Færsluflokkur: Menntun og skóli

Hvað varð um alla menntunina?

Jæja, þá vitum við það. Það borgar sig þá ekki að mennta sig - á Íslandi . Hagstofan flutti þessi tíðindi frá Evrópusambandinu inn á rjúkandi heitt samningaborðið í deilu BHM og ríkisins. Tímasetningin var auðvitað tilviljun. Illugi Gunnarsson,...

Steingrímsismi í LÍN og menntamálaráðuneytinu

Framkoma LÍN og menntamálaráðuneytisins gagnvart námsmönnum er forkastanleg. Framkoman minnir helst á hvernig Steingrímsistar gengu fram í mörgum málum í tíð vinstri stjórnarinnar og ég gagnrýndi oft harðlega í pistlum mínum. Satt best að segja hélt ég...

Ráðherra í stríði við breiðfylkingu námsmanna

Ég hvatti Illuga Gunnarssyni, menntamálaráðherra, í pistli þann 16. ágúst sl. að sættast við námsmenn í LÍN málinu. Það væri farsælast fyrir alla aðila málsins. Illugi lét ekki segjast og tók slaginn við fátæka námsmenn í háskólanámi hérlendis og...

Ráðherra sættist við námsmenn

Það blæs ekki byrlega fyrir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra. Öll stúdentafélög háskólanema á Íslandi og Samband íslenskra námsmanna erlendis hafa stefnt íslenska ríkinu. Þetta er álitshnekkir fyrir ríkisstjórnina hvernig sem niðurstaða málsins...

Illugi fer illa af stað

Það verður varla sagt að Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, fari vel af stað. Fyrst ræður hann sem formann LÍN sjálfan framkvæmdastjórann sem stóð vaktina í Fjármálaeftirlitinu fyrir hrunið. Sennilega vinargreiði en með því gaf hann kjósendum...

Stuðningur stjórnvalda við stúdenta við HÍ: 33% hækkun á innritunargjöldum!

Þessi hækkun var samþykkt í desember sl. Stúdentar við nám í Háskóla Íslands þurfa sem sagt að greiða 33% hærra innritunargjald ofan á hækkun á framfærslukostnaði námsfólks og annarra. Hið opinbera gengur á undan öðrum í þessari hækkunarhrinu frá hruni....

Frábær fyrirlestur um gildi menntunar

Sir Ken Robinson flytur hér frábæran og fyndinn fyrirlestur um mikilvægi menntunar á TED ráðstefnunni. Titilinn Do schools kill creativity ? lýsir vel viðfangsefninu. Fyrirlesturinn vekur mann til umhugsunar um hve frjótt menntakerfið okkar er til að...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband