Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Aumingja krónan komin međ flensuna

Nú hrópa allir á aumingja krónuna og segja hana alltaf jafn vonlausa . Eitthvađ kann ađ vera til í ţví. Aumingja krónan er veik. Hún er komin međ flensuna. Ţegar krónan veikist, ţ.e.a.s. ađ verđgildi hennar verđur minna, ţá hćkka innfluttar vörur í...

Ţegar lausnin er vandamáliđ

Viđhorf okkar Íslendinga til vandamála er sérstakt rannsóknarefni. Til ţess ađ leysa vandamál ţurfum viđ fyrst ađ viđurkenna ađ um vandamál sé ađ rćđa . Og ţar situr hnífurinn í kúnni. Viđ getum nefnilega ekki komiđ okkur saman um hvert sé vandamáliđ,...

Viđreisn hér, Viđreisn ţar og Viđreisn alls stađar

Alveg frá ţví ađ hćgri stjórnmálaflokkurinn Viđreisn var stofnađur af stjórnmála- og athafnamanninum Benedikt Jóhannessyni hefur flokknum tekist merkilega vel ađ ná athygli fjölmiđla. Já, ţađ er óhćtt ađ segja Viđreisn vera í sérstöku uppáhaldi frétta-...

Angela Merkel Íslands

Katrín Jakobsdóttir nýtur virđingar og trausts langt út fyrir flokksrađir Vinstri grćnna. Ţađ er einmitt ţađ sem einkennir góđa og farsćla leiđtoga í stjórnmálum. Ţess vegna hefur hún nú yfirburđarstöđu í íslenskum stjórnmálum og er lykilinn ađ ţví ađ...

Álögur hćkka á Kópavogsbúa undir forystu Sjálfstćđisflokksins

Fjárhagsáćtlun Kópavogs fyrir áriđ 2018 var lögđ fram til fyrri umrćđu bćjarstjórn Kópavogs í vikunni. Sjálfstćđisflokkur og Björt framtíđ eru hér í meirihluta. Í mörg ár hef ég beđiđ eftir ađ álögur á Kópavogsbúa yrđu lćkkađar , enda hefur...

BDFM: Hinn pólitíski ómöguleiki, eđa hvađ?

Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţađ er hálf skondiđ ađ fylgjast međ fjölmiđlum eftir sigur Miđflokksins í alţingiskosningunum. Sumir fjölmiđlar eiga mjög erfitt međ ađ segja frá úrslitunum og enginn fjölmiđill, nema Stundin, hefur sagt ,,ađ...

Fögnum fjölbreytileikanum!

Álitsgjafar, fjölmiđlar og stjórnmálamenn gera mikiđ úr ţví ađ fjölbreytileiki íslenskra stjórnmála hafi aukist eftir dóm kjósenda í alţingiskosningunum í gćr, og ţađ sé vandamál. En eigum viđ ekki ađ fagna fjölbreytileikanum, virkja sköpunargleđina og...

Kosningaspá

Ćtli ţetta komi ekki upp úr kjörkössunum (kl. 21:12): Sjálfstćđisflokkurinn 23,5% Vinstri hreyfingin grćnt frambođ 19,5% Miđflokkurinn 13% Samfylkingin 12% Píratar 9,5% Framsóknarflokkurinn 8% Viđreisn 5,8% Flokkur fólksins 5,5% Björt framtíđ 2%...

Flóttamenn og feigđarflan

Á síđustu metrum kosningabaráttunnar eru flokkarnir komnir í loforđakapphlaup sem enginn vćri morgundagurinn. Sjálfstćđisflokkurinn er ţar ekki barnanna bestur. Vandi stjórnarflokkanna er sá ađ ekki eru nema nokkrar vikur síđan ţeir lögđu fram fjárlög,...

John F. Kennedy um leyndarhyggju: Forsetinn og fjölmiđlar

Ađ gefnu tilefni er okkur öllum hollt ađ hlusta á frćga rćđu Johns F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna, um forsetann og fjölmiđla. Rćđan er haldin 27. apríl 1961 á Waldorf-Astoria Hótelinu í New York.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband