Færsluflokkur: Löggæsla

,,Ég elska þig, máttur, sem þokuna leysir"

Ég elska þig, stormur, sem geisar um grund og gleðiþyt vekur í blaðsterkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir um leið og þú þýtur. Þú skefur burt fannir af foldu og hól, þú feykir burt skýjum frá ylbjartri sól, og...

Vinnubrögð til fyrirmyndar

Svona eiga menn að gera hlutina eins og Björgvin Björgvinsson, lögreglumaður. Hann lenti í klemmu vegna vinnuálags. Hann ákveður síðan að koma hreint fram, viðurkennir að hann hafi misstigið sig og bætir fyrir það umsvifalaust. Allt hefur sínar...

Dómsmálaráðherra gerði það eina rétta í stöðunni

Einn af okkar hæfustu ráðherrum til langs tíma er Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra. Um þetta skrifaði ég einmitt fyrir meira en ári síðan eða 5. júní 2009. Í máli Björgvins Björgvinssonar, yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á...

Glæpasamtök grafa um sig

Skipulögð glæpastarfsemi hefur náð fótfestu á Íslandi samkvæmt heimildum lögreglunnar. Mansal er vaxandi vandamál um allan heim og teygir anga sína hingað. Glæpahringir vaða uppi og glæpir eru orðnir ofbeldisfyllri en áður þekktist. Allt kallar þetta á...

Landhelgisgæslan svelt á kostnað öryggis sjómanna

Landhelgisgæsla Íslands gegnir þýðingarmiklu hlutverki fyrir þjóðina. Landhelgina þarf að verja fyrir veiðiþjófum sem læðast inn í gjöfula landhelgi, sem Íslendingar hafa barist fyrir með kjafti og klóm í aldanna rás að eigna sér. Þá er smygl vaxandi...

Mun ESB leigja Landhelgisgæslu Íslands í nýju fiskveiðistríði?

Þetta verður skondið og skammvinnt stríð. Evrópusambandið er með í útleigu varðskipið Ægi með allri áhöfn sem týnir nú upp flóttamenn í Miðjarðarhafi. Ef til fiskiveiðistríðs kemur þá er borðliggjandi (ekki þó á ríkisstjórnarborðinu því það finnst ekki)...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband