Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Morgunn upprisunnar

Ţađ er gott ađ vakna snemma á páskadag. Finnst ţér ţađ ekki? Allir fćđast ţeir af nóttu, bođa dag, sem deyr inn í nýja nótt. Sólir rísa og hníga, mennirnir koma og fara, barniđ vappar út í morgunskin ćvinnar, heilsar hćkkandi degi, sem óđar en varir fer...

Ţegar himin og haf ber á milli

Ţetta er kannski ţađ sem ruggar XD-bátnum. Ţađ sem Elliđi Vignisson, bćjarstjóri, skrifađi á Facebook-síđu sína í gćr. Ţađ er eitthvađ sérstakt viđ ţá stöđu sem er komin upp í stjórnmálunum, ţegar allur ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins, eins og hann...

Gamli mađurinn og áttavitinn

Viđ lifum á skrítnum tímum í stjórnmálum. Ţeir sem áđur voru pólitískir samherjar berast nú á banaspjótum. Og ţeir sem elduđu grátt silfur, snúa nú bökum saman í stríđinu um ţriđja orkupakkann. Gamli mađurinn, gegnheill sjálfstćđismađur, sagđi viđ konuna...

Útsendarar, útrýmingar og helvítsholur

Rökrćđan um ţriđja orkupakkann hitnar enn og hótanir ganga á víxl. Andstćđingar spila á milli sín stađreyndum málsins eins og fljúgandi borđtennisbolta. Annar hópurinn sér himnaríki, ţegar hinn sér helvíti. Og eftir ţví sem máliđ virđist vera ađ skýrast...

Vinnsla og sala raforku rekin í dag í markađskerfi á samkeppnisgrundvelli

Ţriđji orkupakki Evrópusambandsins ćtlar eitthvađ ađ standa í okkur. Í fyrstu leit út fyrir ađ hann rynni í gegnum Alţingi eins og sá fyrsti og annar, hćgt og hljótt. Ţá var grunnurinn lagđur ađ markađsvćđingu orkunnar. Orkan skyldi sett á markađ og...

Aumingja krónan komin međ flensuna

Nú hrópa allir á aumingja krónuna og segja hana alltaf jafn vonlausa . Eitthvađ kann ađ vera til í ţví. Aumingja krónan er veik. Hún er komin međ flensuna. Ţegar krónan veikist, ţ.e.a.s. ađ verđgildi hennar verđur minna, ţá hćkka innfluttar vörur í...

Ţegar lausnin er vandamáliđ

Viđhorf okkar Íslendinga til vandamála er sérstakt rannsóknarefni. Til ţess ađ leysa vandamál ţurfum viđ fyrst ađ viđurkenna ađ um vandamál sé ađ rćđa . Og ţar situr hnífurinn í kúnni. Viđ getum nefnilega ekki komiđ okkur saman um hvert sé vandamáliđ,...

Viđreisn hér, Viđreisn ţar og Viđreisn alls stađar

Alveg frá ţví ađ hćgri stjórnmálaflokkurinn Viđreisn var stofnađur af stjórnmála- og athafnamanninum Benedikt Jóhannessyni hefur flokknum tekist merkilega vel ađ ná athygli fjölmiđla. Já, ţađ er óhćtt ađ segja Viđreisn vera í sérstöku uppáhaldi frétta-...

Angela Merkel Íslands

Katrín Jakobsdóttir nýtur virđingar og trausts langt út fyrir flokksrađir Vinstri grćnna. Ţađ er einmitt ţađ sem einkennir góđa og farsćla leiđtoga í stjórnmálum. Ţess vegna hefur hún nú yfirburđarstöđu í íslenskum stjórnmálum og er lykilinn ađ ţví ađ...

Álögur hćkka á Kópavogsbúa undir forystu Sjálfstćđisflokksins

Fjárhagsáćtlun Kópavogs fyrir áriđ 2018 var lögđ fram til fyrri umrćđu bćjarstjórn Kópavogs í vikunni. Sjálfstćđisflokkur og Björt framtíđ eru hér í meirihluta. Í mörg ár hef ég beđiđ eftir ađ álögur á Kópavogsbúa yrđu lćkkađar , enda hefur...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband