Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Ríkisstjórnin talar tungum tveim

Það er heldur hvimleitt þegar stjórnmálamenn, eða stjórnmálaflokkar, tala tungum tveim. Þannig talar ríkisstjórnin tungum tveim í utanríkismálum . Sagt er að ríkistjórn Katrínar Jakobsdóttur hafi samþykkt stuðningsyfirlýsingu NATO við árásir...

Stefna Evrópusambandsins til flóttamanna ómannúðleg

Alþjóðlegu hjálparsamtökin Læknar án landamæra ( Médecins Sans Frontières), friðaverðlaunahafar Nóbels 1999, eru merkileg samtök. Hópur franskra lækna stofnuðu samtökin árið 1971 og tilgangur starfsemi samtakanna er að allir eigi rétt á læknishjálp og...

Efnahagslegt hryðjuverk gegn Ísrael

Það er allt að fara til helvítis í Miðausturlöndum og þá dettur vinstri mönnum í Reykjavíkurborg að sparka í eina lýðræðis- og velferðarríkið á svæðinu, Ísraelsríki. Ástæðan er ekki ástandið í Sýrlandi eða flóttamannavandinn. Nei, tillagan er kveðjugjöf...

Heimur í upplausn

Það er full ástæða til að þakka Kastljósi Ríkisútvarpsins fyrir vandaða og yfirgripsmikla umfjöllun um flóttamannavandann í gærkvöldi. Það hefði vissulega mátt fara dýpra í að skoða þau vandamál sem hafa komið upp í Svíþjóð og Danmörku varðandi...

Vatnaskil

Rússamálið hefur opinberað djúpstæðan ágreining meðal þeirra sem hafa ekki talið það þjóna hagsmunum Íslands að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. Ágreiningurinn liggur í afstöðu fólks til alþjóðlegs samstarfs og vestrænnar samvinnu í varnarmálum....

Kári ber í borðið

Kári Stefánsson, forstjóri, lætur ekki sitt eftir liggja þegar þjóðarhagsmunir eru í húfi. Það hefur hann sýnt á undanförnum árum. Það er enginn hringlandaháttur í málflutningi hans. Við vitum hvar hann stendur. Og þar stendur hann hnarreistur í stafni...

Er samstaða vestrænna lýðræðisríkja söluvara?

Allir skilja áhyggjur sjávarútvegsfyrirtækja vegna ákvörðunar Pútíns og félaga að banna innflutning á sjávarafurðum frá Íslandi. Allir sjá að þetta er þungt högg fyrir sjávarútvegsfyrirtæki og íslenska þjóðarbúið. En allir vita líka að viðskipti eru háð...

Gjör rétt, þol ei órétt

Það er dapurlegt að fylgjast með umræðunni vegna harðra refsiaðgerða sem Rússar ákváðu að beita Íslendinga. Vel að merkja það var ekki ríkisstjórn Íslands, utanríkismálanefnd Alþingis eða utanríkisráðherra sem settu Ísland á svarta listans hans Pútíns....

Hinn langi skuggi Pútíns nær til Íslands

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, furðar sig á ummælum ýmissa í netheimum í kjölfar þess að Rússar ákváðu að beita Íslandi harkalegum efnahagslegum refsiaðgerðum. Björn skrifar : Nú lætur Pútín eyða matvælum frá Vesturlöndum í beinni útsendingu og...

Eiga viðskiptahagsmunir að stjórna afstöðu okkar til utanríkismála?

Það er rétt mat hjá Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegsráðherra, að það séu víðsjárverðir tímar víðsvegar um veröldina. Og Sigurður Ingi benti á ,,að ein­stak­ir hags­munaðilar á ein­staka sviðum móti ekki ut­an­rík­is­stefnu heill­ar þjóðar." Það er...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband