Færsluflokkur: Kjaramál

Þar skylmast menn með orðum

Það er öllum ljóst að forystufólk í verkalýðshreyfingunni er ekki í stuðningsliði núverandi ríkisstjórnar, heldur þvert á móti. Þá liggur fyrir að lítill trúnaður ríkir á milli aðila vinnumarkaðarins, ef nokkur. Það er ekki lengur ESB málið sem heldur...

Stríð á vinnumarkaði liggur í loftinu

Það er eðlilegt að einn af helstu varðhundum verðtryggingarinnar, Gylfi Arnbjörnsson, sé ósáttur þessa dagana. Meðalverðbólga síðustu 12 mánuði hefur aðeins verið 0,82% sem hlýtur að teljast Íslandsmet. Það þýðir að þeir sem eiga verðtryggðar...

Hvar er sáttasemjarinn?

Ég hef þá trú að samningar milli skurðlækna og samninganefndar ríkisins náist á næsta sólarhring - ef sáttasemjari ríkisins stendur undir nafni. Álagið á samningsaðila hlýtur að vera þrúgandi enda mikið í húfi. Skurðlæknar hafa komið sínum sjónarmiðum á...

Kjarasamningar gætu kafsilgt ríkisstjórninni

Samtök atvinnulífsins eða Viðskiptaráð eru sennilega ekki best til þess fallin að sannfæra launþega um ,,að velja stöðugleika fram yfir launahækkanir." Forystufólk í atvinnulífinu verður seint tekið til fyrirmyndar þegar kemur að hóflegum launahækkunum....

Varðhundur hverra er Gylfi?

Ég spái því að dagar Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, séu taldir á forsetastól verkalýðsins með þessum hlægilegu kjarasamningum. Á sama tíma og Gylfi og samherjar hans berja sér á brjóst vegna kjarasamninga, sem væru vissulega boðlegir í Evruríki þar...

Verkalýðsleiðtogi er fundinn

Nú þegar forstjóri Landspítalans hefur verið gerður afturreka með hálfrar milljóna króna launahækkunina þá kemur fáum hlátur í hug. Og þó. Forstjórinn stígur fram í hlutverki múrbrjóts í launamálum undirmanna sinna. Hann sá sem sagt möguleika á ,,að...

,,Áhrif breytinga á iðgjöld ökutækjatrygginga eru að meðaltali 5% hækkun umfram vísitölu"

Já, svo hljóða skilaboð frá tryggingafélaginu mínu sem kom í dag inn um bréfalúguna með álagningaseðli fasteignagjalda Kópavogsbæjar, og ég sagði frá í síðasta pistli. Á mæltu máli þýðir þetta að bílatryggingin hækkað um 10,3% ef miðað er við hækkun...

Sjómenn eiga skilið betra en þetta

Þetta er með ólíkindum. Þeir sem hafa sett nafn sitt undir þennan ráðningarsamning, sem færir íslenskt starfsfólk skörinni lægra en starfsfólk af öðru þjóðerni, hljóta að segja af sér við hið sama. Það er sorglegt hvernig komið er fyrir sjómannastéttinni...

,,Atvinnuleiðin" er eina færa leiðin út úr kreppunni

Hvað höfum við unnið með 2% kaupmáttaraukningu ef sú kaupmáttaraukning fækkar fólki á vinnumarkaði? Það er full ástæða til að hafa þetta í huga núna þegar menn fagna kjarasamningum. Við skulum vona það besta. Við skulum vona að atvinnulífið ráði við...

Villi og Gylli leika sér

Það er ástæða til að fagna að kjarasamningar ASÍ og SA séu í höfn. Hér um daginn spáði ég þessari framvindu enda mátti vera ljóst að þetta var velheppnuð leiksýning hjá þeim félögum Villa og Gylla, sem báðir eru blindaðir af ESB stjörnum. Sá spádómur...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband