsfyrirtćki og íslenska ţjóđarbúiđ. En allir vita líka ađ viđskipti eru háđ...

Gjör rétt, ţol ei órétt

Ţađ er dapurlegt ađ fylgjast međ umrćđunni vegna harđra refsiađgerđa sem Rússar ákváđu ađ beita Íslendinga. Vel ađ merkja ţađ var ekki ríkisstjórn Íslands, utanríkismálanefnd Alţingis eđa utanríkisráđherra sem settu Ísland á svarta listans hans Pútíns....

Hinn langi skuggi Pútíns nćr til Íslands

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráđherra, furđar sig á ummćlum ýmissa í netheimum í kjölfar ţess ađ Rússar ákváđu ađ beita Íslandi harkalegum efnahagslegum refsiađgerđum. Björn skrifar : Nú lćtur Pútín eyđa matvćlum frá Vesturlöndum í beinni útsendingu og...

Eiga viđskiptahagsmunir ađ stjórna afstöđu okkar til utanríkismála?

Ţađ er rétt mat hjá Sigurđi Inga Jóhannssyni, sjávarútvegsráđherra, ađ ţađ séu víđsjárverđir tímar víđsvegar um veröldina. Og Sigurđur Ingi benti á ,,ađ ein­stak­ir hags­munađilar á ein­staka sviđum móti ekki ut­an­rík­is­stefnu heill­ar ţjóđar." Ţađ er...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband