Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Ævisaga Winston Churchill: ,,Í þessu efni var Churchill hins vegar á hálum ís og lenti hvað eftir annað í mótsögn við sjálfan sig"

Ég var að ljúka við að lesa ævisögu Winston S. Churchill eftir Jón Þ. Þór sem kom út í fyrra. Í bókinni er skautað yfir ævi þessa merkilega stjórnmálaleiðtoga. Það er óhætt að segja að Winston, eins og hann var kallaður af flestum, hafi sett mark sitt á...

Helsi hefðarinnar og uppruni kapítalismans

Í leit Max Webers að uppruna kapítalismans gerði hann greiningu á efnhagskerfi nútímans þar sem fyrirsjáanleiki var lykilatriði. Jafnframt var iðnaðurinn háður stórum og stöðugum markaði fyrir vörur, stöðugum og lifandi vinnumarkaði og traustu...

Ísland á að verða forysturíki í baráttunni til verndar ósónlaginu

Við getum rifist eins og hundar og kettir um dægurmál frá morgni til kvölds. En ef ósónlagið hættir að vernda okkur þá þurfum við ekki að rífast lengur. Þá er þetta búið. Allt annað er hégómi. Ættum við ekki að geta sameinast um að Ísland taki frumkvæðið...

Stöndum vörð um íslensku búfjárstofnana

Það sem er sérstakt við íslenskan landbúnað er að hinir hreinræktuðu búfjárstofnar eru verndaðir með sjálfbærri nýtingu þeirra. Víða annars staðar hafa auknar kröfur um framleiðni, sem oft næst með stórbúskap og jafnvel verksmiðjubúskap, leitt til þess...

Bændur geta ,,virkjað vind"

Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og orkumálaráðherra með réttu, er stjórnmálamaður sem lætur til sín taka og setur ekki auðum höndum. Þannig stjórnmálamenn eru og verða alltaf umdeildir. Þeir lita tilveruna skærum litum í gráma hversdagsins. Össur væri...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband