Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Harđstjórn markađsaflanna yfir lífi manna

Ţađ er full ástćđa til ađ vara viđ óheftum markađsbúskap ţar sem allt er falt. Ţar eru vítin til ađ varast ţau. Auđvitađ getum viđ ,,selt allan andskotann" og allar okkar ,,heilögu kýr" ef svo ber undir. Jú, seljum endilega Keflavíkurflugvöll,...

Saklausir snillingar

Auđvitađ tók Sigurđur Einarsson, fyrrv. bankastjóri Kaupţings, aldrei neina ákvörđun sem skipti máli hvorki í Al-Thani málinu né öđrum í langri bankastjóratíđ sinni. Enda var hann á lúsarlaunum og var lítiđ áberandi í íslensku viđskiptalífi ţegar...

Eru stafrćnar krónur svariđ?

Ţađ var einmitt umfjöllun um bitcoin (sjá einnig bitcoin.org ) í BBC í síđustu viku. Ţađ var rćtt viđ Svein Valfells sem kom mjög vel fyrir og talađi óađfinnanlega ensku. Bitcoin, sem mćtti kalla á íslensku bitakrónur eđa stafrćnar krónur, er ţannig...

Höfum viđ efni á ađ taka áhćttu ţegar kemur ađ heilsu manna og dýra?

Ţeir voru fljótir ađ hrópa ,,hrćđsluáróđur hagsmunasamtaka!" međlimir Samfylkingarkórsins, ţar sem fulltrúar verslunar og ţjónustu sjá um bakraddir, ţegar Bćndasamtök Íslands efna til frćđslufundar um áhćttuna sem felst í innflutningi á hráu kjöti til...

Var ţetta ekki bankinn ţeirra?

Ţađ ţarf svo sem ekki ađ koma neinum á óvart ađ höfuđpaurar útrásarinnar gátu gengiđ í banka ţjóđarinnar og slegiđ milljarđa ađ láni án ţess ađ spyrja kóng né prest. Ţađ var ekki erfiđara en ađ skella sér á Bćjarins bestu og fá sér díet kók og pylsu....

Hvađ er okur?

Okur er gróđi, sem ekki er fenginn af arđbćru fyrirtćki og ekki felur í sér vinnu, útgjöld eđa áhćttu af hendi lánveitanda. Eftir ađ kirkjan og borgaraleg yfirvöld höfđu bannađ ađ vextir yrđu teknir af lánsfé á 14. öld, eins og kom fram í síđasta pistli...

Kirkjan bannađi áriđ 1311 ađ kristnir menn tćkju vexti hver af öđrum

Spurningin, hvort lánsvextir eđa vextir af peningum sé réttmćtir, er ein af elztu spurningum hagfrćđinnar. Í fornöld var ţađ alţekkt fyrirbrigđi í flestum löndum, ađ lána peninga gegn vöxtum, og vaxtakjörin voru oft óheyrilega hörđ. En flest stórmenni...

Evrukrísan í hnotskurn

Ţetta verđur ekki útskýrt betur. Og endirinn er hrollvekjandi. Óđaverđbólga ţegar Seđlabanki Evrópu neyđist til ađ prenta evrur.

Sérstakur ákćrir Svartháf

Sérstakur saksóknari og starfsfólk hans eiga ekki sjö dagana sćla ađ komast til botns í vafningsfléttum viđskiptalífsins. Ţađ kom loks ađ ţví ađ ákćrur birtust frá sérstökum og ţađ áđur en áriđ 2011 hvarf í buskann. Fyrrverandi forstjóri Glitnis sem fékk...

Samhćfing af hinu góđa á fjarskiptamarkađi Evrópu

Ţarna er Evrópusambandiđ holdi komiđ, eins og ţađ átti ađ vera og á ađ vera. Ţarna er ţađ á heimavelli og ţarna á ţađ ađ vera, Evrópusamstarfiđ. Ađ koma á frelsi í viđskiptum, hrinda úr vegi viđskiptahindrunum, stađla, samhćfa, samrćma og stuđla ađ...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband