Fćrsluflokkur: Kjaramál

Ţar skylmast menn međ orđum

Ţađ er öllum ljóst ađ forystufólk í verkalýđshreyfingunni er ekki í stuđningsliđi núverandi ríkisstjórnar, heldur ţvert á móti. Ţá liggur fyrir ađ lítill trúnađur ríkir á milli ađila vinnumarkađarins, ef nokkur. Ţađ er ekki lengur ESB máliđ sem heldur...

Stríđ á vinnumarkađi liggur í loftinu

Ţađ er eđlilegt ađ einn af helstu varđhundum verđtryggingarinnar, Gylfi Arnbjörnsson, sé ósáttur ţessa dagana. Međalverđbólga síđustu 12 mánuđi hefur ađeins veriđ 0,82% sem hlýtur ađ teljast Íslandsmet. Ţađ ţýđir ađ ţeir sem eiga verđtryggđar...

Hvar er sáttasemjarinn?

Ég hef ţá trú ađ samningar milli skurđlćkna og samninganefndar ríkisins náist á nćsta sólarhring - ef sáttasemjari ríkisins stendur undir nafni. Álagiđ á samningsađila hlýtur ađ vera ţrúgandi enda mikiđ í húfi. Skurđlćknar hafa komiđ sínum sjónarmiđum á...

Kjarasamningar gćtu kafsilgt ríkisstjórninni

Samtök atvinnulífsins eđa Viđskiptaráđ eru sennilega ekki best til ţess fallin ađ sannfćra launţega um ,,ađ velja stöđugleika fram yfir launahćkkanir." Forystufólk í atvinnulífinu verđur seint tekiđ til fyrirmyndar ţegar kemur ađ hóflegum launahćkkunum....

Varđhundur hverra er Gylfi?

Ég spái ţví ađ dagar Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, séu taldir á forsetastól verkalýđsins međ ţessum hlćgilegu kjarasamningum. Á sama tíma og Gylfi og samherjar hans berja sér á brjóst vegna kjarasamninga, sem vćru vissulega bođlegir í Evruríki ţar...

Verkalýđsleiđtogi er fundinn

Nú ţegar forstjóri Landspítalans hefur veriđ gerđur afturreka međ hálfrar milljóna króna launahćkkunina ţá kemur fáum hlátur í hug. Og ţó. Forstjórinn stígur fram í hlutverki múrbrjóts í launamálum undirmanna sinna. Hann sá sem sagt möguleika á ,,ađ...

,,Áhrif breytinga á iđgjöld ökutćkjatrygginga eru ađ međaltali 5% hćkkun umfram vísitölu"

Já, svo hljóđa skilabođ frá tryggingafélaginu mínu sem kom í dag inn um bréfalúguna međ álagningaseđli fasteignagjalda Kópavogsbćjar, og ég sagđi frá í síđasta pistli. Á mćltu máli ţýđir ţetta ađ bílatryggingin hćkkađ um 10,3% ef miđađ er viđ hćkkun...

Sjómenn eiga skiliđ betra en ţetta

Ţetta er međ ólíkindum. Ţeir sem hafa sett nafn sitt undir ţennan ráđningarsamning, sem fćrir íslenskt starfsfólk skörinni lćgra en starfsfólk af öđru ţjóđerni, hljóta ađ segja af sér viđ hiđ sama. Ţađ er sorglegt hvernig komiđ er fyrir sjómannastéttinni...

,,Atvinnuleiđin" er eina fćra leiđin út úr kreppunni

Hvađ höfum viđ unniđ međ 2% kaupmáttaraukningu ef sú kaupmáttaraukning fćkkar fólki á vinnumarkađi? Ţađ er full ástćđa til ađ hafa ţetta í huga núna ţegar menn fagna kjarasamningum. Viđ skulum vona ţađ besta. Viđ skulum vona ađ atvinnulífiđ ráđi viđ...

Villi og Gylli leika sér

Ţađ er ástćđa til ađ fagna ađ kjarasamningar ASÍ og SA séu í höfn. Hér um daginn spáđi ég ţessari framvindu enda mátti vera ljóst ađ ţetta var velheppnuđ leiksýning hjá ţeim félögum Villa og Gylla, sem báđir eru blindađir af ESB stjörnum. Sá spádómur...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband