Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Harðstjórn markaðsaflanna yfir lífi manna

Það er full ástæða til að vara við óheftum markaðsbúskap þar sem allt er falt. Þar eru vítin til að varast þau. Auðvitað getum við ,,selt allan andskotann" og allar okkar ,,heilögu kýr" ef svo ber undir. Jú, seljum endilega Keflavíkurflugvöll,...

Alvarlegt umhugsunarefni

Fyrir þá sem hafa áhuga á tjáningarfrelsi og skoðanakúgun, og hvar mörkin liggja, þá er áhugavert að bera saman viðbrögð Þjóðkirkjunnar við ummælum uppfræðara kirkjunnar um forseta Íslands og síðan skrifum grunnskólakennara um samkynheigða og trans menn....

Hvar drögum við mörkin?

Þá vitum við það. Nýi biskupinn yfir Íslandi gerir ekki athugasemd við það að starfsmaður í þjónustu kirkjunnar kalli forseta Íslands lygara og rógtungu. Davíð Þór, djákni í Þjóðkirkjunni spyr: ,,Má starfsfólk kirkjunnar ekki nýta sér tjáningarfrelsið án...

,,Andskotans hálfviti, hlandspekingur, BRandari og kaunfúll barmabrundull"

Ég las um Heilagt stríð Vantrúar af vantrú í Sunnudagsmogganum. Því meira sem ég las, því varð vantrúin og viðbjóðurinn meiri. Svona lagað getur ekki verið að gerast á hinu góða gamla Íslandi. Svona hatur og einelti gegn kristnu fólki þekkist ekki nema í...

Tjáningarfrelsi presta afnumið í skólum í borg Gnarrs

Kristin trú hefur fylgt þjóðinni í meira en þúsund ár. Kristið siðferði bætir manninn og skapar mannlegra og fallegra samfélag. Á þessum síðustu og verstu tímum er vandséð það haldreipi sem dugar betur til að halda samfélaginu saman. En nú ætla vinstri...

,,Um leið og þú dæmir annan, dæmir þú sjálfan þig, því að þú, sem dæmir, fremur hið sama"

Það er einhver falskur tónn í þessum bakstungum fyrrum vinnukarla Ólafs Skúlasonar biskups í bak núverandi biskups sr. Karl Sigurbjörnssonar. Sr. Örn Bárður, fyrrum fræðslustjóri Ólafs Skúlasonar, stingur nú hnífnum í bak sr. Karls biskups og áður hafði...

Prestur flýr af hólmi

Heldur er þetta nú aumingjalegt hjá fyrrverandi aðstoðarmanni sr. Ólafs Skúlasonar biskups. Nú mörgum árum síðar finnst honum rétt að segja sig frá kirkjuþingi, einmitt þegar tími var til kominn að greiða úr þeim ófagnaði sem hann og fleiri hafa komið...

Vel við hæfi á þessum degi og þessum stað

Hvað er kristilegra og meira við hæfi á baráttudegi verkalýðsins en þessi hugmynd Ögmundar, sem hann flutti kirkjugestum úr predikunarstól Neskirkju í morgun? Að eitt skulu yfir alla ganga. Að allir sitji við sama borð. Að hlutur eins launamanns ráðist...

Strikum yfir siðleysið! Hvenær þiggur þingmaður mútur og hvenær þiggur þingmaður ekki mútur?

,,Mútumálið" sem komið er upp á milli tveggja þingmanna Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG, og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, er á allan hátt áhugavert. Björn Valur segir að Guðlaugi Þór hafi verið mútað þegar hann þáði 25...

Hingað og ekki lengra!

Hvað getur maður sagt um svona viðtöl við svona menn? Menn sem sögðu að kröfur Breta og Hollendinga væru löglausar en snérust síðan - á einu augabragði - og börðust fyrir því að þjóðin samþykkti þessar sömu löglausu kröfur? Ég gef mér að Lárus Blöndal sé...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband