Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Spara mætti mikla fjármuni skattgreiðenda með frjálsum hugbúnaði

Stjórnvöld samþykktu stefnu í opnum og frjálsum hugbúnaði árið 2007 að mig minnir. Með því að framfylgja þeirri stefnu af alvöru væri hægt að spara mikla fjármuni í ríkisrekstri. Í umræðunni um bókhaldskerfi ríkisins og mikinn kostnað við smíði þess og...

Eru stafrænar krónur svarið?

Það var einmitt umfjöllun um bitcoin (sjá einnig bitcoin.org ) í BBC í síðustu viku. Það var rætt við Svein Valfells sem kom mjög vel fyrir og talaði óaðfinnanlega ensku. Bitcoin, sem mætti kalla á íslensku bitakrónur eða stafrænar krónur, er þannig...

Upplýsingabyltingin drifin áfram af athafnafrelsi, samkeppni og frumkvöðlum

Steve Jobs verður minnst sem frumkvöðuls í upplýsingatækni um langa framtíð. Á örfáum árum hefur heimurinn umbreyst, þökk sem mönnum eins og Steve Jobs sem nýta sér frelsi til athafna og heilbrigða samkeppni með byltingarkenndum hætti til að bæta...

Árangur Íslands í aðgengi íbúa að Netinu einstakur í Evrópu

Annar hver íbúi í hinum 27 ríkjum Evrópusambandsins notaði Netið daglega á árinu 2009. Það er hins vegar mikil munur á notkun eftir löndum, kyni og aldri. Vefútgáfa The Independent segir frá þessu en fréttin er byggð á könnun á vegum ESB sem var birt...

Mannauður og að hugsa í lausnum

Það er ánægjulegt að sjá að gagnaveraævintýrið ætlar að verða meira en ævintýri. Og ekki veitir okkur af að fá gleðifréttir til að vega upp á móti öllum neikvæðu fréttunum sem dynja á landslýð dag hvern. Þeir sem standa að Verne Global eru harðjaxlar og...

Bandvídd á netinu: Ísland í 41. sæti!

Íslendingar hafa oft státað sig af því að vera bestir í heimi í þessu og hinu. Undanfarið ár hefur þó verulega fallið á þessa helgimynd. Og ennþá dettur maður á jörðina og núna þegar kemur að gagnaflutningshraða eða bandvídd sem mældur er í bitum á...

Bændur geta ,,virkjað vind"

Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og orkumálaráðherra með réttu, er stjórnmálamaður sem lætur til sín taka og setur ekki auðum höndum. Þannig stjórnmálamenn eru og verða alltaf umdeildir. Þeir lita tilveruna skærum litum í gráma hversdagsins. Össur væri...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband