Færsluflokkur: Evrópumál

Þriðji orkupakkinn - eitthvað að óttast?

Umræðan um þriðja orkupakkann hefur verið hatrömm. Skotgrafir grafnar og skothríð látin dynja á andstæðingnum hömlulaust á stundum. Skotið er fast frá báðum vígstöðvum. Sjálfstæðisflokkurinn virðist skiptast í þrjár fylkingar. Fyrsta fylkingin berst...

Hin afstæða lýðræðisást aðildarsinna

Það er svolítið merkilegt að ennþá séu aðildarsinnar að Evrópusambandinu að velta sér upp úr hugsanlegri aðildarumsókn. Ég sem hélt að það væri steindautt baráttumál nú þegar sjálfur ESB páfinn, Jón Baldvin Hannibalsson, hefur tekið málið út af dagskrá....

Landsfundur: Aðildarumsókn að ESB ekki verið dregin til baka

Sjálfstæðisflokkurinn áréttar að hagmunir Íslands séu best tryggðir með því að standa utan Evrópusambandsins og því að aðildarviðræðum við ESB hafi verið hætt. Mikilvægt er að tryggt verði að aðildarviðræður verði ekki teknar upp að nýju án þess að...

Evrópusambandið fyrirskipar

Margt af því sem bent var á sem ókostir við að ganga í Evrópusambandið er að koma fram. Eitt af því sem við andstæðingar aðildar nefndum var afsal fullveldis og sjálfstæðis Íslands. Þannig sjáum við hvernig Evrópusambandið gaf út tilskipun um móttöku...

Bændur innan ESB bálreiðir

Það er ekki aðeins hér á landi sem bændur lýsa yfir þungum áhyggjum með stöðu landbúnaðar. Sumarsins 2015 verður minnst í Brussel fyrir þá kröftugu óánægjuöldu sem reis meðal bænda innan Evrópusambandsins. Bændur mótmæltu á götum úti í Þýskalandi,...

Heimur í upplausn

Það er full ástæða til að þakka Kastljósi Ríkisútvarpsins fyrir vandaða og yfirgripsmikla umfjöllun um flóttamannavandann í gærkvöldi. Það hefði vissulega mátt fara dýpra í að skoða þau vandamál sem hafa komið upp í Svíþjóð og Danmörku varðandi...

Vatnaskil

Rússamálið hefur opinberað djúpstæðan ágreining meðal þeirra sem hafa ekki talið það þjóna hagsmunum Íslands að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. Ágreiningurinn liggur í afstöðu fólks til alþjóðlegs samstarfs og vestrænnar samvinnu í varnarmálum....

Er samstaða vestrænna lýðræðisríkja söluvara?

Allir skilja áhyggjur sjávarútvegsfyrirtækja vegna ákvörðunar Pútíns og félaga að banna innflutning á sjávarafurðum frá Íslandi. Allir sjá að þetta er þungt högg fyrir sjávarútvegsfyrirtæki og íslenska þjóðarbúið. En allir vita líka að viðskipti eru háð...

Gjör rétt, þol ei órétt

Það er dapurlegt að fylgjast með umræðunni vegna harðra refsiaðgerða sem Rússar ákváðu að beita Íslendinga. Vel að merkja það var ekki ríkisstjórn Íslands, utanríkismálanefnd Alþingis eða utanríkisráðherra sem settu Ísland á svarta listans hans Pútíns....

Allt eða ekkert

Nú fer maður að skilja af hverju Samfylkingin og Vinstri grænir sömdu aldrei ,,plan B" í stjórnartíð vinstri stjórnarinnar. Þannig var valkosturinn alltaf ,,þetta", eða ekkert. Það var annað hvort að ganga Evrópusambandinu á hönd, eða ekkert. Það var...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband